Bárðarbunga Sterkasti skjálftinn það sem af er var í nótt Fjögur hundruð skjálftar við Bárðarbungu. Skjálfti uppá 4,7-4,8 stig. Skjálftavirkni við Bárðarbungu og Dyngjujökul er enn mikil. Þó dró nokkuð úr henni upp úr klukkan tvö í nótt. Innlent 22.8.2014 07:43 Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. Innlent 21.8.2014 21:53 Almannavarnir funduðu á Húsavík í dag Mörg hundruð manns vinna að undirbúningi fyrir hugsanlegar náttúruhamfarir ef Bárðarbunga gýs og ríkislögreglustjóri fundaði með viðbragðsaðilum á Húsavík í dag. Innlent 21.8.2014 21:38 Grannt fylgst með ferðum fólks við Jökulsárgljúfur Grannt er fylgst með ferðum fólks í nágrenni Jökulsárgljúfurs vegna hugsanlegra flóða en viðbragðsaðilar telja sig geta tryggt öryggi fólks á svæðinu. Innlent 21.8.2014 21:15 Telur goslíkur aukast eftir því sem hrinan dregst á langinn Líkur á eldgosi aukast eftir því sem atburðarásin í Bárðarbungu dregst á langinn, að mati Magnúsar Tuma Guðmundssonar prófessors. Innlent 21.8.2014 19:32 Sýslumaðurinn á Húsavík heldur íbúafund í Öxarfirði Í kvöld verður íbúafundur í Öxarfjarðarskóla í Lundi klukkan 20:00 vegna jarðskjálftahrinunnar í Bárðabungu.Samskonar fundur verður með viðbragðsaðilum og hagsmunaaðilum á Egilsstöðum klukkan 9 í fyrramálið og verður hann haldinn í húsi björgunarsveitarinnar á Egilsstöðum. Innlent 21.8.2014 17:26 Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. Innlent 21.8.2014 16:31 Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? Innlent 21.8.2014 15:57 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. Innlent 21.8.2014 13:39 Breytt mynstur í Bárðarbungu? Vísbending kom fram í gær um breytt mynstur í jarðskorpuhreyfingum í Bárðarbungu. Innlent 21.8.2014 12:32 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. Innlent 21.8.2014 10:58 Ekkert lát á skjálftavirkni - sá stærsti tæp fjögur stig Ekkert lát er á skjálftavirkni í norðanverðum Vatnajökli, þar sem á þriðja hundrað skjálfta mældust í nótt, þar af tveir upp á þrjú stig eða meira. Sá fyrri reið yfir klukkan hálf tólf í gærkvöldi og mældist hann 3,8 stig. Sá síðari kom klukkan kortér yfir tvö og mældist 3,0 stig. Álíka stór skjálfti varð þar síðdegis í gær. Enn sjást þó engar vísbendingar um að kvikan sé að leita upp á yfirborðið en hún leitar áfram lárétt eftir berggöngum til norðausturs. Innlent 21.8.2014 07:01 Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. Innlent 20.8.2014 22:12 Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. Innlent 20.8.2014 17:17 Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. Innlent 20.8.2014 17:26 Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. Lífið 20.8.2014 15:59 Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. Innlent 20.8.2014 12:20 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. Innlent 20.8.2014 11:51 Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu „Ég er að vonast eftir því að einhver á Jazzhátíð taki þetta og spili yfir,“ segir tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn. Lífið 20.8.2014 11:47 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. Innlent 20.8.2014 09:18 Reykjavík Síðdegis: Erlendir ferðamenn reyna að bera fram „Bárðarbunga“ Jói K. ræddi við nokkra ferðamenn hjá Hörpu í dag og athugaði með framburðinn á eldstöðinni sem er á allra vörum þessa dagana. Innlent 19.8.2014 21:47 Kvika talin streyma inn í eldstöðina af miklu afli Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hættustigi norðan Dyngjujökuls og hafa ákveðið að hálendið þar verði rýmt. Mikið magn kviku er talið streyma upp í Bárðarbungueldstöðina. Innlent 19.8.2014 19:40 Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðhræringa Ákveðið hefur verið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls. Innlent 19.8.2014 18:24 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. Innlent 19.8.2014 15:49 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. Innlent 19.8.2014 15:09 Allt önnur staða en í gosinu í Eyjafjallajökli Guðjón Arngrímsson segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. Innlent 19.8.2014 14:52 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. Lífið 19.8.2014 13:43 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. Innlent 19.8.2014 13:36 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. Innlent 19.8.2014 12:59 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Innlent 19.8.2014 12:48 « ‹ 17 18 19 20 21 ›
Sterkasti skjálftinn það sem af er var í nótt Fjögur hundruð skjálftar við Bárðarbungu. Skjálfti uppá 4,7-4,8 stig. Skjálftavirkni við Bárðarbungu og Dyngjujökul er enn mikil. Þó dró nokkuð úr henni upp úr klukkan tvö í nótt. Innlent 22.8.2014 07:43
Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. Innlent 21.8.2014 21:53
Almannavarnir funduðu á Húsavík í dag Mörg hundruð manns vinna að undirbúningi fyrir hugsanlegar náttúruhamfarir ef Bárðarbunga gýs og ríkislögreglustjóri fundaði með viðbragðsaðilum á Húsavík í dag. Innlent 21.8.2014 21:38
Grannt fylgst með ferðum fólks við Jökulsárgljúfur Grannt er fylgst með ferðum fólks í nágrenni Jökulsárgljúfurs vegna hugsanlegra flóða en viðbragðsaðilar telja sig geta tryggt öryggi fólks á svæðinu. Innlent 21.8.2014 21:15
Telur goslíkur aukast eftir því sem hrinan dregst á langinn Líkur á eldgosi aukast eftir því sem atburðarásin í Bárðarbungu dregst á langinn, að mati Magnúsar Tuma Guðmundssonar prófessors. Innlent 21.8.2014 19:32
Sýslumaðurinn á Húsavík heldur íbúafund í Öxarfirði Í kvöld verður íbúafundur í Öxarfjarðarskóla í Lundi klukkan 20:00 vegna jarðskjálftahrinunnar í Bárðabungu.Samskonar fundur verður með viðbragðsaðilum og hagsmunaaðilum á Egilsstöðum klukkan 9 í fyrramálið og verður hann haldinn í húsi björgunarsveitarinnar á Egilsstöðum. Innlent 21.8.2014 17:26
Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. Innlent 21.8.2014 16:31
Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? Innlent 21.8.2014 15:57
Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. Innlent 21.8.2014 13:39
Breytt mynstur í Bárðarbungu? Vísbending kom fram í gær um breytt mynstur í jarðskorpuhreyfingum í Bárðarbungu. Innlent 21.8.2014 12:32
Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. Innlent 21.8.2014 10:58
Ekkert lát á skjálftavirkni - sá stærsti tæp fjögur stig Ekkert lát er á skjálftavirkni í norðanverðum Vatnajökli, þar sem á þriðja hundrað skjálfta mældust í nótt, þar af tveir upp á þrjú stig eða meira. Sá fyrri reið yfir klukkan hálf tólf í gærkvöldi og mældist hann 3,8 stig. Sá síðari kom klukkan kortér yfir tvö og mældist 3,0 stig. Álíka stór skjálfti varð þar síðdegis í gær. Enn sjást þó engar vísbendingar um að kvikan sé að leita upp á yfirborðið en hún leitar áfram lárétt eftir berggöngum til norðausturs. Innlent 21.8.2014 07:01
Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. Innlent 20.8.2014 22:12
Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. Innlent 20.8.2014 17:17
Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. Innlent 20.8.2014 17:26
Bárðarbunga Bigga löggu ratar í belgíska miðla Kennslumyndband Birgis Arnar Guðjónssonar, þar sem hann kennir útlendingum að bera fram nafn Bárðarbungu, var þýtt á flæmsku á dögunum. Lífið 20.8.2014 15:59
Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. Innlent 20.8.2014 12:20
Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. Innlent 20.8.2014 11:51
Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu „Ég er að vonast eftir því að einhver á Jazzhátíð taki þetta og spili yfir,“ segir tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn. Lífið 20.8.2014 11:47
Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. Innlent 20.8.2014 09:18
Reykjavík Síðdegis: Erlendir ferðamenn reyna að bera fram „Bárðarbunga“ Jói K. ræddi við nokkra ferðamenn hjá Hörpu í dag og athugaði með framburðinn á eldstöðinni sem er á allra vörum þessa dagana. Innlent 19.8.2014 21:47
Kvika talin streyma inn í eldstöðina af miklu afli Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hættustigi norðan Dyngjujökuls og hafa ákveðið að hálendið þar verði rýmt. Mikið magn kviku er talið streyma upp í Bárðarbungueldstöðina. Innlent 19.8.2014 19:40
Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðhræringa Ákveðið hefur verið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls. Innlent 19.8.2014 18:24
Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. Innlent 19.8.2014 15:49
Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. Innlent 19.8.2014 15:09
Allt önnur staða en í gosinu í Eyjafjallajökli Guðjón Arngrímsson segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. Innlent 19.8.2014 14:52
Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. Lífið 19.8.2014 13:43
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. Innlent 19.8.2014 13:36
Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. Innlent 19.8.2014 12:59
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Innlent 19.8.2014 12:48