Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 16:45 Van Gaal og De Gea á lokahófi Manchester United í gær. vísir/getty Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. De Gea, sem var í gær valinn leikmaður ársins hjá Manchester United, hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og bendir margt til þess að hann sé á förum frá Manchester. En hverjir gætu tekið stöðu hans í marki United?Sjá einnig: Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes fullkominn kostur.Í grein sem birtist á ESPN í dag veltir John Brewin þeirri spurningu fyrir sér en hann tiltekur sjö mögulega arftaka Spánverjans á Old Trafford.Lloris hefur átt gott tímabil með Tottenham.vísir/gettyVictor Valdes, Manchester United Samdi við United í byrjun árs og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn Arsenal um helgina. Býr yfir mikilli reynslu og vann allt sem hægt var að vinna með Barcelona. Myndi ráða við pressuna á Old Trafford.Petr Cech, Chelsea Er á förum frá Chelsea eftir að hafa misst sæti sitt í liðinu til Thibaut Courtois. Gæti komið með sömu reynslu og fagmennsku inn í lið United og Edwin Van Der Sar gerði fyrir tíu árum.Hugo Lloris, Tottenham Hefur verið hjá Spurs í þrjú ár en vill væntanlega fara að spila í Meistaradeildinni á ný eftir að hafa spilað þar með Lyon um árabil. Hefur verið orðaður við PSG en United væri spennandi kostur fyrir hann.Bernd Leno, Bayer Leverkusen Hefur átt frábært tímabil með Leverkusen og verið orðaður við stærri lið. Gæti komið til United ásamt öðrum Þjóðverja, miðverðinum Mats Hummels.Cillessen lék undir stjórn Van Gaals hjá hollenska landsliðinu.vísir/gettySamir Handanovic, Internazionale Á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Inter sem er að fara í enduruppbyggingu. Inter gæti selt Slóvenann ef félagið fær Asmir Begovic, markvörð Stoke City.Jan Oblak, Atletico Madrid Sýndi hvers hann er megnugur þegar Benfica komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra. Hefur spilað fyrir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vetur og frammistaða hans í leikjunum gegn Real Madrid í átta-liða úrslitunum vakti mikla athygli.Jesper Cillessen, Ajax Spilaði undir stjórn Louis Van Gaal hjá hollenska landsliðinu og gæti farið sömu leið og Daley Blind og Memphis Depay. Vann einnig með markmannsþjálfara United, Frans Hoek, hjá landsliðinu. Ajax er tregt til að selja Cillessen en tilboð upp á 25 milljónir punda gæti fengið þá til að skipta um skoðun. Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. De Gea, sem var í gær valinn leikmaður ársins hjá Manchester United, hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og bendir margt til þess að hann sé á förum frá Manchester. En hverjir gætu tekið stöðu hans í marki United?Sjá einnig: Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes fullkominn kostur.Í grein sem birtist á ESPN í dag veltir John Brewin þeirri spurningu fyrir sér en hann tiltekur sjö mögulega arftaka Spánverjans á Old Trafford.Lloris hefur átt gott tímabil með Tottenham.vísir/gettyVictor Valdes, Manchester United Samdi við United í byrjun árs og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn Arsenal um helgina. Býr yfir mikilli reynslu og vann allt sem hægt var að vinna með Barcelona. Myndi ráða við pressuna á Old Trafford.Petr Cech, Chelsea Er á förum frá Chelsea eftir að hafa misst sæti sitt í liðinu til Thibaut Courtois. Gæti komið með sömu reynslu og fagmennsku inn í lið United og Edwin Van Der Sar gerði fyrir tíu árum.Hugo Lloris, Tottenham Hefur verið hjá Spurs í þrjú ár en vill væntanlega fara að spila í Meistaradeildinni á ný eftir að hafa spilað þar með Lyon um árabil. Hefur verið orðaður við PSG en United væri spennandi kostur fyrir hann.Bernd Leno, Bayer Leverkusen Hefur átt frábært tímabil með Leverkusen og verið orðaður við stærri lið. Gæti komið til United ásamt öðrum Þjóðverja, miðverðinum Mats Hummels.Cillessen lék undir stjórn Van Gaals hjá hollenska landsliðinu.vísir/gettySamir Handanovic, Internazionale Á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Inter sem er að fara í enduruppbyggingu. Inter gæti selt Slóvenann ef félagið fær Asmir Begovic, markvörð Stoke City.Jan Oblak, Atletico Madrid Sýndi hvers hann er megnugur þegar Benfica komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra. Hefur spilað fyrir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vetur og frammistaða hans í leikjunum gegn Real Madrid í átta-liða úrslitunum vakti mikla athygli.Jesper Cillessen, Ajax Spilaði undir stjórn Louis Van Gaal hjá hollenska landsliðinu og gæti farið sömu leið og Daley Blind og Memphis Depay. Vann einnig með markmannsþjálfara United, Frans Hoek, hjá landsliðinu. Ajax er tregt til að selja Cillessen en tilboð upp á 25 milljónir punda gæti fengið þá til að skipta um skoðun.
Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira