Video kassi sport íþróttir

Fréttamynd

Skrautlegt mark Sabrínu

Valur og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í frábærum fótboltaleik. Hér má sjá helstu atvik úr þeim leik sem enginn verður svikinn af.

Fótbolti
Fréttamynd

Ótrúlegasti endir ársins á fótboltavellinum

Lokamínúturnar í leik Watford og Leicester City í umspili ensku b-deildarinnar í dag voru í meira lagi hádramatískar enda varð allt vitlaust á Vicarage Road þegar Watford tryggði sér magnaðan 3-1 sigur og þar með sæti í úrslitaleik á Wembley um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Glæsimark David Luiz

Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Aðstoðardómari réðst á leikmann

Dómarar í knattspyrnu sem öðrum íþróttum þurfa oft að láta óréttmæta gagnrýni yfir sig ganga. Stundum hafa leikmenn látið dómarana finna til tevatnsins en yfirleitt tekst dómurum þó að halda sig á mottunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Myndband: Suarez beit frá sér

Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina.

Enski boltinn
Fréttamynd

Svona fór Adam Scott að því að vinna Mastersmótið

Ástralinn Adam Scott tryggði sér sigur á Mastersmótinu í gær eftir bráðabana á móti Argentínumanninum Angel Cabrera. Nú er hægt að sjá svipmyndir frá lokadeginum inn á Sjónvarpsvef Vísis eða með því að smella hér fyrir ofan.

Golf
Fréttamynd

Bestu tilþrif fyrsta keppnisdags

Phil Mickelson, Jamie Donaldson og hinn fjórtán ára Tianlang Guan buðu upp á bestu tilþrifin á fyrsta keppnisdegi á Masters í gær.

Golf
Fréttamynd

Á 70 sekúndum breyttist allt

Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.

Fótbolti