Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta

Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið

Erlent
Fréttamynd

Línur Trumps farnar að skýrast

Donald Trump hefur skipað í tvö mikilvæg embætti innan Hvíta hússins og hlotið gagnrýni fyrir val sitt. Utanríkisráðherrar Evrópu segjast eiga von á sterkri samvinnu. Nigel Farage og Trump hafa nú þegar hist.

Erlent
Fréttamynd

Hugsanlegir ráðherrar í stjórn Trumps

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum eru farnir að birta vangaveltur sínar um það hverjir gætu orðið fyrir valinu í ríkisstjórn með Donald Trump. Nýja stjórnin hefur öruggan meirihluta Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings í

Erlent
Fréttamynd

Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump

Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins.

Erlent
Fréttamynd

Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið

Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010.

Erlent