Ísland í dag Safnaði og talaði við rusl í æsku Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Lífið 11.10.2019 11:01 Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10.10.2019 10:35 Fimm dögum eftir símtalið dýrmæta fannst Andri látinn "Ég eignaðist dreng árið 1994, hann Andra og framan af var Andri bara óskum eðlilegur. Yndislegur, ljúfur og klár drengur. Hann var reyndar greindur með ofvirkni og athyglisbrest og það var svolítið fyrir honum haft.“ Lífið 9.10.2019 10:08 Stella varð þriggja barna stjúpmóðir á einni nóttu Stella Björg Kristinsdóttir er bæði móðir og stjúpmóðir. Hún er með B.A. í félagsráðgjöf og viðbótar diplómu í samskiptum og forvörnum. Lífið 8.10.2019 09:55 Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Lífið 7.10.2019 14:06 Móðir Lilju yfirgaf hana þriggja ára og kom ekki aftur Lilja Oddsdóttir, fyrrverandi leikskólakennari, er fædd og uppalin í Kjósinni en þegar hún var þriggja ára yfirgaf móðir hennar hana, systkini og fjölskyldu og flutti vestur á land og kom ekki til baka. Lífið 4.10.2019 08:23 Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. Lífið 3.10.2019 09:26 Það er dýrt að deyja Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar að deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför? Lífið 2.10.2019 09:17 Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Innlent 30.9.2019 18:42 Ísland í dag í kvöld: Vændiskona með annan fótinn á Íslandi segir sögu sína „Margir viðskiptavinanna eru nýbakaðir feður á aldrinum 30 til 40 ára. Þeir borga vel, eru kurteisir og ég mun eiga skuldlausa íbúð heima eftir nokkur ár,“ segir vændiskona frá Austur-Evrópu. Innlent 30.9.2019 15:15 Berglind giftist sjálfri sér á Ítalíu Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Lífið 27.9.2019 09:23 „Var bara glansmynd en fólk verður að átta sig á því að ég sýni bara eitt prósent af lífinu“ Samfélagmiðlastjarnan Þórunn Ívarsdóttir hefur talað opinskátt um ýmis málefni á samfélagsmiðlinum Instagram, hún hefur meðal annars fjallað um baráttu sína við króníska verkjasjúkdóminn endómetríósu eða legslímuflakk. Lífið 26.9.2019 08:46 Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Lífið 25.9.2019 08:50 Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. Lífið 24.9.2019 09:57 Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. Lífið 21.9.2019 16:10 Uppskriftin að hamingju á tíræðisaldri Hvernig er hægt að verða nærri hundrað ára og vera samt mjög hress og hamingjusamur? Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í gærkvöldi og hitti tvo töffara sem bæði eru rúmlega níræð og þau sýna okkur nokkur trix til að verða hress og kát rúmlega níræð. Lífið 20.9.2019 08:31 Trúir á fyrirgefningu en fólk þarf að vinna sér inn fyrir henni "Ég byrja alla morgna á hlaupi, sama hvernig viðrar og þá koma allar bestu hugmyndirnar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið í gegnum morguninn hjá ráðherra. Lífið 19.9.2019 10:04 „Ekkert auðvelt að heyra hann kallaðan ómenni, viðbjóð, skíthæl, níðing og ofbeldismann“ "Pabbi hefur sjálfur sagt mér það að hann hefur grátið í koddann.“ Lífið 18.9.2019 09:50 Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. Lífið 17.9.2019 09:36 Fór ekki út úr húsi án hárkollunnar Sara Snorradóttir fór aldrei út án þess að vera með hárkollu og var meira að segja alltaf með húfu heima hjá sér því hún gat ekki horft á sig sköllótta í speglinum. Innlent 14.9.2019 10:20 Gaukurinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýski barinn og nú Gummi Ben Margir staðir hafa verið reknir í húsnæðinu. Má þar nefna Gaukinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýska barinn og Húrra. Nú hefur Guðmundur Benediktsson opnað bar á sama stað ásamt félögum sínum. Lífið 13.9.2019 08:32 „Fannst ég fá endanlega staðfest að ég væri bara ógeðslega heimsk“ Alla barnæskuna hélt Jóhanna Sigríður Hannesdóttir að hún væri heimsk. Sama hvað hún lagði á sig í skóla, aldrei fékk hún hærri einkunn en sex og oftast bara fjarka og fimmur. Lífið 11.9.2019 10:08 Thelma hefur lést um 75 kíló: „Æskan mín var mjög grimm“ Óhugnanlegt kynferðisofbeldi sem Thelma Ásdísardóttir mátti þola í æsku gerði hana að baráttukonu á fullorðinsárunum því hún hefur helgað líf sitt baráttunni gegn ofbeldi. Lífið 10.9.2019 09:13 Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49 Ósanngjarnt hvernig stúlkan var dregin inn í umræðu sem var að miklu leyti „algjör þvæla“ Björn Bragi viðurkennir að málið hafi verið honum afar þungbært. Lífið 5.9.2019 22:18 „Skil vel að ég sé gagnrýndur“ "Ég fékk yfir mig skít og átti það fyllilega skilið.“ Lífið 5.9.2019 12:18 Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Lífið 4.9.2019 09:53 Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax Sólveig Unnur Ragnarsdóttir og Sindri Reyr eru nýgift en þau kynntust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en Solla fór þá í tæknifrjóvgun. Lífið 3.9.2019 09:40 Fann fyrir kulnun, seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 30.8.2019 15:41 Fordómar hinna fullorðnu verstir: „Að vera kölluð Birta api í æsku tók alveg á“ Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði. Lífið 28.8.2019 20:55 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 36 ›
Safnaði og talaði við rusl í æsku Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Lífið 11.10.2019 11:01
Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10.10.2019 10:35
Fimm dögum eftir símtalið dýrmæta fannst Andri látinn "Ég eignaðist dreng árið 1994, hann Andra og framan af var Andri bara óskum eðlilegur. Yndislegur, ljúfur og klár drengur. Hann var reyndar greindur með ofvirkni og athyglisbrest og það var svolítið fyrir honum haft.“ Lífið 9.10.2019 10:08
Stella varð þriggja barna stjúpmóðir á einni nóttu Stella Björg Kristinsdóttir er bæði móðir og stjúpmóðir. Hún er með B.A. í félagsráðgjöf og viðbótar diplómu í samskiptum og forvörnum. Lífið 8.10.2019 09:55
Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Lífið 7.10.2019 14:06
Móðir Lilju yfirgaf hana þriggja ára og kom ekki aftur Lilja Oddsdóttir, fyrrverandi leikskólakennari, er fædd og uppalin í Kjósinni en þegar hún var þriggja ára yfirgaf móðir hennar hana, systkini og fjölskyldu og flutti vestur á land og kom ekki til baka. Lífið 4.10.2019 08:23
Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. Lífið 3.10.2019 09:26
Það er dýrt að deyja Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar að deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför? Lífið 2.10.2019 09:17
Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Innlent 30.9.2019 18:42
Ísland í dag í kvöld: Vændiskona með annan fótinn á Íslandi segir sögu sína „Margir viðskiptavinanna eru nýbakaðir feður á aldrinum 30 til 40 ára. Þeir borga vel, eru kurteisir og ég mun eiga skuldlausa íbúð heima eftir nokkur ár,“ segir vændiskona frá Austur-Evrópu. Innlent 30.9.2019 15:15
Berglind giftist sjálfri sér á Ítalíu Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Lífið 27.9.2019 09:23
„Var bara glansmynd en fólk verður að átta sig á því að ég sýni bara eitt prósent af lífinu“ Samfélagmiðlastjarnan Þórunn Ívarsdóttir hefur talað opinskátt um ýmis málefni á samfélagsmiðlinum Instagram, hún hefur meðal annars fjallað um baráttu sína við króníska verkjasjúkdóminn endómetríósu eða legslímuflakk. Lífið 26.9.2019 08:46
Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Lífið 25.9.2019 08:50
Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. Lífið 24.9.2019 09:57
Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. Lífið 21.9.2019 16:10
Uppskriftin að hamingju á tíræðisaldri Hvernig er hægt að verða nærri hundrað ára og vera samt mjög hress og hamingjusamur? Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í gærkvöldi og hitti tvo töffara sem bæði eru rúmlega níræð og þau sýna okkur nokkur trix til að verða hress og kát rúmlega níræð. Lífið 20.9.2019 08:31
Trúir á fyrirgefningu en fólk þarf að vinna sér inn fyrir henni "Ég byrja alla morgna á hlaupi, sama hvernig viðrar og þá koma allar bestu hugmyndirnar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið í gegnum morguninn hjá ráðherra. Lífið 19.9.2019 10:04
„Ekkert auðvelt að heyra hann kallaðan ómenni, viðbjóð, skíthæl, níðing og ofbeldismann“ "Pabbi hefur sjálfur sagt mér það að hann hefur grátið í koddann.“ Lífið 18.9.2019 09:50
Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. Lífið 17.9.2019 09:36
Fór ekki út úr húsi án hárkollunnar Sara Snorradóttir fór aldrei út án þess að vera með hárkollu og var meira að segja alltaf með húfu heima hjá sér því hún gat ekki horft á sig sköllótta í speglinum. Innlent 14.9.2019 10:20
Gaukurinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýski barinn og nú Gummi Ben Margir staðir hafa verið reknir í húsnæðinu. Má þar nefna Gaukinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýska barinn og Húrra. Nú hefur Guðmundur Benediktsson opnað bar á sama stað ásamt félögum sínum. Lífið 13.9.2019 08:32
„Fannst ég fá endanlega staðfest að ég væri bara ógeðslega heimsk“ Alla barnæskuna hélt Jóhanna Sigríður Hannesdóttir að hún væri heimsk. Sama hvað hún lagði á sig í skóla, aldrei fékk hún hærri einkunn en sex og oftast bara fjarka og fimmur. Lífið 11.9.2019 10:08
Thelma hefur lést um 75 kíló: „Æskan mín var mjög grimm“ Óhugnanlegt kynferðisofbeldi sem Thelma Ásdísardóttir mátti þola í æsku gerði hana að baráttukonu á fullorðinsárunum því hún hefur helgað líf sitt baráttunni gegn ofbeldi. Lífið 10.9.2019 09:13
Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49
Ósanngjarnt hvernig stúlkan var dregin inn í umræðu sem var að miklu leyti „algjör þvæla“ Björn Bragi viðurkennir að málið hafi verið honum afar þungbært. Lífið 5.9.2019 22:18
„Skil vel að ég sé gagnrýndur“ "Ég fékk yfir mig skít og átti það fyllilega skilið.“ Lífið 5.9.2019 12:18
Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Lífið 4.9.2019 09:53
Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax Sólveig Unnur Ragnarsdóttir og Sindri Reyr eru nýgift en þau kynntust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en Solla fór þá í tæknifrjóvgun. Lífið 3.9.2019 09:40
Fann fyrir kulnun, seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 30.8.2019 15:41
Fordómar hinna fullorðnu verstir: „Að vera kölluð Birta api í æsku tók alveg á“ Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði. Lífið 28.8.2019 20:55