Ferðamennska á Íslandi

Fréttamynd

Fjölgun kallar á stýringu ferðamanna

Líkja má helstu ferðamannastöðum Íslands við leikhús – ef ferðamenn eiga að njóta sýningarinnar verður að takmarka aðgengi að henni. Þeir sem ekki "fá miða“ verða að koma seinna enda sé uppselt.

Innlent
Fréttamynd

Airbnb útleiga meira en afhending lykla

Tveir félagar með reynslu úr ferðaþjónustunni hafa stofnað fyrirtæki sem býður viðskiptavinum upp á heildarumsjón Airbnb íbúða. Góðar ljósmyndir og lýsing geta skipt sköpum segir annar stofnandinn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Laugardalslaug stífluð á nýársdag

Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum.

Innlent
Fréttamynd

Hringtorgasaga túrista á Íslandi dapurleg

Engin sérákvæði eru um hringtorg í íslenskum lögum fyrir utan að þar er bannað að leggja. Erlendir ferðamenn kunna lítið á hefðina um að innri akrein eigi réttinn og komu við sögu í 102 árekstrum á fimm árum.

Innlent
Fréttamynd

Ferðamenn fjölmenna á Óperudraugana

Óperudraugarnir stíga á svið í Hörpu í þriðja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungið með þeim í öll skiptin en með honum í þetta sinn verða Valgerður Guðna- dóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Elmar Gilbertsson sem syngur nú með í fyrsta skipti.

Menning