
Drykkir

Býður uppskriftir fyrir sykurlausan lífstíl
Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls hvetur fólk til að sleppa sykri í tvær vikur.

Brakandi ferskur Blóðbergskokteill
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill.

Bragðbættu vatnið!
Það má setja meira en bara sítrónu útí vatnið til að gera það að svalandi sumardrykk

Fimm frábærir kókosþeytingar
Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk

Brakandi ferskt humarsalat
Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil

Kókos og bláberja drykkur
Nú er komin tími berjanna og því kjörið að skella saman nokkrum eðalhráefnum og fá sér svalandi drykk

Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat
Það var sumarstemning í síðasta þætti af Matargleði Evu og hér eru tvær uppskriftir að réttum sem tilvalið er að bera fram á heitum sumardögum.

Ljómandi með Þorbjörgu - Fita
Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn.

Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsuhristingur og prótínhristingur
Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur.

Morgunhristingar Evu Laufeyjar
Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2.

Vanillu latte skrúbbur
Varirnar hafa gott af góðum skrúbb og ekki er verra ef þú býrð hann til úr hráefnum sem leynast heima hjá þér

Ofurheilsuskot: Aðeins fyrir þá hugrökkustu
Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina.

Heilsuþeytingur
Þessi safi kemur þér af stað

Búðu til þinn eigin íþróttadrykk
Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum.

Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur
Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum.

Heit möndlumjólk með kanil og hunangi
Dásamlegur heitur drykkur sem yljar á köldum jólakvöldum og er frábær fyrir svefninn.

Heitt piparmyntukakó - UPPSKRIFT
Klikkar ekki í kuldanum.

Heitt Nutella-kakó - UPPSKRIFT
Alveg ótrúlega einfalt.

Detox-drykkur Unnar
Hægt að bera fram kaldan eða heitan.

Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur
Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir.

Hamingjubomba Unnar - UPPSKRIFT
Einkaþjálfarinn segir drykkinn vera himneskan.

Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar
Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins.

Töfrandi hressingadrykkur
Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er.

Grænn og dásamlegur morgunsafi
Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott.

Appelsínu- og gulrótarsafi Evu
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa.

Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT
Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur.

Chia grautur og djús uppskrift
Tvær dásamlegar uppskriftir með chia fræum.

Hollur og góður sætkartöflu drykkur
Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu.

Grænn og vænn morgunsafi
Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með.

Draumakokteill fyrir helgina
Langar þig í seiðandi kokteil um helgina?