Ekki er gefinn upp ástæða þess að Zidane yfirgaf æfingabúðirnar í Montreal, önnur en sú að ástæðurnar séu persónulegar.
Zidane leaves the training camp in Montreal for personal reasons.#RealMadrid
— Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 12, 2019
Real er nú í Quebec í Montreal þar sem liðið undirbýr sig fyrir fyrsta æfingaleik tímabilsins en liðið mætir Bayern Munchen í Houston þann 21. júlí. Leikurinn liður í International Champions Cup.
Það verður því aðstoðarþjálfarinn, David Bettoni, sem mun stýra stjörnum prýddum æfingum Real-liðsins næstu daga en á síðustu þremur tímabilum sem stjóri Real hefur hann unnið Meistaradeildina í þrígang.
Presenting our summer signings on the #RMTour in Canada!
First up... @ferland_mendy! pic.twitter.com/Myr9NjBx3J
— Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 12, 2019