
Ísland í dag

Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan
Góð hönnun og arkitektúr getur bætt líðan bæði andlega og líkamlega. Vala Matt kynnti sér dagskrá Hönnunarmars hátíð hönnunar og arkitektúrs sem haldin er í sautjánda sinn dagana 2. til 6. apríl.

Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja
Karen Ingólfsdóttir er sannfærð um að hefði hún fengið réttar upplýsingar, hefði sonur hennar fengið rétta meðhöndlun og hefði starfsfólk Landspítalans staðið rétt að málum, væri sonur hennar Friðrik Ragnar enn á lífi.

„Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“
Ferskur alvöru snjór sem kemur úr loftinu og snjór á veggjum í einu spaherbergi Hótel Keflavíkur svokölluðu snjóherbergi er eitt af því sem nú er hægt að upplifa í glænýrri heilsulind hótelsins.

Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna
Hann gæti selt hjólin fyrir tugmilljónir króna en hefur engan áhuga á því.

„Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“
Guðrún Jack hefur verið lögreglukona á Íslandi í tæp fjörutíu ár. Hún hefur upplifað ýmislegt á ferlinum eins og þegar hún kom að vini sínum látnum.

Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann
Kennarinn Soffía Ámundadóttir er komin með nóg af því að nemendur ráðist á kennara bæði andlega og líkamlega.

Nagli og lætur ekki vaða yfir sig
Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaga er nýbúin að semja við kennara um laun og er ánægð að hafa getað samið.

Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn
Hollywood leikkonan Aníta Briem er hamingjusöm á Íslandi. Aníta hefur gert það gott í sínu fagi undanfarin ár, bæði sem leikkona og handritshöfundur.

Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið
Katrín Björk Birgisdóttir hefur vakið gríðarlega athygli á YouTube, sér í lagi fyrir myndbönd þar sem hún kemst af með nokkur þúsund krónur í vikumatseðil fyrir fjölskylduna.

Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til
Athafnarmaðurinn Kristján Ra hefur staðið í ströngu undanfarið en nýjasta verkefnið hans kostaði yfir hálfan milljarð.

„Litagleðin er að springa út“
Hvað er það vinsælasta í innanhússhönnun í vetur og hvað er það allra heitasta?

Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta
Nemendur Verzlunarskóla Íslands frumsýndu söngleikinn Stjarnanna borg fyrir fullum sal síðastliðið mánudagskvöld. Verkið er byggt á dans og söngvamynd frá 2016 þar sem Ryan Gosling og Emma Stone fara með aðalhlutverk.

Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“
Alheimsdraumurinn er á leiðinni í loftið og verður mögulega um bestu þáttaröðina til þess að ræða. Sindri Sindrason hitti strákana og fór yfir málin en þættirnir verða frumsýndir á Stöð 2 í kvöld.

Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra
Mosfellingurinn Íris Hólm Jónsdóttir var orðin 122 kíló og var hrædd um eigið líf. Hún tók málin í eigin hendur og hvetur fólk sem tekst á við erfiðleika í lífinu að leita sér hjálpar en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag í vikunni.

Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið
„Það var haft samband við mig í október og ég beðinn um að vera á lista. Þetta var þá í raun bara varaþingmannssæti og ég ákvað að láta slag standa og kynnast nýju fólki og prófa að taka þátt í kosningabaráttu,“ segir Jón Pétur Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er nú kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Allskonar trix til að spara mikla fjármuni
Mörgum finnst erfitt að safna og leggja fyrir peninga til þess að eiga fyrir góðum fríum eða öðru skemmtilegu.

Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra
Hermann Austmar á dóttur í sjöunda bekk í Breiðholtsskóla þar sem hann segir hóp drengja hafa áreitt aðra nemendur bæði andlega og líkamlega.

Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið
Garpur Ingason Elísabetarson fór fyrir Ísland í dag og kannaði aðstæður í íshellunum í Breiðamerkurjökli, sem eru óumdeilanlega fallegir, en hvernig er öryggi ferðamanna tryggt á jöklunum eftir atburði síðasta sumars þegar ísbrú hrundi yfir ferðamenn á jöklinum?

Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló
Verzlunarskóla Íslands er þekktur fyrir að setja upp mjög svo metnaðarfullar sýningar og í ár stýra fyrrum Verslingarnir Tómas Arnar Þorláksson og Mikael Emil Kaaber Stjarnanna borg sem er byggt á þekktri dans og söngvamynd frá árinu 2016.

„Sorgleg þróun“
Á dögunum var fjallað um næringargildi í skólamat í grunnskólanum landsins í Íslandi í dag.

Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm
Selma Hafsteinsdóttir er 35 ára móðir. Hún kynntist manninum sínum í Kvennaskólanum og þegar leið á sambandið fóru þau að reyna eignast saman barn.

„Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“
Daði Már Kristófersson er frjálslyndur maður sem vill að ríkið skipti sér ekki af fólki. Hann er nýr fjármálaráðherra og hitti Sindri Sindrason hann í morgunkaffi í Íslandi í dag í síðustu viku.

„Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“
Ungt par í Laugardalnum gekk í gegnum martröð allra foreldra í maí 2023, þegar fjögurra ára sonur þeirra lést sviplega eftir skammvinn veikindi. Þau hafa bæði verið samstíga og farið sínar eigin leiðir í sorginni, sem hefur á köflum verið yfirþyrmandi.

Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar
Hjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talía Casey búa á dýrasta gjaldsvæðinu í miðborg Reykjavíkur. Greiða þarf rúmar 600 krónur á tímann fyrir bílastæði við húsið þeirra á Grettisgötunni.

Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum
Kokteilakeppnir verða sífellt vinsælli og í Íslandi í dag í vikunni kynnti Sindri Sindrason sér eina slíka.

Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat
Iðjuþjálfinn Sólveig Kristín Björgólfsdóttir hefur vakið athygli fyrir skrif sín og gagnrýni á skólamat barna í grunnskólum.

Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða
Eini skósmiður miðborgar Reykjavíkur pakkar nú saman og skellir verkstæði sínu í lás fyrir fullt og allt. Hann segir þetta ljúfsár tímamót eftir erfiðan rekstur síðustu misseri. Hann hvetur neytendur til að gefa því betur gaum úr hverju skórnir, sem þeir kaupa jafnvel dýrum dómum, eru gerðir.

Innlit í fataskáp Dóru Júlíu
Plötusnúðurinn, blaða- og sjónvarpsstjarnan Dóra Júlía er nýgift Báru Guðmundsdóttir sem er meistaranemi sálfræði. Þær búa saman í hlíðunum í Reykjavík.

„Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“
Hrannar Daði Þórðarson var átján ára þegar hann lést sviplega 2. maí í fyrra eftir að hafa greinst með illvígt krabbamein 19. apríl, aðeins þrettán dögum áður. Móðir hans segir áfallið svipað því að missa ástvin í slysi. Fyrirvarinn sama og enginn.

Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár
Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir setti sér það markmið að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár og missti aldrei úr dag.