Flóttamenn

Fréttamynd

María bregst við neyðarástandi

María Ólafsdóttir, heilsugæslulæknir, er á leið til Grikklands á vegum Rauða krossins á Íslandi til að bregðast við neyðarástandi í norðurhluta landsins.

Innlent
Fréttamynd

Þrefalt fleiri sækja um hæli

Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar.

Innlent
Fréttamynd

Hundruð flóttamanna drukknuðu á leið til Ítalíu

Flóttafólk sem lenti í skipsskaða á Miðjarðarhafi í gær var á leiðinni frá Egyptalandi áleiðis til Ítalíu. Fólkið ferðaðist á fjórum vanbúnum bátum. Flestir voru frá Sómalíu. Nærri þrjátíu manns var bjargað. Óttast er að

Erlent
Fréttamynd

Samningurinn gæti sprungið í loft upp

Samkvæmt samningi við Tyrki frá 20. mars mega ríki ESB senda flóttamenn aftur til Tyrklands frá og með deginum í dag. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir samninginn geta sprungið af mörgum ástæðum.

Erlent
Fréttamynd

Send aftur til Sýrlands

Hundruð flóttamanna hafa flúið úr búðum á grísku eyjunum næst Tyrklandi. Samkvæmt samningi við Evrópusambandið á að flytja fólkið aftur til Tyrklands.

Erlent
Fréttamynd

„Eins og þau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“

Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi.

Innlent
Fréttamynd

Fékk hæli en ekkert húsaskjól

Flóttamanni, sem fékk hæli hér á landi fyrir um tveimur vikum, var í dag vísað úr því húsnæði sem Útlendingastofnun hafði útvegað honum. Mikill aðstöðumunur er milli flóttafólks á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Rauði krossinn gagnrýndi staðsetningu Arnarholts

Ekki var rætt sérstaklega við aðra íbúa Kjalarnes um komu hælisleitenda nema þá sem fyrir bjuggu á Arnarholti. Rauði Krossinn gagnrýndi lélegt aðgengi að samgöngum, matvöruverslunum og heilsugæslu áður en hælisleitendur voru fluttir inn.

Innlent
Fréttamynd

Óánægja með fundinn á Kjalarnesi

Íbúar segja Útlendingastofnun, Reykjavíkurborg og Rauða Krossinn ekki hafa gefið nægilega skýr svör á fundi er haldinn var í bænum í gær vegna hælisleitenda.

Innlent
Fréttamynd

Fimm fylgdarlaus börn á landinu

Nú eru fimm fylgdarlaus börn hér á landi og til meðferðar hjá Útlendingastofnun. Börnin eru í umsjá barnaverndaryfirvalda. Staða þeirra er afar misjöfn, sum þeirra hafa verið á flótta í nokkur ár.

Innlent
Fréttamynd

Líklega komnar aftur í hendur glæpamanna

Systurnar sem sættu meintu mansali báðu sjálfar um flutning úr landi. Þær fengu 761 krónu á dag frá ríkinu. Auk systranna eru fjórir aðrir með stöðu brotaþola í málinu. Réttargæslumaður þeirra segir þær ekki hafa farið aftur til

Innlent