Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér

Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst

Erlent
Fréttamynd

Strax orðin hænd hvort að öðru

„Samband okkar er nú þegar orðið gott,“ sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, á blaðamannafundi með Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fund þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Fyrsta vika forsetans

Strax á fyrstu dögunum tekur nýr Bandaríkjaforseti til óspilltra málanna. Trump boðar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki, gefur grænt ljós á umdeildar olíuleiðslur, vill liðka til fyrir pyntingum og torvelda konum að fá fræðsl

Erlent
Fréttamynd

Trump forseti stendur í ströngu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps.

Erlent