Aðrar íþróttir Freydís Halla komst áfram í stórsviginu á HM Freydís Halla Einarsdóttir komst áfram úr undankeppni stórsvigs kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í St. Moritz í Sviss. Sport 13.2.2017 13:08 Ragnheiður Sara fórnarlamb svikahrapps Facebook-síða undir hennar nafni selur forrit og vörur undir fölsku flaggi. Sport 8.2.2017 09:51 Sturla Snær hækkaði sig um fimm sæti í seinni ferðinni Íslenski landsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason stóð sig vel í dag á sænska meistaramótinu í svigi en mótið er gríðarlega sterkt. Sport 2.2.2017 17:32 Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05 Þessi fimm keppa fyrir Ísland á HM í norrænum greinum Skíðasamband Íslands hefur valið íslensku keppendurnar á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem fer fram í Lahti í Finnlandi frá 22.febrúar til 5. mars. Sport 30.1.2017 17:43 Rússneskir þjálfarar sem láta íþróttamenn nota ólögleg lyf eru enn að störfum Hajo Seppelt, rannsóknarblaðamaðurinn sem kom upp um kerfisbundið lyfjamisferli í rússneskum frjálsíþróttum, segir lítið hafa breyst á sumum stöðum í Rússlandi. Sport 27.1.2017 16:09 Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu | Myndir Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet. Sport 29.1.2017 22:09 Draumadagur Björgvins Talsverðar sviptingar urðu í karlakeppni Reykjavíkurleikanna í Ólympískum lyftingum í dag. Sport 29.1.2017 21:58 Níu Íslandsmet í Ólympískum lyftingum kvenna Keppni í Ólympískum lyftingum kvenna á Reykjavíkurleikunum fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Níu Íslandsmet voru sett í fullorðinsflokkum og fimm í unglingaflokkum en keppt var bæði í snörun og jafnhendingu. Sport 29.1.2017 17:03 Nielsen og Aldís stóðu uppi sem sigurvegarar Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi. Sport 29.1.2017 15:09 Þormóður og Janusz unnu gull Júdókeppni WOW Reykjavik International Games lauk nú undir kvöld í Laugardalshöllinni en alls unnust tvö íslensk gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun. Sport 28.1.2017 19:41 Margrét í undanúrslit í einliðaleik Íslandsmeistarinn í einliðaleik kvenna, Margrét Jóhannsdóttir, er komin í undanúrslit í badmintonkeppni WOW Reykjavik International Games sem nú fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog. Sport 28.1.2017 13:26 Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. Sport 27.1.2017 16:01 Sér ekki eftir að hafa svindlað allan ferilinn Ráðstefnugestum ofbauð afstaða danska hjólreiðamannsins Michael Rasmussen sem sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni. Sport 27.1.2017 15:39 Fæðubótarefni geta verið hættuleg fyrir íþróttafólk og almenna neytendur Dr. Ron Maughan fræðir fólk um hættur fæðubótarefna á ráðstefnu um lyfjamál á morgun. Sport 25.1.2017 16:51 Ólík og áhugaverð sjónarhorn í boði á ráðstefnu á Íslandi um lyfjamál í íþróttaheiminum Þrír fyrirlesarar með mjög ólíka aðkomu að lyfjamálum í íþróttum verða með fyrirlestur á ráðstefna um lyfjamál íþróttahreyfingarinnar sem haldin verður á fimmtudaginn í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er hluti af WOW Reykjavik International Games 2017. Sport 24.1.2017 12:33 Jóhann byrjaður að undirbúa sig á Ítalíu Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur til Tarvisio á Ítalíu þar sem Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fatlaðra fer fram næstu daga. Sport 23.1.2017 12:33 Freydís náði sínum besta árangri á ferlinum Freydís Halla Einarsdóttir A-landsliðskona í alpagreinum á skíðum varð þriðja í svigi á háskólamóti í Vermont fylki í Bandaríkjunum. Sport 22.1.2017 12:21 Átta HM-farar valdir Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í alpagreinum. Að þessu sinni fer heimsmeistaramótið fram í St. Moritz í Sviss og stendur frá 6.-19. febrúar. Sport 20.1.2017 22:40 Eldri bróðir Dags Sigurðssonar orðinn framkvæmdastjóri Vals Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. Sport 13.1.2017 15:33 Fimleikasambandið fundaði með forystu ÍSÍ: Komum okkar gagnrýni á framfæri Forsvarsmenn Fimleikasambandsins og forystufólk Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hittust í dag Sport 10.1.2017 15:55 Forseti ÍSÍ biðst afsökunar: Hefði átt að orða hug minn betur "Mér finnst leitt að orð mín hafi misskilist og að einhverjum finnist ég hafa haft í hótunum við þau tvö sambönd sem lýstu yfir óánægju með úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ.“ Sport 10.1.2017 15:29 Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. Körfubolti 10.1.2017 09:55 Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek Sport 5.1.2017 22:55 Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. Sport 5.1.2017 18:43 Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. Körfubolti 5.1.2017 18:41 150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. Sport 5.1.2017 11:50 Arnar Davíð tók tvö Íslandsmet af Hafþóri í kvöld Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson var í miklu stuði á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló þar tvö Íslandsmet. Arnar Davíð heldur því uppteknum hætti frá síðasta ári þar sem hann var einnig að gera mjög góða hluti. Sport 3.1.2017 23:03 Fötluð íþróttakona neyddist til að pissa á sig í lest: „Ég var niðurlægð“ Baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks segist hafa verið svipt virðingunni í þriggja tíma lestarferð. Sport 3.1.2017 13:01 Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 26 ›
Freydís Halla komst áfram í stórsviginu á HM Freydís Halla Einarsdóttir komst áfram úr undankeppni stórsvigs kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í St. Moritz í Sviss. Sport 13.2.2017 13:08
Ragnheiður Sara fórnarlamb svikahrapps Facebook-síða undir hennar nafni selur forrit og vörur undir fölsku flaggi. Sport 8.2.2017 09:51
Sturla Snær hækkaði sig um fimm sæti í seinni ferðinni Íslenski landsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason stóð sig vel í dag á sænska meistaramótinu í svigi en mótið er gríðarlega sterkt. Sport 2.2.2017 17:32
Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05
Þessi fimm keppa fyrir Ísland á HM í norrænum greinum Skíðasamband Íslands hefur valið íslensku keppendurnar á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem fer fram í Lahti í Finnlandi frá 22.febrúar til 5. mars. Sport 30.1.2017 17:43
Rússneskir þjálfarar sem láta íþróttamenn nota ólögleg lyf eru enn að störfum Hajo Seppelt, rannsóknarblaðamaðurinn sem kom upp um kerfisbundið lyfjamisferli í rússneskum frjálsíþróttum, segir lítið hafa breyst á sumum stöðum í Rússlandi. Sport 27.1.2017 16:09
Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu | Myndir Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet. Sport 29.1.2017 22:09
Draumadagur Björgvins Talsverðar sviptingar urðu í karlakeppni Reykjavíkurleikanna í Ólympískum lyftingum í dag. Sport 29.1.2017 21:58
Níu Íslandsmet í Ólympískum lyftingum kvenna Keppni í Ólympískum lyftingum kvenna á Reykjavíkurleikunum fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Níu Íslandsmet voru sett í fullorðinsflokkum og fimm í unglingaflokkum en keppt var bæði í snörun og jafnhendingu. Sport 29.1.2017 17:03
Nielsen og Aldís stóðu uppi sem sigurvegarar Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi. Sport 29.1.2017 15:09
Þormóður og Janusz unnu gull Júdókeppni WOW Reykjavik International Games lauk nú undir kvöld í Laugardalshöllinni en alls unnust tvö íslensk gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun. Sport 28.1.2017 19:41
Margrét í undanúrslit í einliðaleik Íslandsmeistarinn í einliðaleik kvenna, Margrét Jóhannsdóttir, er komin í undanúrslit í badmintonkeppni WOW Reykjavik International Games sem nú fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog. Sport 28.1.2017 13:26
Sagan segir okkur að ekki er hægt að vinna Tour de France án ólöglegra lyfja Danski hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni allan sinn feril. Daninn gat ekki horft upp á menn sem hann vissi að voru ekki betri en hann stinga af á lyfjum. Sport 27.1.2017 16:01
Sér ekki eftir að hafa svindlað allan ferilinn Ráðstefnugestum ofbauð afstaða danska hjólreiðamannsins Michael Rasmussen sem sér ekki eftir því að hafa notað árangursbætandi efni. Sport 27.1.2017 15:39
Fæðubótarefni geta verið hættuleg fyrir íþróttafólk og almenna neytendur Dr. Ron Maughan fræðir fólk um hættur fæðubótarefna á ráðstefnu um lyfjamál á morgun. Sport 25.1.2017 16:51
Ólík og áhugaverð sjónarhorn í boði á ráðstefnu á Íslandi um lyfjamál í íþróttaheiminum Þrír fyrirlesarar með mjög ólíka aðkomu að lyfjamálum í íþróttum verða með fyrirlestur á ráðstefna um lyfjamál íþróttahreyfingarinnar sem haldin verður á fimmtudaginn í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er hluti af WOW Reykjavik International Games 2017. Sport 24.1.2017 12:33
Jóhann byrjaður að undirbúa sig á Ítalíu Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur til Tarvisio á Ítalíu þar sem Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fatlaðra fer fram næstu daga. Sport 23.1.2017 12:33
Freydís náði sínum besta árangri á ferlinum Freydís Halla Einarsdóttir A-landsliðskona í alpagreinum á skíðum varð þriðja í svigi á háskólamóti í Vermont fylki í Bandaríkjunum. Sport 22.1.2017 12:21
Átta HM-farar valdir Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í alpagreinum. Að þessu sinni fer heimsmeistaramótið fram í St. Moritz í Sviss og stendur frá 6.-19. febrúar. Sport 20.1.2017 22:40
Eldri bróðir Dags Sigurðssonar orðinn framkvæmdastjóri Vals Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. Sport 13.1.2017 15:33
Fimleikasambandið fundaði með forystu ÍSÍ: Komum okkar gagnrýni á framfæri Forsvarsmenn Fimleikasambandsins og forystufólk Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hittust í dag Sport 10.1.2017 15:55
Forseti ÍSÍ biðst afsökunar: Hefði átt að orða hug minn betur "Mér finnst leitt að orð mín hafi misskilist og að einhverjum finnist ég hafa haft í hótunum við þau tvö sambönd sem lýstu yfir óánægju með úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ.“ Sport 10.1.2017 15:29
Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. Körfubolti 10.1.2017 09:55
Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek Sport 5.1.2017 22:55
Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. Sport 5.1.2017 18:43
Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. Körfubolti 5.1.2017 18:41
150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. Sport 5.1.2017 11:50
Arnar Davíð tók tvö Íslandsmet af Hafþóri í kvöld Keiluspilarinn Arnar Davíð Jónsson var í miklu stuði á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló þar tvö Íslandsmet. Arnar Davíð heldur því uppteknum hætti frá síðasta ári þar sem hann var einnig að gera mjög góða hluti. Sport 3.1.2017 23:03
Fötluð íþróttakona neyddist til að pissa á sig í lest: „Ég var niðurlægð“ Baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks segist hafa verið svipt virðingunni í þriggja tíma lestarferð. Sport 3.1.2017 13:01
Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent