Síminn Cyclothon Breytir lífi ungmenna á hjólum Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum. Innlent 5.7.2016 20:10 Spennan magnast í WOW Cyclothon Eiríkur Ingi fremstur í einstaklingskeppni. Olís fremstir í liðakeppni. Lífið 16.6.2016 16:40 Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. Lífið 15.6.2016 11:05 Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. Lífið 14.6.2016 09:04 Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Keppnin hefst eftir 6 daga. Bílar 9.6.2016 15:20 Batamiðstöð á Kleppi opnuð fyrir söfnunarfé WOW Cyclothon Alls söfnuðust rúmlega 21,7 milljónir í keppninni. Innlent 22.12.2015 19:19 Horfðist í augu við dauðann Arnar Már Ólafsson lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi um miðjan september og hékk líf hans í tvígang á bláþræði þann tæpa mánuð sem hann var á gjörgæslu. Arnar Már segir Íslendinga varla tilbúna fyrir hjólreiðasprengjuna, aðstæður séu erfiðar og stundum skapist stórhætta. Hann biðlar til allra að sýna tillitssemi í umferðinni til þess að koma í veg fyrir slys. Lífið 27.11.2015 16:48 Afhentu batamiðstöð Landspítalans á Kleppi tæpar 22 milljónir Alls söfnuðust 21.728.250 krónur í WOW Cyclothon Innlent 2.7.2015 15:35 Segir hjálminn hafa bjargað lífi sínu "Þá væri ég væntanlega ekki hér,“ segir Íris Telma Jónsdóttir en hún lenti í slysi í WOW Cyclothon. Innlent 30.6.2015 10:31 „Líklega það erfiðasta sem ég hef tekið mér fyrir hendur“ Stefán Gunnarsson kom síðastur í mark í WOW Cyclothon en hann hjólaði hringinn í kringum landið á rúmum 82 klukkustundum og náði markmiði sínu. Innlent 26.6.2015 23:16 Horfðu á allt ferlið hjá liðunum í Wow Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hófst á þriðjudag og lýkur henni í dag. Alls tóku 116 lið þátt og var öllu tjaldað til. Lífið 25.6.2015 14:21 Bjórinn klár hjá Hófí og strákarnir skelltu sér beint í pottinn „Við erum búnir að fara í pottinn, fá okkur einn bjór og erum helvíti góðir,“ segir Rúnar Karl Elfarsson, einn af fjórum liðsmönnum Eldfjótra með Ergo. Lífið 25.6.2015 12:13 Tilfinningarík stund þegar Hjólakraftur kom í mark Liðin sem kepptu í Hjólakraftsflokknum komu í mark í WOW Cyclothon-keppninni á tíunda tímanum í morgun en þá höfðu krakkarnir hjólað í um fimmtíu klukkustundir. Heilsuvísir 25.6.2015 10:56 "Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ ERGO sigraði í flokki fjögurra manna liða. Heilsuvísir 25.6.2015 10:05 Sigurvegari í WOW Cyclothon: „Ætli ég byrji ekki á því að reyna ná þessari kampavínslykt af mér“ "Mér líður bara ágætlega, svolítið þreyttur en það er rosalega gaman að vinna svona keppni,“ segir Hafsteinn Ægir Geirsson en Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. Heilsuvísir 25.6.2015 09:26 Örninn TREK sigraði í WOW Cyclothon Mikil spenna á lokametrunum í WOW Cyclothon. Heilsuvísir 25.6.2015 07:36 WOW Cyclothon í fullum gangi Rúmlega 10 milljónir króna hafa safnast. Heilsuvísir 24.6.2015 18:24 WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. Heilsuvísir 24.6.2015 22:54 Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. Heilsuvísir 24.6.2015 14:51 Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. Heilsuvísir 24.6.2015 15:11 Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast "Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Heilsuvísir 24.6.2015 14:15 Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. Heilsuvísir 24.6.2015 13:01 Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk "Það gengur glimrandi vel, við erum á glæsilegum meðalhraða og hér er geggjuð stemning,“ segir Margrét Björnsdóttir, liðsmaður í WOW Freyjum, en WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Heilsuvísir 24.6.2015 11:30 MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. Heilsuvísir 24.6.2015 11:09 Team Kría með uppádekkað borð og kökulykt í rútunni Stelpurnar í Team Kría höfðu það náðugt þegar þær lentu á Akureyri á miðvikudagsmorgun. Þar beið þeirra uppádekkað borð með blómum og bakkelsi. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:45 Meniga Cycle Club með Google Glass á hjólinu Rikka fylgist með Meniga Cycle Club í Hrútafirði. Þar fær hún meðal annars að kíkja á döðlubirgðir liðsins og forvitnast um Google Glass-gleraugu liðsins. Heilsuvísir 24.6.2015 23:02 Með grillmat í morgunmat Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat. Heilsuvísir 24.6.2015 22:38 Holtavörðuheiðin var erfið Sigríður Elva tók Team Landsvirkjun tali, sem rúllar á 38 tommu trukk. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:44 Hröð skipting við Borgarnes Sigríður Elva fylgist með keppendum rétt áður en hjólað er í gegnum Borgarnes. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:58 WOW Cyclothon 2015 - Startið í Laugardal - Borgarnes WOW Cyclothon 2015 var blásið af stað á Laugardalsvelli. Þaðan brunuðu liðin af stað norður á leið. Hér má sjá glefsur af leiðinni upp í Borgarnes. Heilsuvísir 24.6.2015 22:33 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Breytir lífi ungmenna á hjólum Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum. Innlent 5.7.2016 20:10
Spennan magnast í WOW Cyclothon Eiríkur Ingi fremstur í einstaklingskeppni. Olís fremstir í liðakeppni. Lífið 16.6.2016 16:40
Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. Lífið 15.6.2016 11:05
Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. Lífið 14.6.2016 09:04
Batamiðstöð á Kleppi opnuð fyrir söfnunarfé WOW Cyclothon Alls söfnuðust rúmlega 21,7 milljónir í keppninni. Innlent 22.12.2015 19:19
Horfðist í augu við dauðann Arnar Már Ólafsson lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi um miðjan september og hékk líf hans í tvígang á bláþræði þann tæpa mánuð sem hann var á gjörgæslu. Arnar Már segir Íslendinga varla tilbúna fyrir hjólreiðasprengjuna, aðstæður séu erfiðar og stundum skapist stórhætta. Hann biðlar til allra að sýna tillitssemi í umferðinni til þess að koma í veg fyrir slys. Lífið 27.11.2015 16:48
Afhentu batamiðstöð Landspítalans á Kleppi tæpar 22 milljónir Alls söfnuðust 21.728.250 krónur í WOW Cyclothon Innlent 2.7.2015 15:35
Segir hjálminn hafa bjargað lífi sínu "Þá væri ég væntanlega ekki hér,“ segir Íris Telma Jónsdóttir en hún lenti í slysi í WOW Cyclothon. Innlent 30.6.2015 10:31
„Líklega það erfiðasta sem ég hef tekið mér fyrir hendur“ Stefán Gunnarsson kom síðastur í mark í WOW Cyclothon en hann hjólaði hringinn í kringum landið á rúmum 82 klukkustundum og náði markmiði sínu. Innlent 26.6.2015 23:16
Horfðu á allt ferlið hjá liðunum í Wow Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hófst á þriðjudag og lýkur henni í dag. Alls tóku 116 lið þátt og var öllu tjaldað til. Lífið 25.6.2015 14:21
Bjórinn klár hjá Hófí og strákarnir skelltu sér beint í pottinn „Við erum búnir að fara í pottinn, fá okkur einn bjór og erum helvíti góðir,“ segir Rúnar Karl Elfarsson, einn af fjórum liðsmönnum Eldfjótra með Ergo. Lífið 25.6.2015 12:13
Tilfinningarík stund þegar Hjólakraftur kom í mark Liðin sem kepptu í Hjólakraftsflokknum komu í mark í WOW Cyclothon-keppninni á tíunda tímanum í morgun en þá höfðu krakkarnir hjólað í um fimmtíu klukkustundir. Heilsuvísir 25.6.2015 10:56
"Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ ERGO sigraði í flokki fjögurra manna liða. Heilsuvísir 25.6.2015 10:05
Sigurvegari í WOW Cyclothon: „Ætli ég byrji ekki á því að reyna ná þessari kampavínslykt af mér“ "Mér líður bara ágætlega, svolítið þreyttur en það er rosalega gaman að vinna svona keppni,“ segir Hafsteinn Ægir Geirsson en Örninn TREK kom fyrstur liða í mark í WOW Cyclothon keppninni. Heilsuvísir 25.6.2015 09:26
Örninn TREK sigraði í WOW Cyclothon Mikil spenna á lokametrunum í WOW Cyclothon. Heilsuvísir 25.6.2015 07:36
WOW Cyclothon 2015 - Samantekt frá fyrsta degi Sjónvarpsteymi Stöðvar 2 Sport fylgir WOW Cyclothon keppninni eftir hringinn í kringum landið. Heilsuvísir 24.6.2015 22:54
Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. Heilsuvísir 24.6.2015 14:51
Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. Heilsuvísir 24.6.2015 15:11
Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast "Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Heilsuvísir 24.6.2015 14:15
Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. Heilsuvísir 24.6.2015 13:01
Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk "Það gengur glimrandi vel, við erum á glæsilegum meðalhraða og hér er geggjuð stemning,“ segir Margrét Björnsdóttir, liðsmaður í WOW Freyjum, en WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. Heilsuvísir 24.6.2015 11:30
MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. Heilsuvísir 24.6.2015 11:09
Team Kría með uppádekkað borð og kökulykt í rútunni Stelpurnar í Team Kría höfðu það náðugt þegar þær lentu á Akureyri á miðvikudagsmorgun. Þar beið þeirra uppádekkað borð með blómum og bakkelsi. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:45
Meniga Cycle Club með Google Glass á hjólinu Rikka fylgist með Meniga Cycle Club í Hrútafirði. Þar fær hún meðal annars að kíkja á döðlubirgðir liðsins og forvitnast um Google Glass-gleraugu liðsins. Heilsuvísir 24.6.2015 23:02
Með grillmat í morgunmat Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat. Heilsuvísir 24.6.2015 22:38
Holtavörðuheiðin var erfið Sigríður Elva tók Team Landsvirkjun tali, sem rúllar á 38 tommu trukk. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:44
Hröð skipting við Borgarnes Sigríður Elva fylgist með keppendum rétt áður en hjólað er í gegnum Borgarnes. Úr WOW Cyclothon 2015. Heilsuvísir 24.6.2015 22:58
WOW Cyclothon 2015 - Startið í Laugardal - Borgarnes WOW Cyclothon 2015 var blásið af stað á Laugardalsvelli. Þaðan brunuðu liðin af stað norður á leið. Hér má sjá glefsur af leiðinni upp í Borgarnes. Heilsuvísir 24.6.2015 22:33
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent