Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Tilbúinn til viðræðna við Kim Jong-un

Slíkur fundur myndi marka mikil þáttaskil í samskiptum Bandaríkjanna og Norður Kóreu en Bandaríkjaforseti hefur aldrei hitt leiðtoga Norður Kóreu augliti til auglitis.

Erlent
Fréttamynd

Trump og Ryan reyna að sættast

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins.

Erlent
Fréttamynd

"Herra Trump er heimskur"

Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin.

Erlent
Fréttamynd

Verður Sanders varaforsetaefni Clinton?

Bernie Sanders heldur ótrauður áfam kosningabaráttu sinni og og hafði betur í forvali Demókrataflokksins þar vestra í gær. Uppi eru vangaveltur um hvort hann verði mögulega varaforsetaefni keppinautarins Hillary Clinton.

Erlent
Fréttamynd

Trump er einn eftir

Nú þegar bæði Ted Cruz og John Kasich hafa dregið sig í hlé í slag repúblikana virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Donalds Trump. Bernie Sanders ætlar hins vegar að berjast áfram gegn Hillary Clinton, þótt hún þyki eiga sigurinn ví

Erlent
Fréttamynd

Línur skýrast frekar

Clinton og Trump hafa nánast tryggt sér sigur í forkosningum flokkanna fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þátttakan í forkosningum repúblikana hefur reyndar dregist verulega saman, eftir því sem valkostunum fækkar.

Erlent