Tíska og hönnun

Fréttamynd

Litríkt og rómantískt

Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fjölbreytt tíska í vetur

Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stelpuleg, sjálfsörugg og þokkafull

Hver gengur þarna eftir lífsins stræti? Á ótrúlega háum skóm? Með hátt, sítt tagl og ögn af yfirlæti, á lærasíðum háskólabol? Það er söngfuglinn fagri, sjálf Ariana Grande.

Lífið
Fréttamynd

Endalaus vinna og óbilandi áhugi

Svava Johansen, eigandi tískuvörukeðjunnar NTC, segir rekstrarumhverfið valda því að margir verslunareigendur gefist upp. Launakostnaður sé of hár og borgaryfirvöld flækist fyrir. Hún segir að gengi GK Reykjavík á Hafnartorgi hafi farið f

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Það sem er notað verður nýtt

Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi.

Innlent
Fréttamynd

Ferðalag bananans skoðað í þaula

Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins.

Lífið
Fréttamynd

Þarf að passa vel upp á fæturna

Ari Bragi Kárason er einstaklega fær trompetleikari og eldfljótur spretthlaupari. Hann spáir ekkert alltof mikið í tísku í dag en þegar kemur að fatavali velur hann alltaf þægindi fremur en stíl, svo lengi sem þægindin eru í stíl.

Lífið
Fréttamynd

Heima er best

Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið

Lífið