Fjárlagafrumvarp 2015

Fréttamynd

Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið?

Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár.

Skoðun
Fréttamynd

Byggðastofnun verði réttum megin við núll

Þóroddur Bjarnason, stjórnarformaður Byggðastofnunar, vonast til að hún verði rekin með afgangi það sem eftir er ársins. Eigið fé sé langt umfram lágmark og stofnunin muni áfram geta lánað í verkefni sem bankarnir eru tregir til að lána.

Innlent
Fréttamynd

Viljum halda áfram að gefa út fræðibækur á íslensku

Hækki skattur á bókaútgáfu eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpinu mun það hafa áhrif á störf sem nokkur hundruð íslenskir fræðimenn sinna. Ekki er gefið að fræðibækur komi út á íslensku í þeim mæli sem nú er, segir Jón Yngvi Jóhannsson, formaður Hagþenkis.

Innlent
Fréttamynd

Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári

Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist

Innlent
Fréttamynd

Lítil hækkun barnabóta

"Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“

Innlent
Fréttamynd

Landspítali þarf meira fé

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008.

Innlent
  • «
  • 1
  • 2