
Aðrar íþróttir

Sexfaldur Íslandsmeistari í frisbígolfi látinn
Þorvaldur Þórarinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í frisbígolfi, er fallinn frá 49 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenska frisbígolfsambandinu.

Nanna og Gunnar Íslandsmeistarar í keilu
Úrslitin á Íslandsmótinu í keilu réðust í dag.

María og Sturla eru Íslandsmeistarar í svigi
María Finnbogadóttir og Sturla Snær Snorrason eru Íslandsmeistarar í svigi eftir sigursælan dag á lokamóti Skíðamóts Íslands í dag.

Kristrún og Snorri unnu Íslandsmeistaratitla í hefðbundinni göngu
Kristrún Guðnadóttir og Snorri Eyþór Einarsson urðu í dag Íslandsmeistarar í skíðagöngu með hefðbundinni aðferð.

Stelpurnar unnu stórsigur á Tyrklandi
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir.

Kristrún og Snorri Íslandsmeistarar í sprettgöngu
Fyrstu Íslandsmeistararnir á Skíðamóti Íslands voru krýndir í gær en skíðagönguhluti SMÍ fer fram á Ísafirði.

Stefnir á bandarísku mótaröðina
Arnar Davíð Jónsson keilari stendur vel að vígi á evrópsku mótaröðinni í keilu þegar fimm mót af 14 hafa verið spiluð

Annar heimamaðurinn fékk rassskell en hinn bauð upp á sýningu
Raymond Van Barneveld tókst ekki að bjarga sæti sínu í úrvalsdeildinni í pílu en áttunda kvöldið fór fram í Rotterdam í gærkvöldi og það níunda er strax í kvöld.

Tveggja ára bann fyrir að slást á aksturbrautinni | Myndband
Afar sérstakt atvik kom upp í mótorhjólakeppni á dögunum og það atvik hefur heldur betur dregið dilk á eftir sér.

Edda náði áttunda sæti í Evrópubikarmóti á Spáni
Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir stóð sig mjög vel á Evrópubikarmóti í þríþraut á Huelva á Spáni í gær.

Arnar efstur á Evrópumótaröðinni
Arnar Davíð Jónsson situr í efsta sæti stigalista Evrópumótaraðarinnar í keilu eftir að hafa orðið í fimmta sæti á stærsta móti ársins um helgina.

KA bikarmeistari annað árið í röð
KA er bikarmeistari karla í blaki eftir öruggan sigur á Álftanesi í úrslitaleiknum í dag.

KA bikarmeistari í fyrsta sinn
Bikarinn fór norður í fyrsta sinn.

Saklaus af því að reyna að slasa keppinaut sinn á svellinu
Bandaríska skautadrottningin Mariah Bell er saklaus af því að reyna að slasa aðalkeppinaut sinn í upphitun fyrir skautakeppni á heimsmeistaramótinu í Japan á dögunum.

Frábær uppskera á Special Olympics
Lokahátíð Special Olympics fór fram í gær í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ísland átti 38 fulltrúa á leikunum sem stóðu sig með miklum sóma.

22 ára þýskur pílari fær að mæta átrúnaðargoðinu sínu í kvöld
Það eru ekki allir sem fá tækifæri að mæta átrúnaðargoði sínu á stóra sviðinu en ungur Þjóðverji fær að lifa þann draum sinn í Berlín í kvöld.

Má bjóða þér 50 milljarða framlengingu, herra Trout?
Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið.

Conor peppaði upp heilt íshokkílið og flaug ekki á hausinn eins og Mourinho
Á sama tíma og Gunnar Nelson stóð í ströngu í búrinu í O2 höllinni í London þá var vinur hans Conor McGregor að skemmta sér og öðrum á íshokkíleik í Boston.

Tveir á toppnum eftir sjötta kvöldið í pílunni
Michael van Gerwin og Rob Cross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi

Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld
Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu.

Krikketlið frá Bangladess rétt slapp í skotárásinni á Nýja Sjálandi
Heilt íþróttalið frá Bangladess var í einni moskunni sem ráðist var á í skotárásunum í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi í nótt.

Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis
Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum.

Þrefaldur heimsmeistari látin 23 ára að aldri
Kelly Catlin, þrefaldur heimsmeistari í hjólreiðum og silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum, lést um helgina.

Dæmdur í 80 leikja bann
Forráðamenn MLB-hafnaboltadeildarinnar í Bandaríkjunum taka orðið mjög hart á lyfjabrotum innan deildarinnar.

Lifði fullkomnu tvöföldu lífi þar til hann var gripinn með nálina í handleggnum
Ein af svörtustu myndum íþróttaársins er örugglega myndin af austurríska skíðagöngumanninum sem fannst með nálina í hendinni þar sem hann var að stunda ólöglega blóðgjöf á miðju HM.

12 ára Íslandsmeistari í borðtennis
Hin 12 ára Agnes Brynjarsdóttir varð um helgina yngsti Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í borðtennis.

Einherjar pökkuðu Jokers saman
Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi.

Snorri í 18. sæti í Seefeld
Sögulegur árangur íslenska skíðagöngukappans.

Sögulegur árangur í lokagrein Snorra á HM
Snorri Einarsson skrifaði nýtt blað í sögu skíðagöngu á Íslandi þegar hann náði besta árangri sínum frá upphafi.

Biðst afsökunar á ummælum um transkonur í íþróttum
Tennisgoðsögnin Martina Navratilova komst í klandur á dögunum þegar hún sagði álit sitt á því hvort ætti að leyfa transkonum að keppa í kvennaflokki í íþróttum.