Borgarstjórn Leggur til að Reykjavíkurborg búi til vettvang þar sem fólk geti gefið húsgögn til þeirra sem þurfa Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram tillögu í morgun þar sem lagt var til að koma upp vettvangi á forræði borgarinnar þar sem fólk gæti skilað af sér húsgögnum og aðrir gætu fengið án endurgjalds. Innlent 17.10.2019 23:01 Skaðaminnkandi nálgun og húsnæðið fyrst Borgarstjórn hefur samþykkt nýja stefnu í þjónustu við heimilislausa einstaklinga með miklar þjónustuþarfir. Stefnan byggir á valdeflingu, virðingu og þörfum notenda hverju sinni. Skoðun 17.10.2019 13:13 Hver er gráðugur? Verktakar hafa tekið sig saman og stefnt Reykjavíkurborg vegna svokallaðra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum í tengslum við uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Skoðun 17.10.2019 01:10 Borgin dreifir límmiðum til borgarbúa Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg standi fyrir dreifingu á límmiðum til borgarbúa til að afþakka fjölpóst og fríblöð. Innlent 16.10.2019 15:10 Rauðir, gulir og grænir útúrsnúningar Dags Það er hreint með ólíkindum hvernig Dagur B. Eggertsson er að snúa út úr fyrir kjörnum fulltrúum og blaðamönnum! Skoðun 16.10.2019 14:02 Allir nema einn studdu tillögu Sjálfstæðisflokksins Borgarstjórn samþykkti með 22 atkvæðum í dag tillögu Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferðinni. Innlent 15.10.2019 21:52 Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 20:56 „Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. Innlent 15.10.2019 19:06 Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ Innlent 15.10.2019 18:08 Borgarstjórn samþykkir samgöngusáttmála Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti nú rétt í þessu samkomulag um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára. Innlent 15.10.2019 16:23 Ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast Það var ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast á höfuðborgarsvæðinu fyrir notkun á samgöngumannvirkjum. Þetta kom fram í máli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 14:48 Bylting á skólastarfi Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað. Skoðun 15.10.2019 13:58 Borgarstjórn greiðir atkvæði um samgöngusáttmála í dag Ætla má að sáttmálinn verði samþykktur með tólf atkvæðum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna, gegn flestum ef ekki öllum ellefu atkvæðum minnihlutans. Innlent 14.10.2019 19:27 Kerfislæg kvenfyrirlitning ríki gagnvart ófaglærðum konum hjá borginni Formaður Eflingar segir að taka þurfi á kerfislægri kvenfyrirlitningu sem ríki gagnvart stórum hópum ófaglærða kvenna sem vinna hjá Reykjavíkurborg og leiðrétta kjör þeirra sérstaklega. Innlent 11.10.2019 22:14 Stútfullir matarstampar Mun meiri matarsóun er í íslenskum grunnskólum en í nágrannalöndunum samkvæmt rannsókn sem kynnt var á Menntaviku Háskóla Íslands nýlega. Skoðun 11.10.2019 14:31 Vill skoða að lækka fasteignaskatt á umhverfisvæn fyrirtæki Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur, vill skoða þann möguleika að leggja lægri fasteignaskatt á þau fyrirtæki í borginni sem eru með lítið kolefnisspor. Innlent 11.10.2019 14:00 Minnisvarði í djammsögunni deyr drottni sínum Búið að loka Boston. Erfið rekstrarskilyrði riðu staðnum á slig. Viðskipti innlent 9.10.2019 12:44 Fleira fólk og takmarkað rými Stundum er sagt að við vitum ekkert hvað framtíðin beri í skauti sér. Það er hárrétt en samt vitleysa. Við vitum eitt og annað, sem betur fer. Annars gætum við ekkert skipulagt fram í tímann og þyrftum að ganga aftur á bak inn í framtíðina. Skoðun 10.10.2019 08:06 Stefna vegna innviðagjalda „frekar vanhugsuð verktakagræðgi“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir boðað dómsmál vegna innviðagjalda borgarinnar til marks um verktakagræðgi. Viðskipti innlent 9.10.2019 13:52 Enn í basli með að finna lóðir undir smáhýsi fyrir heimilislausa Enn hefur ekki verið fundin staðsetning fyrir öll þau 25 smáhýsi sem koma á upp fyrir heimilislausa. Hátt í áttatíu manns bíða eftir úrræði hjá borginni. Innlent 8.10.2019 17:50 Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. Innlent 4.10.2019 11:23 Munar 371 þúsund krónum á launum varaborgarfulltrúa Miklu munar á mánaðarlaunum launahæsta og launalægsta varaborgarfulltrúa Reykjavíkurborgar, alls 371 þúsund krónum á mánuði. Alls eru átta fyrstu varaborgarfulltrúar á föstum mánaðarlaunum, þar af stundar helmingur þeirra aðra launaða vinnu. Ekki er skylda að skrá fjárhagslega hagsmuni sína. Innlent 4.10.2019 01:00 Sumir uggandi en aðrir bjartsýnir Það er ekkert nýtt að tekist sé á um ágæti þess að gera Laugaveginn að göngugötu. Óskað var eftir nafnakalli þegar borgarstjórn fjallaði um málið á þriðjudaginn. Innlent 3.10.2019 17:13 Vill sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu Vigdís Hauksdóttir segir galið að hafa sex sveitarfélög á svo litlu landsvæði. Innlent 3.10.2019 17:41 Óttast markaðsvæðingu samgöngukerfisins Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, leggst gegn því að lögð verði á veggjöld til að fjármagna samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2019 15:17 Segir flesta borgarfulltrúa vera „amatöra“ í umræðunni um samgöngumál Ummælin féllu í grýttan jarðveg meðal borgarfulltrúa. Innlent 1.10.2019 17:07 „Verk að vinna að ná sátt um sáttmálann“ Þetta kom fram í máli Eyþórs í fyrri umræðu á fundi borgarstjórnar í dag um nýundirritað samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára. Innlent 1.10.2019 15:10 Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast "Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár. Innlent 1.10.2019 13:46 Fela innri endurskoðun að gera úttekt á starfsemi og stjórnarháttum Sorpu Stjórn Sorpu bs. hefur ákveðið að fela innri endurskoðun að gera úttekt á Sorpu bs. Innlent 1.10.2019 13:41 Leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir Samferðabrautir tíðkast víða erlendis og er stefna sem miðar að því að flytja sem flest fólk á milli staða á hverjum tíma í stað bíla. Innlent 1.10.2019 11:20 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 77 ›
Leggur til að Reykjavíkurborg búi til vettvang þar sem fólk geti gefið húsgögn til þeirra sem þurfa Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram tillögu í morgun þar sem lagt var til að koma upp vettvangi á forræði borgarinnar þar sem fólk gæti skilað af sér húsgögnum og aðrir gætu fengið án endurgjalds. Innlent 17.10.2019 23:01
Skaðaminnkandi nálgun og húsnæðið fyrst Borgarstjórn hefur samþykkt nýja stefnu í þjónustu við heimilislausa einstaklinga með miklar þjónustuþarfir. Stefnan byggir á valdeflingu, virðingu og þörfum notenda hverju sinni. Skoðun 17.10.2019 13:13
Hver er gráðugur? Verktakar hafa tekið sig saman og stefnt Reykjavíkurborg vegna svokallaðra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum í tengslum við uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Skoðun 17.10.2019 01:10
Borgin dreifir límmiðum til borgarbúa Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg standi fyrir dreifingu á límmiðum til borgarbúa til að afþakka fjölpóst og fríblöð. Innlent 16.10.2019 15:10
Rauðir, gulir og grænir útúrsnúningar Dags Það er hreint með ólíkindum hvernig Dagur B. Eggertsson er að snúa út úr fyrir kjörnum fulltrúum og blaðamönnum! Skoðun 16.10.2019 14:02
Allir nema einn studdu tillögu Sjálfstæðisflokksins Borgarstjórn samþykkti með 22 atkvæðum í dag tillögu Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferðinni. Innlent 15.10.2019 21:52
Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 20:56
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. Innlent 15.10.2019 19:06
Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ Innlent 15.10.2019 18:08
Borgarstjórn samþykkir samgöngusáttmála Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti nú rétt í þessu samkomulag um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára. Innlent 15.10.2019 16:23
Ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast Það var ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast á höfuðborgarsvæðinu fyrir notkun á samgöngumannvirkjum. Þetta kom fram í máli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 14:48
Bylting á skólastarfi Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað. Skoðun 15.10.2019 13:58
Borgarstjórn greiðir atkvæði um samgöngusáttmála í dag Ætla má að sáttmálinn verði samþykktur með tólf atkvæðum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna, gegn flestum ef ekki öllum ellefu atkvæðum minnihlutans. Innlent 14.10.2019 19:27
Kerfislæg kvenfyrirlitning ríki gagnvart ófaglærðum konum hjá borginni Formaður Eflingar segir að taka þurfi á kerfislægri kvenfyrirlitningu sem ríki gagnvart stórum hópum ófaglærða kvenna sem vinna hjá Reykjavíkurborg og leiðrétta kjör þeirra sérstaklega. Innlent 11.10.2019 22:14
Stútfullir matarstampar Mun meiri matarsóun er í íslenskum grunnskólum en í nágrannalöndunum samkvæmt rannsókn sem kynnt var á Menntaviku Háskóla Íslands nýlega. Skoðun 11.10.2019 14:31
Vill skoða að lækka fasteignaskatt á umhverfisvæn fyrirtæki Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur, vill skoða þann möguleika að leggja lægri fasteignaskatt á þau fyrirtæki í borginni sem eru með lítið kolefnisspor. Innlent 11.10.2019 14:00
Minnisvarði í djammsögunni deyr drottni sínum Búið að loka Boston. Erfið rekstrarskilyrði riðu staðnum á slig. Viðskipti innlent 9.10.2019 12:44
Fleira fólk og takmarkað rými Stundum er sagt að við vitum ekkert hvað framtíðin beri í skauti sér. Það er hárrétt en samt vitleysa. Við vitum eitt og annað, sem betur fer. Annars gætum við ekkert skipulagt fram í tímann og þyrftum að ganga aftur á bak inn í framtíðina. Skoðun 10.10.2019 08:06
Stefna vegna innviðagjalda „frekar vanhugsuð verktakagræðgi“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir boðað dómsmál vegna innviðagjalda borgarinnar til marks um verktakagræðgi. Viðskipti innlent 9.10.2019 13:52
Enn í basli með að finna lóðir undir smáhýsi fyrir heimilislausa Enn hefur ekki verið fundin staðsetning fyrir öll þau 25 smáhýsi sem koma á upp fyrir heimilislausa. Hátt í áttatíu manns bíða eftir úrræði hjá borginni. Innlent 8.10.2019 17:50
Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. Innlent 4.10.2019 11:23
Munar 371 þúsund krónum á launum varaborgarfulltrúa Miklu munar á mánaðarlaunum launahæsta og launalægsta varaborgarfulltrúa Reykjavíkurborgar, alls 371 þúsund krónum á mánuði. Alls eru átta fyrstu varaborgarfulltrúar á föstum mánaðarlaunum, þar af stundar helmingur þeirra aðra launaða vinnu. Ekki er skylda að skrá fjárhagslega hagsmuni sína. Innlent 4.10.2019 01:00
Sumir uggandi en aðrir bjartsýnir Það er ekkert nýtt að tekist sé á um ágæti þess að gera Laugaveginn að göngugötu. Óskað var eftir nafnakalli þegar borgarstjórn fjallaði um málið á þriðjudaginn. Innlent 3.10.2019 17:13
Vill sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu Vigdís Hauksdóttir segir galið að hafa sex sveitarfélög á svo litlu landsvæði. Innlent 3.10.2019 17:41
Óttast markaðsvæðingu samgöngukerfisins Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, leggst gegn því að lögð verði á veggjöld til að fjármagna samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2019 15:17
Segir flesta borgarfulltrúa vera „amatöra“ í umræðunni um samgöngumál Ummælin féllu í grýttan jarðveg meðal borgarfulltrúa. Innlent 1.10.2019 17:07
„Verk að vinna að ná sátt um sáttmálann“ Þetta kom fram í máli Eyþórs í fyrri umræðu á fundi borgarstjórnar í dag um nýundirritað samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára. Innlent 1.10.2019 15:10
Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast "Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár. Innlent 1.10.2019 13:46
Fela innri endurskoðun að gera úttekt á starfsemi og stjórnarháttum Sorpu Stjórn Sorpu bs. hefur ákveðið að fela innri endurskoðun að gera úttekt á Sorpu bs. Innlent 1.10.2019 13:41
Leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir Samferðabrautir tíðkast víða erlendis og er stefna sem miðar að því að flytja sem flest fólk á milli staða á hverjum tíma í stað bíla. Innlent 1.10.2019 11:20