ATP í Keflavík ATP Iceland aflýst Hætt hefur verið við tónlistarhátíðina ATP sem átti að fara fram í Ásbrú í byrjun næsta mánaðar. Lífið 16.6.2016 15:06 Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. Lífið 13.11.2015 10:08 John Carpenter kemur fram á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir með stolti John Carpenter í fyrsta sinn á tónleikum á Ásbrú 2016. Tónlist 30.9.2015 14:10 Vísir á ATP: Spilagleðinni haldið í 27 ár Mudhoney sveik engan, hvorki gamla aðdáendur né nýja áheyrendur, á ATP-rokkhátíðinni á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sveitin er sögð hafa búið til hljóm grunge-rokksins og sögð áhrifavaldur í tónlist langt út fyrir eigin vinsældir. Tónlist 5.7.2015 19:02 Vísir á ATP: Föstudagurinn á ATP fór vel fram í blíðskaparveðri Veðrið var gott svo tónleikagestir gátu tyllt sér á útisvæði milli tónleika. Lífið 4.7.2015 16:26 Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. Tónlist 4.7.2015 11:22 Vísir á ATP: Trúið umtalinu um Public Enemy Það var heilög stund að Ásbrú í gærkvöldi þegar áhrifamesta rapphljómsveit sögunnar lagði allt sitt í sölurnar. Tónlist 3.7.2015 12:45 Gekk um götur Reykjavíkur og heyrði ekkert nema kynlífsstunur Stuart Murdoch, söngvari Belle & Sebastian, fór á kostum á sviðinu í Atlantic Studios á ATP í nótt. Lífið 3.7.2015 11:53 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. Lífið 3.7.2015 09:57 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. Tónlist 2.7.2015 22:56 Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. Tónlist 2.7.2015 16:06 Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Iggy Pop stígur á svið klukkan 22. Tónlist 2.7.2015 12:02 Tónlistarhátíðin ATP hafin Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. Tónlist 2.7.2015 11:42 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. Tónlist 1.7.2015 17:27 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. Lífið 1.7.2015 10:52 Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. Lífið 30.6.2015 10:31 Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. Lífið 29.6.2015 18:04 ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Lífið 29.6.2015 15:45 60% kaupenda útlendingar Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí. Lífið 24.6.2015 18:35 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (7.-14. mars) Vikulegur tíu laga skammtur handa lesendum Vísis til að athuga. Lífið 5.3.2015 17:48 Public Enemy á ATP hátíðinni á Ásbrú Enn bætist í flóru listamanna sem koma fram á All Tomorrow's Parties. Lífið 3.3.2015 12:31 Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. Lífið 4.2.2015 17:38 Ekkert stórt nafn spilar á undan Engir tónleikar í líkingu við Neil Young-giggið í fyrra verða hluti af ATP í sumar. Tónlist 25.1.2015 21:32 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. Tónlist 21.1.2015 18:09 Goðsögn á leiðinni: Iggy Pop kemur til landsins Iggy Pop kemur fram á ATP tónlistarhátíðinni í febrúar Lífið 15.1.2015 13:14 Justin Timberlake, Neil Young og tíu til viðbótar skemmtu Íslendingum Fjöldi frægra erlendra tónlistarmanna og hljómsveita steig á svið á Íslandi árið 2014. Fjölmennustu tónleikarnir voru með popparanum Justin Timberlake sem spilaði í Kórnum fyrir framan um sautján þúsund manns. Tónlist 11.12.2014 17:25 Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels og Deafheaven troða upp á hátíðinni. Tónlist 20.11.2014 14:11 Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. Tónlist 25.7.2014 14:12 Fjölmenni á ATP Um fjögur þúsund gestir voru á hátíðinni. Lífið 14.7.2014 18:02 Hrátt og flippað Hrátt, gítardrifið rokk hjá Shellac með flippuðum spilurum. Gagnrýni 14.7.2014 09:15 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
ATP Iceland aflýst Hætt hefur verið við tónlistarhátíðina ATP sem átti að fara fram í Ásbrú í byrjun næsta mánaðar. Lífið 16.6.2016 15:06
Fullt af nýjum nöfnum kynnt á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi kynnir í annað sinn nöfn framúrskarandi listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni næsta sumar á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. Lífið 13.11.2015 10:08
John Carpenter kemur fram á ATP Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir með stolti John Carpenter í fyrsta sinn á tónleikum á Ásbrú 2016. Tónlist 30.9.2015 14:10
Vísir á ATP: Spilagleðinni haldið í 27 ár Mudhoney sveik engan, hvorki gamla aðdáendur né nýja áheyrendur, á ATP-rokkhátíðinni á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sveitin er sögð hafa búið til hljóm grunge-rokksins og sögð áhrifavaldur í tónlist langt út fyrir eigin vinsældir. Tónlist 5.7.2015 19:02
Vísir á ATP: Föstudagurinn á ATP fór vel fram í blíðskaparveðri Veðrið var gott svo tónleikagestir gátu tyllt sér á útisvæði milli tónleika. Lífið 4.7.2015 16:26
Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. Tónlist 4.7.2015 11:22
Vísir á ATP: Trúið umtalinu um Public Enemy Það var heilög stund að Ásbrú í gærkvöldi þegar áhrifamesta rapphljómsveit sögunnar lagði allt sitt í sölurnar. Tónlist 3.7.2015 12:45
Gekk um götur Reykjavíkur og heyrði ekkert nema kynlífsstunur Stuart Murdoch, söngvari Belle & Sebastian, fór á kostum á sviðinu í Atlantic Studios á ATP í nótt. Lífið 3.7.2015 11:53
Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. Lífið 3.7.2015 09:57
„Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. Tónlist 2.7.2015 22:56
Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. Tónlist 2.7.2015 16:06
Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Iggy Pop stígur á svið klukkan 22. Tónlist 2.7.2015 12:02
Tónlistarhátíðin ATP hafin Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. Tónlist 2.7.2015 11:42
Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. Tónlist 1.7.2015 17:27
„Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. Lífið 1.7.2015 10:52
Hlustaðu á lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki á ATP Skotarnir í Belle & Sebastian verða á meðal þeirra hljómsveita sem trylla munu lýðinn á ATP tónlistarhátíðinni sem hefst á Ásbrú í Keflavík á fimmtudaginn. Lífið 30.6.2015 10:31
Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. Lífið 29.6.2015 18:04
ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Lífið 29.6.2015 15:45
60% kaupenda útlendingar Gert er ráð fyrir fleiri gestum í ár en í fyrra en um 3.000 miðar hafa selst á ATP-tónlistarhátíðina sem fram fer á Ásbrú í Keflavík 2.-4. júlí. Lífið 24.6.2015 18:35
10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (7.-14. mars) Vikulegur tíu laga skammtur handa lesendum Vísis til að athuga. Lífið 5.3.2015 17:48
Public Enemy á ATP hátíðinni á Ásbrú Enn bætist í flóru listamanna sem koma fram á All Tomorrow's Parties. Lífið 3.3.2015 12:31
Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. Lífið 4.2.2015 17:38
Ekkert stórt nafn spilar á undan Engir tónleikar í líkingu við Neil Young-giggið í fyrra verða hluti af ATP í sumar. Tónlist 25.1.2015 21:32
Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. Tónlist 21.1.2015 18:09
Goðsögn á leiðinni: Iggy Pop kemur til landsins Iggy Pop kemur fram á ATP tónlistarhátíðinni í febrúar Lífið 15.1.2015 13:14
Justin Timberlake, Neil Young og tíu til viðbótar skemmtu Íslendingum Fjöldi frægra erlendra tónlistarmanna og hljómsveita steig á svið á Íslandi árið 2014. Fjölmennustu tónleikarnir voru með popparanum Justin Timberlake sem spilaði í Kórnum fyrir framan um sautján þúsund manns. Tónlist 11.12.2014 17:25
Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels og Deafheaven troða upp á hátíðinni. Tónlist 20.11.2014 14:11
Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. Tónlist 25.7.2014 14:12
Hrátt og flippað Hrátt, gítardrifið rokk hjá Shellac með flippuðum spilurum. Gagnrýni 14.7.2014 09:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent