Ísland í dag „Áður en ég veit af eru tveir menn standandi fyrir aftan mig og grípa í mig“ Edda Kristín Bergþórsdóttir var átján ára þegar hún fór í útskriftarferð með vinum sínum til Krítar. Ferð sem rataði í fréttir vegna hrikalegra atburða. Tveir karlmenn brutu gróflega á Eddu og voru nýlega dæmdir í fangelsi fyrir. Edda Kristín, sem í dag er 21 árs, sagði sögu sína í Íslandi í dag. Lífið 26.5.2021 10:00 Ný sýndarveruleikabúnaður fyrir slökkviliðsmenn og hitinn er óbærilegur Starf slökkviliðsmanna er eitt hættulegasta starfið og felst stundum í því að hlaupa inn í brennandi hús og bjarga fólki. Lífið 21.5.2021 10:31 „Fitufordómar eru auðvitað bara kerfisbundið ofbeldi“ Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd segir stöðuna alvarlega þegar kemur að líkamsímynd kvenna á Íslandi. Lífið 20.5.2021 11:31 „Maður var smá stressaður hvernig fólk myndi taka í þetta“ Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson hafa undanfarin tvö ár leyft áhugasömum að fylgjast með ýmsu úr daglegu lífi sínu á YouTube. Lífið 19.5.2021 11:30 „Pabbi barnanna minna var farinn“ Sigurbjörg Sara Bergsdóttir er ráðgjafi sem hefur í fimmtán ár starfað við að hjálpa fólki að komast út úr áföllum, kvíða og þunglyndi. Í því starfi hefur hún reglulega unnið með aðstandendum fólks sem hefur farið í sjálfsvígum en því fylgir nær undantekningalaust gríðarlegt áfall þeirra sem eftir standa og mikið af óuppgerðum hugsunum með tilheyrandi kvíða og stundum sjálfsásökunum. Innlent 17.5.2021 21:30 Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. Lífið 14.5.2021 10:31 „Þá kveð ég hana og það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi“ Hin 32 ára Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður utanríkisráðherra vill á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ekki síst til að berjast fyrir fíkla. Lífið 12.5.2021 11:30 „Það hefur ekkert barn orðið eftir undir sófa“ Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir listfræðingur og aktívisti fordæmir þá umræðu sem myndaðist í kringum mál Freyju Haraldsdóttur er varðar fatlaða foreldra. Lífið 11.5.2021 10:30 „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. Lífið 10.5.2021 10:31 Fyrir og eftir: Gjörbreytt íbúð Kristínar og aðeins þurfti málningu í verkið Þórunn Högnadóttir er þekkt fyrir að taka heimili í gegn og gera þau flott fyrir lítinn pening. Lífið 7.5.2021 10:30 „Það er svo margt annað í lífinu sem getur verið hættulegt“ Bjarki Harðarson er 23 ára Kópavogsbúi sem hefur verið að gera það gott í jaðaríþróttinni sem kennd er við BMX, en það eru reiðhjól sem urðu fyrst vinsæl í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum og hefur sportið verið í stöðugri þróun síðan. Lífið 6.5.2021 10:38 „Það segir mér enginn hvað ég á að ræða“ Edda Falak er 29 ára næringarþjálfari, stundar Cross Fit að fullu og heldur úti hlaðvarpinu Eigin konur. Hún er með meistaragráðu í fjármálum úr Copenhagen Business School. Lífið 3.5.2021 10:31 Hægt að fá sítt hár á örfáum mínútum Það er allt í tísku í hárgreiðslum og háralitum núna fyrir útskriftir, veislur og vorið og það er líka hægt að verða síðhærður á fimm mínútum með því að nota hárlengingar. Tíska og hönnun 30.4.2021 14:31 Innlit á heimili Soffíu: „Allir eigi að geta átt fallegt heimili“ Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur slegið í gegn með þættina Skreytum hús á Stöð 2+ og Vísi undanfarna mánuði. Lífið 29.4.2021 10:31 Framtíðarvon: „Ég vaknaði degi of seint en ég mundi allt“ Katrín Björk Guðjónsdóttir var heilbrigð ung stúlka, hún var að læra fyrir klásuspróf í hjúkrunarfræði þegar lífið tók skyndilega u-beygju árið 2014 þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu og orsökin, séríslenskur erfðasjúkdómur sem lýsir sér þannig að hún ber stökkbreytt gen sem framleiðir gallað prótein sem veldur arfgengri heilablæðingu. Lífið 28.4.2021 10:30 OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. Lífið 26.4.2021 19:50 „Vil svona minnst tjá mig hvað gerðist heima hjá Helga Seljan“ Halldór Laxness Halldórsson þekkja flestir sem Dóra DNA. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Lífið 26.4.2021 10:31 „Vonaðist eftir því að fá að deyja“ Sigurþór Jónsson hefur barist við alkóhólisma frá sextán ára aldri sem hefur gengið svo langt að hann bjó á götunni. Hann hefur nú verið edrú í tæpa fjóra mánuði og sagði sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 20.4.2021 10:31 „Fyrir löngu búinn að reka þig ef þú værir ekki svona góður fyrir móralinn“ Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið einn vinsælasti grínisti og leikari landsins undanfarin tuttugu ár. Lífið 19.4.2021 10:30 Hellir súkkulaði yfir allt borðið og ætum blómum yfir Vala Matt hitti Áslaugu Snorradóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk hún að sjá hvernig maður gerir litla fámenna veislu að algjöru ævintýri. Lífið 16.4.2021 10:31 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31 „Hún er þjálfari inni í sal og mamma heima“ Nanna Guðmundsdóttir, fimleikakonu úr Gróttu, sem kom sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór fyrir skemmstu. Lífið 14.4.2021 10:31 Á annað hundrað milljón áhorfa: „Er sannarlega maður sem hefur þurft annað tækifæri“ Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa verið á allra vörum undanfarnar vikur og hafa þótt kærkomin tilbreyting frá annars niður dregnum Covid tímum. Lífið 13.4.2021 11:30 „Hún er eina manneskjan í lífi mínu sem veit þetta ekki“ Á síðustu vikum hafa áhorfendur Stöðvar 2 fengið að kynnast aðalpersónunum í raunveruleikaþáttunum Æði í Íslandi í dag. Í gærkvöldi var rætt við Brynjar Stein Gylfason sem flestir þekkja sem Binna Glee. Lífið 12.4.2021 10:30 Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Lífið 9.4.2021 11:37 Væri til í að sjá slakari reglur varðandi veitingastaði á landsbyggðinni „Það var aldrei planið að opna veitingastað“ segir Halla María Svansdóttir sem rekur farsæla veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík sem hefur getið sér gott orð fyrir frábæran og hollan mat. Lífið 8.4.2021 14:32 Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. Lífið 7.4.2021 15:24 Páskaterta Alberts og Bergþórs Þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson töfra fram nýja páskatertu á hverju ári. Í þættinum Ísland í dag sýndu þeir páskatertu ársins sem er fullkomin fyrir baksturinn um helgina. Matur 31.3.2021 13:21 „Ég hef grætt mikið á því að spila alls konar tónlist“ Kári Egilsson er ungur Reykvíkingur sem margir telja eina björtustu vonina í tónlistarlífi Íslendinga. Hann hélt um daginn stúdentsprófstónleika sína frá rytmískri deild Menntaskólans í tónlist þar sem flutningur Kára á eigin verkum í bland við þekkta djassslagara reyndist bæði fumlaus og heillandi. Lífið 29.3.2021 23:34 Aldraðir verði fyrir miklu ofbeldi og jafnvel frá eigin börnum Jenný Kristín Valberg segir að það sé oft falið leyndarmál að börn beiti foreldra og jafnvel aldraða foreldra ofbeldi, þetta sé algengara en fólk grunar. Lífið 29.3.2021 14:11 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 36 ›
„Áður en ég veit af eru tveir menn standandi fyrir aftan mig og grípa í mig“ Edda Kristín Bergþórsdóttir var átján ára þegar hún fór í útskriftarferð með vinum sínum til Krítar. Ferð sem rataði í fréttir vegna hrikalegra atburða. Tveir karlmenn brutu gróflega á Eddu og voru nýlega dæmdir í fangelsi fyrir. Edda Kristín, sem í dag er 21 árs, sagði sögu sína í Íslandi í dag. Lífið 26.5.2021 10:00
Ný sýndarveruleikabúnaður fyrir slökkviliðsmenn og hitinn er óbærilegur Starf slökkviliðsmanna er eitt hættulegasta starfið og felst stundum í því að hlaupa inn í brennandi hús og bjarga fólki. Lífið 21.5.2021 10:31
„Fitufordómar eru auðvitað bara kerfisbundið ofbeldi“ Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd segir stöðuna alvarlega þegar kemur að líkamsímynd kvenna á Íslandi. Lífið 20.5.2021 11:31
„Maður var smá stressaður hvernig fólk myndi taka í þetta“ Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson hafa undanfarin tvö ár leyft áhugasömum að fylgjast með ýmsu úr daglegu lífi sínu á YouTube. Lífið 19.5.2021 11:30
„Pabbi barnanna minna var farinn“ Sigurbjörg Sara Bergsdóttir er ráðgjafi sem hefur í fimmtán ár starfað við að hjálpa fólki að komast út úr áföllum, kvíða og þunglyndi. Í því starfi hefur hún reglulega unnið með aðstandendum fólks sem hefur farið í sjálfsvígum en því fylgir nær undantekningalaust gríðarlegt áfall þeirra sem eftir standa og mikið af óuppgerðum hugsunum með tilheyrandi kvíða og stundum sjálfsásökunum. Innlent 17.5.2021 21:30
Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. Lífið 14.5.2021 10:31
„Þá kveð ég hana og það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi“ Hin 32 ára Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður utanríkisráðherra vill á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ekki síst til að berjast fyrir fíkla. Lífið 12.5.2021 11:30
„Það hefur ekkert barn orðið eftir undir sófa“ Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir listfræðingur og aktívisti fordæmir þá umræðu sem myndaðist í kringum mál Freyju Haraldsdóttur er varðar fatlaða foreldra. Lífið 11.5.2021 10:30
„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. Lífið 10.5.2021 10:31
Fyrir og eftir: Gjörbreytt íbúð Kristínar og aðeins þurfti málningu í verkið Þórunn Högnadóttir er þekkt fyrir að taka heimili í gegn og gera þau flott fyrir lítinn pening. Lífið 7.5.2021 10:30
„Það er svo margt annað í lífinu sem getur verið hættulegt“ Bjarki Harðarson er 23 ára Kópavogsbúi sem hefur verið að gera það gott í jaðaríþróttinni sem kennd er við BMX, en það eru reiðhjól sem urðu fyrst vinsæl í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum og hefur sportið verið í stöðugri þróun síðan. Lífið 6.5.2021 10:38
„Það segir mér enginn hvað ég á að ræða“ Edda Falak er 29 ára næringarþjálfari, stundar Cross Fit að fullu og heldur úti hlaðvarpinu Eigin konur. Hún er með meistaragráðu í fjármálum úr Copenhagen Business School. Lífið 3.5.2021 10:31
Hægt að fá sítt hár á örfáum mínútum Það er allt í tísku í hárgreiðslum og háralitum núna fyrir útskriftir, veislur og vorið og það er líka hægt að verða síðhærður á fimm mínútum með því að nota hárlengingar. Tíska og hönnun 30.4.2021 14:31
Innlit á heimili Soffíu: „Allir eigi að geta átt fallegt heimili“ Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur slegið í gegn með þættina Skreytum hús á Stöð 2+ og Vísi undanfarna mánuði. Lífið 29.4.2021 10:31
Framtíðarvon: „Ég vaknaði degi of seint en ég mundi allt“ Katrín Björk Guðjónsdóttir var heilbrigð ung stúlka, hún var að læra fyrir klásuspróf í hjúkrunarfræði þegar lífið tók skyndilega u-beygju árið 2014 þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu og orsökin, séríslenskur erfðasjúkdómur sem lýsir sér þannig að hún ber stökkbreytt gen sem framleiðir gallað prótein sem veldur arfgengri heilablæðingu. Lífið 28.4.2021 10:30
OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. Lífið 26.4.2021 19:50
„Vil svona minnst tjá mig hvað gerðist heima hjá Helga Seljan“ Halldór Laxness Halldórsson þekkja flestir sem Dóra DNA. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Lífið 26.4.2021 10:31
„Vonaðist eftir því að fá að deyja“ Sigurþór Jónsson hefur barist við alkóhólisma frá sextán ára aldri sem hefur gengið svo langt að hann bjó á götunni. Hann hefur nú verið edrú í tæpa fjóra mánuði og sagði sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 20.4.2021 10:31
„Fyrir löngu búinn að reka þig ef þú værir ekki svona góður fyrir móralinn“ Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið einn vinsælasti grínisti og leikari landsins undanfarin tuttugu ár. Lífið 19.4.2021 10:30
Hellir súkkulaði yfir allt borðið og ætum blómum yfir Vala Matt hitti Áslaugu Snorradóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk hún að sjá hvernig maður gerir litla fámenna veislu að algjöru ævintýri. Lífið 16.4.2021 10:31
Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31
„Hún er þjálfari inni í sal og mamma heima“ Nanna Guðmundsdóttir, fimleikakonu úr Gróttu, sem kom sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór fyrir skemmstu. Lífið 14.4.2021 10:31
Á annað hundrað milljón áhorfa: „Er sannarlega maður sem hefur þurft annað tækifæri“ Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa verið á allra vörum undanfarnar vikur og hafa þótt kærkomin tilbreyting frá annars niður dregnum Covid tímum. Lífið 13.4.2021 11:30
„Hún er eina manneskjan í lífi mínu sem veit þetta ekki“ Á síðustu vikum hafa áhorfendur Stöðvar 2 fengið að kynnast aðalpersónunum í raunveruleikaþáttunum Æði í Íslandi í dag. Í gærkvöldi var rætt við Brynjar Stein Gylfason sem flestir þekkja sem Binna Glee. Lífið 12.4.2021 10:30
Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Lífið 9.4.2021 11:37
Væri til í að sjá slakari reglur varðandi veitingastaði á landsbyggðinni „Það var aldrei planið að opna veitingastað“ segir Halla María Svansdóttir sem rekur farsæla veitingastaðinn Hjá Höllu á Grindavík sem hefur getið sér gott orð fyrir frábæran og hollan mat. Lífið 8.4.2021 14:32
Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. Lífið 7.4.2021 15:24
Páskaterta Alberts og Bergþórs Þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson töfra fram nýja páskatertu á hverju ári. Í þættinum Ísland í dag sýndu þeir páskatertu ársins sem er fullkomin fyrir baksturinn um helgina. Matur 31.3.2021 13:21
„Ég hef grætt mikið á því að spila alls konar tónlist“ Kári Egilsson er ungur Reykvíkingur sem margir telja eina björtustu vonina í tónlistarlífi Íslendinga. Hann hélt um daginn stúdentsprófstónleika sína frá rytmískri deild Menntaskólans í tónlist þar sem flutningur Kára á eigin verkum í bland við þekkta djassslagara reyndist bæði fumlaus og heillandi. Lífið 29.3.2021 23:34
Aldraðir verði fyrir miklu ofbeldi og jafnvel frá eigin börnum Jenný Kristín Valberg segir að það sé oft falið leyndarmál að börn beiti foreldra og jafnvel aldraða foreldra ofbeldi, þetta sé algengara en fólk grunar. Lífið 29.3.2021 14:11