Fermingar Valkostur fyrir alla Þeim sem kjósa borgaralegar fermingar fer fjölgandi. Það eru ekki allir sem kjósa að fermast í kirkju. Borgaralegar fermingar njóta sífellt meiri vinsælda. Samtökin Siðmennt hafa staðið fyrir þeim allt frá árinu 1989. Lífið 30.3.2007 17:17 Á fermingarveisluna skjalfesta á vídeói Friðrik Friðriksson leikari lék á als oddi í fermingarveislu sinni og var ekki eitt af þessu feimnu fermingarbörnum, að eigin sögn að minnsta kosti. „Nei, nei. Ég var á þeytingi milli ættingja og ég á meira að segja alla veisluna á vídeói til að sanna hversu sprækur ég var," segir Friðrik. „Þetta var svona meðalstór veisla þannig að ég þekkti flesta ættingjana og það sparaði mér heilmikil vandræðalegheit." Lífið 21.3.2007 17:54 Veganesti fyrir framtíðina Í öllu havarí-inu sem fylgja vill fermingum gleymist stundum raunveruleg ástæða þess að fermt er og hvað felst í þeirri helgiathöfn. Lífið 21.3.2007 17:00 Spennt fyrir stóra deginum Gyða Björk Ólafsdóttir fermist í Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd ásamt níu stelpum og einum strák. Lífið 21.3.2007 17:59 Úrið týndist eftir viku Magnús Jónsson leikari fermdist í Garðakirkju árið 1978 og hélt veislu í foreldrahúsum í Garðabæ. Magnús tók sér hlé frá æfingum á söngleiknum Gretti í Borgarleikhúsinu þar sem hann verður í hlutverki draugsins Gláms til þess að segja okkur frá fermingargjöfunum sem hann fékk. Lífið 21.3.2007 17:00 Heiðarleiki og drengskapur að leiðarljósi „Ég gerði þetta ekki vegna gjafanna, heldur til að staðfesta trú mína,“ segir Atli Freyr Fjölnisson, 18 ára, sem lét siðfesta sig í ásatrú um síðustu helgi. „Athöfnin er lík fermingu, nema framkvæmd samkvæmt venjum ásatrúarmanna og vígðir helst ekki yngri en sextán ára.“ Lífið 21.3.2007 17:00 Gott veganesti út í lífið „Það eru gífurleg forréttindi að koma að börnunum frá kirkjunnar sjónarhóli. Þau koma til manns einu sinni í viku, við getum leyft okkur öðruvísi aðkomu en skólinn gerir og sjáum þar af leiðandi oft bara þeirra bestu hliðar,“ segir séra Arna Grétarsdóttir, prestur í Seltjarnarneskirkju, sem tekið hefur þátt í menntun fermingarbarna í um tíu ár, þar af fjögur sem prestur. Lífið 21.3.2007 17:00 Öðruvísi bækur fyrir fermingarbörnin Bækur sem vekja áhuga og kitla hláturtaugarnar. Bókagjöf er ávallt góð gjöf og hafa bækur lengi verið vinsælar fermingargjafir. Lífið 21.3.2007 17:00 Björgunarsveitin ferjaði gestina og orgelið baulaði Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir átti viðburðaríkan og eftirminnilegan fermingardag. Leikkonan Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikur um þessar mundir í barnasöngleiknum Abbababb eftir Doktor Gunna sem sýndur er í Hafnarfjarðarleikhúsinu á sunnudögum. Lífið 21.3.2007 17:00 Athyglin var næstum yfirþyrmandi Jóhönnu Jónas leikkonu fannst allur fermingarundirbúningurinn spennandi. "Mér er minnisstæðust sú athygli sem ég fékk þennan dag," segir Jóhanna Jónas leikkona. "Að fá heila veislu sem snerist bara um mig var bæði gaman en á mörkum þess að vera yfirþyrmandi," segir Jóhanna sem var mjög spennt fyrir ferminguna sína. Lífið 21.3.2007 17:00 Breyttist í litla konu „Ég átti mjög skemmtilegan dag,“ segir Mjöll Hólm söngkona þegar hún rifjar upp fermingardaginn. „Ég fermdist reyndar ári á undan heldur en venja er, þar sem mamma ákvað að sameina fermingu okkar systranna. Hún var nefnilega einstæð níu barna móðir og vildi með þessu móti spara pening.“ Lífið 16.3.2007 14:36 Stelpulegar greiðslur "Sem betur fer eru fermingargreiðslur alltaf að verða meira og meira stelpulegar,“ segir Magnea Sif Agnarsdóttir, hágreiðslukona á hársnyrtistofunni Effect á Bergstaðastræti. Lífið 16.3.2007 14:36 Ekkert plat þótt fermingin sé 1. apríl Eitt þeirra barna sem fermist í Bjarnarneskirkju í Hornafirði á pálmasunnudag er Sigurður Ragnarsson í Akurnesi. Hann brá sér í bæinn um síðustu helgi til að festa kaup á skóm fyrir ferminguna en jakkaföt var hann búinn að kaupa í versluninni Lóninu á Höfn. Lífið 16.3.2007 14:36 Finnst skemmtilegt í fermingarfræðslunni Stefán Sigurjónsson fermist hinn 24. mars í Hafnarfjarðarkirkju. Hann segist hafa verið ákveðinn í að láta ferma sig frá því að hann var tíu ára. „Allir í bekknum mínum ætla að láta ferma sig en við fermumst ekki öll í einu því við erum svo mörg,“ segir Stefán. Lífið 16.3.2007 14:36 Hlakkar til að hitta gestina Fermingarundirbúningurinn hjá Védísi Köru Ólafsdóttur hófst síðastliðið haust með messusókn og fermingarfræðslu og hefur undirbúningurinn að veisluhöldunum sjálfum staðið yfir í svipaðan tíma. "Mamma byrjaði löngu fyrir jól í veisluundirbúningi en ég byrjaði nú bara að pæla í þessu fyrir um viku síðan,“ segir Védís sem fermist í Árbæjarkirkju hinn 5. apríl næstkomandi. Fermingarfræðslan er að sögn Védísar ekki í mestu uppáhaldi hjá krökkunum. Lífið 16.3.2007 14:36 « ‹ 1 2 3 4 ›
Valkostur fyrir alla Þeim sem kjósa borgaralegar fermingar fer fjölgandi. Það eru ekki allir sem kjósa að fermast í kirkju. Borgaralegar fermingar njóta sífellt meiri vinsælda. Samtökin Siðmennt hafa staðið fyrir þeim allt frá árinu 1989. Lífið 30.3.2007 17:17
Á fermingarveisluna skjalfesta á vídeói Friðrik Friðriksson leikari lék á als oddi í fermingarveislu sinni og var ekki eitt af þessu feimnu fermingarbörnum, að eigin sögn að minnsta kosti. „Nei, nei. Ég var á þeytingi milli ættingja og ég á meira að segja alla veisluna á vídeói til að sanna hversu sprækur ég var," segir Friðrik. „Þetta var svona meðalstór veisla þannig að ég þekkti flesta ættingjana og það sparaði mér heilmikil vandræðalegheit." Lífið 21.3.2007 17:54
Veganesti fyrir framtíðina Í öllu havarí-inu sem fylgja vill fermingum gleymist stundum raunveruleg ástæða þess að fermt er og hvað felst í þeirri helgiathöfn. Lífið 21.3.2007 17:00
Spennt fyrir stóra deginum Gyða Björk Ólafsdóttir fermist í Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd ásamt níu stelpum og einum strák. Lífið 21.3.2007 17:59
Úrið týndist eftir viku Magnús Jónsson leikari fermdist í Garðakirkju árið 1978 og hélt veislu í foreldrahúsum í Garðabæ. Magnús tók sér hlé frá æfingum á söngleiknum Gretti í Borgarleikhúsinu þar sem hann verður í hlutverki draugsins Gláms til þess að segja okkur frá fermingargjöfunum sem hann fékk. Lífið 21.3.2007 17:00
Heiðarleiki og drengskapur að leiðarljósi „Ég gerði þetta ekki vegna gjafanna, heldur til að staðfesta trú mína,“ segir Atli Freyr Fjölnisson, 18 ára, sem lét siðfesta sig í ásatrú um síðustu helgi. „Athöfnin er lík fermingu, nema framkvæmd samkvæmt venjum ásatrúarmanna og vígðir helst ekki yngri en sextán ára.“ Lífið 21.3.2007 17:00
Gott veganesti út í lífið „Það eru gífurleg forréttindi að koma að börnunum frá kirkjunnar sjónarhóli. Þau koma til manns einu sinni í viku, við getum leyft okkur öðruvísi aðkomu en skólinn gerir og sjáum þar af leiðandi oft bara þeirra bestu hliðar,“ segir séra Arna Grétarsdóttir, prestur í Seltjarnarneskirkju, sem tekið hefur þátt í menntun fermingarbarna í um tíu ár, þar af fjögur sem prestur. Lífið 21.3.2007 17:00
Öðruvísi bækur fyrir fermingarbörnin Bækur sem vekja áhuga og kitla hláturtaugarnar. Bókagjöf er ávallt góð gjöf og hafa bækur lengi verið vinsælar fermingargjafir. Lífið 21.3.2007 17:00
Björgunarsveitin ferjaði gestina og orgelið baulaði Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir átti viðburðaríkan og eftirminnilegan fermingardag. Leikkonan Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikur um þessar mundir í barnasöngleiknum Abbababb eftir Doktor Gunna sem sýndur er í Hafnarfjarðarleikhúsinu á sunnudögum. Lífið 21.3.2007 17:00
Athyglin var næstum yfirþyrmandi Jóhönnu Jónas leikkonu fannst allur fermingarundirbúningurinn spennandi. "Mér er minnisstæðust sú athygli sem ég fékk þennan dag," segir Jóhanna Jónas leikkona. "Að fá heila veislu sem snerist bara um mig var bæði gaman en á mörkum þess að vera yfirþyrmandi," segir Jóhanna sem var mjög spennt fyrir ferminguna sína. Lífið 21.3.2007 17:00
Breyttist í litla konu „Ég átti mjög skemmtilegan dag,“ segir Mjöll Hólm söngkona þegar hún rifjar upp fermingardaginn. „Ég fermdist reyndar ári á undan heldur en venja er, þar sem mamma ákvað að sameina fermingu okkar systranna. Hún var nefnilega einstæð níu barna móðir og vildi með þessu móti spara pening.“ Lífið 16.3.2007 14:36
Stelpulegar greiðslur "Sem betur fer eru fermingargreiðslur alltaf að verða meira og meira stelpulegar,“ segir Magnea Sif Agnarsdóttir, hágreiðslukona á hársnyrtistofunni Effect á Bergstaðastræti. Lífið 16.3.2007 14:36
Ekkert plat þótt fermingin sé 1. apríl Eitt þeirra barna sem fermist í Bjarnarneskirkju í Hornafirði á pálmasunnudag er Sigurður Ragnarsson í Akurnesi. Hann brá sér í bæinn um síðustu helgi til að festa kaup á skóm fyrir ferminguna en jakkaföt var hann búinn að kaupa í versluninni Lóninu á Höfn. Lífið 16.3.2007 14:36
Finnst skemmtilegt í fermingarfræðslunni Stefán Sigurjónsson fermist hinn 24. mars í Hafnarfjarðarkirkju. Hann segist hafa verið ákveðinn í að láta ferma sig frá því að hann var tíu ára. „Allir í bekknum mínum ætla að láta ferma sig en við fermumst ekki öll í einu því við erum svo mörg,“ segir Stefán. Lífið 16.3.2007 14:36
Hlakkar til að hitta gestina Fermingarundirbúningurinn hjá Védísi Köru Ólafsdóttur hófst síðastliðið haust með messusókn og fermingarfræðslu og hefur undirbúningurinn að veisluhöldunum sjálfum staðið yfir í svipaðan tíma. "Mamma byrjaði löngu fyrir jól í veisluundirbúningi en ég byrjaði nú bara að pæla í þessu fyrir um viku síðan,“ segir Védís sem fermist í Árbæjarkirkju hinn 5. apríl næstkomandi. Fermingarfræðslan er að sögn Védísar ekki í mestu uppáhaldi hjá krökkunum. Lífið 16.3.2007 14:36