Ísland í dag „Það er ekkert hægt að vera að velta sér upp úr þessu alla daga“ Þrátt fyrir að vera að eigin sögn hlédrægur intróvert, er Svavar Pétur Eysteinsson einn vinsælasti listamaður landsins. Eftir að hafa verið virkur í indí-rokk senunni í Reykjavík allt frá fyrri hluta tíunda áratugarins skapaði hann sér árið 2008 hliðarsjálfið Prins Póló og hefur hann upp frá því verið að syngja sig reglulega inn í hjörtu þjóðarinnar með ódauðlegum poppsmellum sem öllu jafna hafa mjög hversdagslegar skírskotanir sem allir geta tengt við. Lífið 7.11.2021 19:58 Vinsælustu litirnir í vetur Tískan í innréttingum og vegglitum heimilanna í vetur er spennandi og margbreytileg. Einn af þeim sem alltaf er með puttann á púlsinum er hönnuðurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Hilmarsson. Lífið 5.11.2021 10:32 „Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. Lífið 4.11.2021 10:31 Framlengir sumarið með fallegu glerhúsi Dýrindis glerhús í garðinum er klárlega málið til að framlengja sumarið en Vala Matt komast að því í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 3.11.2021 10:30 „Nú kemst upp um mig að ég veit ekkert hvað ég er að gera“ Loddaralíðan er ástand sem mörg okkar þekkja hugsanlega án þess að gera okkur grein fyrir því að yfir það sé til heiti, og að mörgum ef ekki flestum í kringum okkur hefur liðið eins. Lífið 2.11.2021 10:31 „Ég held að það sé til eitthvað sem heitir nauðgun af gáleysi“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kynjafræðikennari í Borgarholtsskóla, hefur í yfir áratug reynt að bæta samskipti kynjanna, reynt að fá börn til að skilja betur hvar þeirra mörk liggja sem og virða annarra. Lífið 1.11.2021 10:30 Sandra í skýjunum með aukinn hárvöxt Eyfa: „Þú hefur yngst um tuttugu ár“ Söngvarinn ástsæli Eyjólfur Kristjánsson og eiginkona hans Sandra Lárusdóttir vinna nú saman á húð og líkamsmeðferðarstofunni þeirra. Lífið 29.10.2021 10:30 „Maður er alveg tómur, eins og það sé búið að taka loft úr blöðru“ Valgerður Helga Björnsdóttir varð fyrir grófu einelti í grunnskóla sem hafði djúpstæð áhrif á hennar líf. Hún hefur glímt við þunglyndi frá tólf ára aldri, mjög alvarlegu og vanlíðan hefur verið það mikil að hún hefur tvívegis reynt að taka eigið líf. Lífið 28.10.2021 10:30 „Lifði erfiðara lífi heldur en nokkur maður getur ímyndað sér“ Sigmundur Ernir Rúnarsson er Akureyringur, sex barna faðir, blaðamaður, ljóðskáld, fyrrum alþingismaður og margt fleira. Í dag er hann ritstjóri Fréttablaðsins. Lífið 27.10.2021 10:37 „Utanaðkomandi aðstæður geta gert hvert hvern sem er að morðingja“ Það eru eflaust margir sem kannast við raddir systranna Unnar og Bylgju Borgþórsdætra, en tugir þúsunda Íslendinga hlusta á þær tala um morð hvern einasta fimmtudag, í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins; Morðcastinu. Lífið 26.10.2021 10:30 Langar að leika meira erlendis Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2021 10:30 Skipulagsfyrirtæki varð til eftir kulnun Skipulag á heimili fólks getur verið mismikið og fer það oft í taugarnar á heimilisfólkinu hversu lélegt skipulagið er í raun og veru. Lífið 22.10.2021 10:30 Fólk varð rosalega stressað við að heyra þetta Arna Ýr Jónsdóttir hjúkrunarfræðinemi ákvað snemma á sínum meðgöngum að fæða heima og segir neikvæðar fæðingarupplifanir of háværar í samfélaginu. Lífið 21.10.2021 10:30 „Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. Lífið 20.10.2021 11:30 Ástin blómstrar eftir Fyrsta blikið: „Eins og að vinna í lottóinu“ Er hægt að finna ástina fyrir framan alþjóð? Það má með sanni segja það en þau Helga Guðmundsdóttir og Garðar Ólafsson kynntust í þættinum Fyrsta blikið á Stöð 2 þar sem þau fóru á stefnumót fyrir framan myndavélar. Lífið 19.10.2021 10:30 Ný tækni fyrir þunnt hár og skalla Hárgreiðslukonan Sigríður Margrét Einarsdóttir fékk krabbamein fyrir nokkrum árum og eftir að hafa við það misst allt hárið hefur hún ekki fengið aftur sitt þykka og fallega hár. Hún fór því að finna lausnir fyrir þá sem verða fyrir hármissi. Lífið 15.10.2021 10:40 „Hún átti einhvern veginn ekki séns“ Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum og á hverju ári greinast að meðaltali 235 konur með brjóstakrabbamein. Lífið 14.10.2021 10:41 Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Lífið 13.10.2021 11:59 Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00 Segir galið að banna fólki að borða banana Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Lífið 11.10.2021 13:01 Auður braut útvegg og bætti við hurð út í garðinn Gat sagað í útvegg og hurð sett í vegginn til að ganga beint út í garð er einfalt mál. Það gerði Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjórinn á tímaritinu Sumarhúsið og garðurinn. Lífið 8.10.2021 20:00 „Þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu“ Fjölmiðlakonan Tobba Marinós hætti sem ritstjóri á DV og sneri sér alfarið að matvælarekstri. Lífið 7.10.2021 10:31 Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. Lífið 6.10.2021 10:30 Erfiðast fyrir loðboltana að stíga fram Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 síðastliðinn miðvikudag. Er þar fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða Lífið 5.10.2021 12:15 Hélt að hún væri að deyja þegar hún missti allt hárið Allt í einu byrjaði hún að fá skallablett og svo fór allt hárið á örskömmum tíma. „Ég hélt ég væri að deyja úr einhverjum hræðilegum sjúkdómi. Sem betur fer var það ekki svo en það breytti því þó ekki að mér leið hræðilega með að missa fallega hárið mitt,“ segir Vilborg Friðriksdóttir sem segir sögu sína í Íslandi í dag. Lífið 4.10.2021 23:55 „Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ Lífið 2.10.2021 13:00 „Ósjálfrátt hætti ég að anda í hvert skipti sem ég keyrði fram hjá“ „Ég tala við krakkana í bekknum bæði um persónulega reynslu mína og að þau verði að þekkja sín mörk,“ segir kennarinn Elín Hulda Harðardóttir frá Blönduósi. Þegar hún var 18 ára menntaskólanemi á Akureyri var henni nauðgað. Lífið 30.9.2021 17:01 Stórt skref að segja bæði upp vinnunni og taka áhættuna Ingi Torfi Sverrisson og unnusta hans Linda Rakel Jónsdóttir tóku u-beygju í lífinu þegar þau sögðu upp öruggum störfum og stofnuðu eigið fyrirtæki. Lífið 29.9.2021 12:31 Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. Lífið 28.9.2021 14:31 Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. Lífið 24.9.2021 12:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 37 ›
„Það er ekkert hægt að vera að velta sér upp úr þessu alla daga“ Þrátt fyrir að vera að eigin sögn hlédrægur intróvert, er Svavar Pétur Eysteinsson einn vinsælasti listamaður landsins. Eftir að hafa verið virkur í indí-rokk senunni í Reykjavík allt frá fyrri hluta tíunda áratugarins skapaði hann sér árið 2008 hliðarsjálfið Prins Póló og hefur hann upp frá því verið að syngja sig reglulega inn í hjörtu þjóðarinnar með ódauðlegum poppsmellum sem öllu jafna hafa mjög hversdagslegar skírskotanir sem allir geta tengt við. Lífið 7.11.2021 19:58
Vinsælustu litirnir í vetur Tískan í innréttingum og vegglitum heimilanna í vetur er spennandi og margbreytileg. Einn af þeim sem alltaf er með puttann á púlsinum er hönnuðurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Hilmarsson. Lífið 5.11.2021 10:32
„Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. Lífið 4.11.2021 10:31
Framlengir sumarið með fallegu glerhúsi Dýrindis glerhús í garðinum er klárlega málið til að framlengja sumarið en Vala Matt komast að því í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 3.11.2021 10:30
„Nú kemst upp um mig að ég veit ekkert hvað ég er að gera“ Loddaralíðan er ástand sem mörg okkar þekkja hugsanlega án þess að gera okkur grein fyrir því að yfir það sé til heiti, og að mörgum ef ekki flestum í kringum okkur hefur liðið eins. Lífið 2.11.2021 10:31
„Ég held að það sé til eitthvað sem heitir nauðgun af gáleysi“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kynjafræðikennari í Borgarholtsskóla, hefur í yfir áratug reynt að bæta samskipti kynjanna, reynt að fá börn til að skilja betur hvar þeirra mörk liggja sem og virða annarra. Lífið 1.11.2021 10:30
Sandra í skýjunum með aukinn hárvöxt Eyfa: „Þú hefur yngst um tuttugu ár“ Söngvarinn ástsæli Eyjólfur Kristjánsson og eiginkona hans Sandra Lárusdóttir vinna nú saman á húð og líkamsmeðferðarstofunni þeirra. Lífið 29.10.2021 10:30
„Maður er alveg tómur, eins og það sé búið að taka loft úr blöðru“ Valgerður Helga Björnsdóttir varð fyrir grófu einelti í grunnskóla sem hafði djúpstæð áhrif á hennar líf. Hún hefur glímt við þunglyndi frá tólf ára aldri, mjög alvarlegu og vanlíðan hefur verið það mikil að hún hefur tvívegis reynt að taka eigið líf. Lífið 28.10.2021 10:30
„Lifði erfiðara lífi heldur en nokkur maður getur ímyndað sér“ Sigmundur Ernir Rúnarsson er Akureyringur, sex barna faðir, blaðamaður, ljóðskáld, fyrrum alþingismaður og margt fleira. Í dag er hann ritstjóri Fréttablaðsins. Lífið 27.10.2021 10:37
„Utanaðkomandi aðstæður geta gert hvert hvern sem er að morðingja“ Það eru eflaust margir sem kannast við raddir systranna Unnar og Bylgju Borgþórsdætra, en tugir þúsunda Íslendinga hlusta á þær tala um morð hvern einasta fimmtudag, í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins; Morðcastinu. Lífið 26.10.2021 10:30
Langar að leika meira erlendis Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2021 10:30
Skipulagsfyrirtæki varð til eftir kulnun Skipulag á heimili fólks getur verið mismikið og fer það oft í taugarnar á heimilisfólkinu hversu lélegt skipulagið er í raun og veru. Lífið 22.10.2021 10:30
Fólk varð rosalega stressað við að heyra þetta Arna Ýr Jónsdóttir hjúkrunarfræðinemi ákvað snemma á sínum meðgöngum að fæða heima og segir neikvæðar fæðingarupplifanir of háværar í samfélaginu. Lífið 21.10.2021 10:30
„Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. Lífið 20.10.2021 11:30
Ástin blómstrar eftir Fyrsta blikið: „Eins og að vinna í lottóinu“ Er hægt að finna ástina fyrir framan alþjóð? Það má með sanni segja það en þau Helga Guðmundsdóttir og Garðar Ólafsson kynntust í þættinum Fyrsta blikið á Stöð 2 þar sem þau fóru á stefnumót fyrir framan myndavélar. Lífið 19.10.2021 10:30
Ný tækni fyrir þunnt hár og skalla Hárgreiðslukonan Sigríður Margrét Einarsdóttir fékk krabbamein fyrir nokkrum árum og eftir að hafa við það misst allt hárið hefur hún ekki fengið aftur sitt þykka og fallega hár. Hún fór því að finna lausnir fyrir þá sem verða fyrir hármissi. Lífið 15.10.2021 10:40
„Hún átti einhvern veginn ekki séns“ Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum og á hverju ári greinast að meðaltali 235 konur með brjóstakrabbamein. Lífið 14.10.2021 10:41
Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Lífið 13.10.2021 11:59
Brennur fyrir því að öll börn útskrifist með bros á vör Skagfirðingurinn Vanda Sigurgeirsdóttir var fyrr í mánuðinum kosin formaður KSÍ fyrst kvenna. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði, hefur verið að kenna uppi í háskóla og er sérsvið hennar einelti og tómstunda- og leiðtogafræði. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Vöndu til þess að kynnast henni betur og fékk hann meðal annars að heyra um áhuga hennar á uppvakningum. Lífið 12.10.2021 17:00
Segir galið að banna fólki að borða banana Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Lífið 11.10.2021 13:01
Auður braut útvegg og bætti við hurð út í garðinn Gat sagað í útvegg og hurð sett í vegginn til að ganga beint út í garð er einfalt mál. Það gerði Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjórinn á tímaritinu Sumarhúsið og garðurinn. Lífið 8.10.2021 20:00
„Þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu“ Fjölmiðlakonan Tobba Marinós hætti sem ritstjóri á DV og sneri sér alfarið að matvælarekstri. Lífið 7.10.2021 10:31
Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. Lífið 6.10.2021 10:30
Erfiðast fyrir loðboltana að stíga fram Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 síðastliðinn miðvikudag. Er þar fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða Lífið 5.10.2021 12:15
Hélt að hún væri að deyja þegar hún missti allt hárið Allt í einu byrjaði hún að fá skallablett og svo fór allt hárið á örskömmum tíma. „Ég hélt ég væri að deyja úr einhverjum hræðilegum sjúkdómi. Sem betur fer var það ekki svo en það breytti því þó ekki að mér leið hræðilega með að missa fallega hárið mitt,“ segir Vilborg Friðriksdóttir sem segir sögu sína í Íslandi í dag. Lífið 4.10.2021 23:55
„Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ Lífið 2.10.2021 13:00
„Ósjálfrátt hætti ég að anda í hvert skipti sem ég keyrði fram hjá“ „Ég tala við krakkana í bekknum bæði um persónulega reynslu mína og að þau verði að þekkja sín mörk,“ segir kennarinn Elín Hulda Harðardóttir frá Blönduósi. Þegar hún var 18 ára menntaskólanemi á Akureyri var henni nauðgað. Lífið 30.9.2021 17:01
Stórt skref að segja bæði upp vinnunni og taka áhættuna Ingi Torfi Sverrisson og unnusta hans Linda Rakel Jónsdóttir tóku u-beygju í lífinu þegar þau sögðu upp öruggum störfum og stofnuðu eigið fyrirtæki. Lífið 29.9.2021 12:31
Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. Lífið 28.9.2021 14:31
Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. Lífið 24.9.2021 12:31