

Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á FIS-móti þegar hún hafnaði í sjötta sæti í bruni á móti í Hafjell í noregi.
Hótelherbergi í Sotsjí eru veggfóðruð af ofurkarlmannlegum myndum af Pútín forseta.
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir við hátíðlega athöfn í dag og eftir það byrjar ballið hjá íslensku keppendunum. Mikil eftirvænting er í hópnum sem byrjar að æfa í dag.
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir á morgun og Guðjón Guðmundsson velti því upp í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hvort einhver Íslendinganna myndi feta í fótspor Kristins Björnssonar.
Athygli margra Ólympíuáhugamanna er á bobsleðaliði Jamaíka. Eins og kunnugt er fór Ólympíuævintýri þeirra ekki vel af stað þar sem farangur liðsins skilaði sér seint.
Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn velkominn á leikana í Sotsjí í dag með sérstakri móttökuhátíð í Ólympíuþorpinu. Viðstödd voru forsetahjónin, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, sem og forseti ÍSÍ, Lárus L. Blöndal og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir.
Íslenskur maður sem vann við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996 og segir umfjöllun fjölmiðla um slæman aðbúnað í Sotsjí í Rússlandi ósanngjarna.
Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí
Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun.
Þær Lena Katina og Yulia Volkova í hljómsveitinni t.A.T.u munu koma fram fyrir setningarathöfnina á Ólympíuleikunum í Sotsjí.
Helga María Vilhjálmsdóttir missir af bæði kynningunni á íslenska Ólympíuhópnum og setningarathöfninni á ÓL í Sotsjí. Hún valdi að undirbúa sig betur.
Bandaríski snjóbrettakappinn Shaun White hefur dregið sig úr keppni í "slopestyle“ greininni á Ólympíuleikunum í Sotsjí.
Sævar Birgisson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana í Sotsjí sem fram fer að kvöldi 7. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.
Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn.
Bandaríkjamenn óttast hryðjuverk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.
Blaðamenn sem eru komnir til Sotsjíi segja frá hræðilegum aðbúnaði.
Styrktaraðilar hvattir til að fordæma lög sem banna umræðu um samkynhneigð.
Draumur Maríu Guðmundsdóttur um að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí dó á einu augnabliki í skíðabrekku í Þýskalandi í fyrradag. Akureyringurinn meiddist illa á hné og hefur ekki enn gert upp við sig hvort hún ætli að halda skíðaiðkun áfram.
Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum.
Rússlandsforseti sagður hafa náð stjórn á dýrinu eftir að það særði tvo fréttamenn.
"Þetta lítur alls ekki vel út og allar líkur á að krossbandið sé slitið aftur og að innra liðbandið sé tognað,“ skrifar skíðakonan María Guðmundsdóttir á Fésbókarsíðu sína.
Myndir af klósettunum hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum á borð við Twitter.
Austurríska Ólympíusambandinu hefur borist nafnlaust bréf frá Rússlandi þar sem því er hótað að ræna tveimur austurrískum Ólympíuförum.
"Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ.
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru á næsta leyti en leikarnir hefjast 7. febrúar. Athygli vekur á að Íslendingar senda samanlagt fjóra opinbera fulltrúa á Ólympíuleikana og Ólympíuleika fatlaðra í mars.
Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í morgun að skíðakonan Erla Ásgeirsdóttir muni taka sæti Maríu Guðmundsdóttur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.
María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum.
Þúsundir flökkuhunda er að finna í borginni Sotsjí í Rússlandi þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir á föstudaginn.
Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa ákveðið að sitja heima á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem fram fer á föstudaginn.