Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Draumadagur Björgvins

Talsverðar sviptingar urðu í karlakeppni Reykjavíkurleikanna í Ólympískum lyftingum í dag.

Sport
Fréttamynd

Níu Íslandsmet í Ólympískum lyftingum kvenna

Keppni í Ólympískum lyftingum kvenna á Reykjavíkurleikunum fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Níu Íslandsmet voru sett í fullorðinsflokkum og fimm í unglingaflokkum en keppt var bæði í snörun og jafnhendingu.

Sport
Fréttamynd

Nielsen og Aldís stóðu uppi sem sigurvegarar

Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi.

Sport
Fréttamynd

Þormóður og Janusz unnu gull

Júdókeppni WOW Reykjavik International Games lauk nú undir kvöld í Laugardalshöllinni en alls unnust tvö íslensk gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun.

Sport
Fréttamynd

Margrét í undanúrslit í einliðaleik

Íslandsmeistarinn í einliðaleik kvenna, Margrét Jóhannsdóttir, er komin í undanúrslit í badmintonkeppni WOW Reykjavik International Games sem nú fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog.

Sport
Fréttamynd

Átta HM-farar valdir

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í alpagreinum. Að þessu sinni fer heimsmeistaramótið fram í St. Moritz í Sviss og stendur frá 6.-19. febrúar.

Sport
Fréttamynd

Góð viðbót en mikill vill alltaf meira

Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek

Sport
Fréttamynd

Arnar Davíð tók tvö Íslandsmet af Hafþóri í kvöld

Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson var í miklu stuði á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló þar tvö Íslandsmet. Arnar Davíð heldur því uppteknum hætti frá síðasta ári þar sem hann var einnig að gera mjög góða hluti.

Sport