Fréttir

Hundruð dauðra fugla í fjörunni á Fitjum í Njarð­vík

Tæp­lega hundrað ritur auk nokkurra dauðra gæsa og álfta fundust dauðar í sjávar­málinu og við tjarnirnar á Fitjum í Njarð­vík. Mein­dýra­eyðir segir að hræjum fuglanna hafi verið komið yfir til Mat­væla­stofnunar til rann­sóknar. Sér­fræðingar Mat­væla­stofnunar hafa áður viðrað á­hyggjur sínar af ó­út­skýrðum fjölda­dauða rita.

Innlent

DeSantis sagður lýsa yfir fram­boði á næstu dögum

Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, er sagður ætla að lýsa formlega yfir forsetaframboði í næstu viku. Hann sagði bakhjörlum sínum og stuðningsmönnum að hann væri sá eini sem gæti unnið í forvali Repúblikanaflokksins og í forsetakosningunum á næsta ári.

Erlent

Selenskí á leið til Hiroshima

Árlegur leiðtogafundur G7 ríkjanna svokölluðu fer nú fram í japönsku borginni Hiroshima. Eins og á leiðtogafundi Evrópuráðsins hér á landi í vikunni er aðal umræðuefnið málefni Úkraínu.

Erlent

Ó­venju kröpp og djúp lægð og gular við­varanir

Óvenju kröpp og djúp lægð miðað við árstíma siglir nú norðnorðaustur Grænlandshaf og Grænlandssund næsta sólarhring. Skil lægðarinnar valda allhvassri eða hvassri sunnan- og suðvestanátt með rigningu, en síðar skúrum er þau fara norðaustur yfir landið.

Veður

Fara með hval­veiði­leyfi til EFTA

Náttúruverndarsamtök Íslands hafa vísað veitingu hvalveiðileyfis til Hvals hf. til eftirlitsstofnunar EFTA. Lögfræðingur samtakanna segist telja að leyfið stangist á við Evrópureglur og vonar að stofnunin bregðist hratt við.

Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Alþjóðastjórnmálafræðingur segir að tjónaskrá sem samþykkt var að gera á leiðtogafundi Evrópuráðsins muni setja Úkraínumenn í betri stöðu en ella. Við ræðum fundinn, áhrif hans og mikilvægi, í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent

„Það er bara lægð á eftir lægð“

Lægð gengur yfir suðvesturhornið þessa stundina og færist hún norðaustur yfir landið í dag. Von er á annarri lægð á morgun og hafa gular viðvaranir verið gefnar út á vestanverðu landinu vegna hennar. Höfuðborgarbúar þurfa að bíða aðeins lengur eftir sumrinu. 

Veður

Mesta hættan virðist liðin hjá og ó­vissu­stigi af­lýst

Dregið hefur úr netárásum á íslensk fyrirtæki og stofnanir eftir að leiðtogafundi Evrópuráðsins lauk í gær. Forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS segir tölvuþrjóta hafa státað sig af góðum árangri, þrátt fyrir að hann hafi ekki verið mikill. 

Innlent

Gular við­varanir á morgun

Gular viðvaranir verða í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun. Búist er við allt að tuttugu metrum á sekúndu og gætu vindhviður náð 25 metrum á sekúndu. 

Veður

Einn látinn eftir skotárás í Stokkhólmi

Einn lést og tveir særðust, þar af einn alvarlega, í skotárás í Rågsved-hverfi í Stokkhólmi í nótt. Fimm hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglunnar á árásinni.

Erlent

Þurfti að geyma vinnufötin í plastkassa vegna myglu

Á dögunum sendi starfsfólk Laugarnesskóla borgarstjóra opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum. Dæmi eru um að starfsfólk hrökklist úr starfi vegna veikinda sem rakin eru til myglu og raka. Nýlega barst borgarfulltrúum ályktun frá fulltrúum starfsfólks Laugarnesskóla sem segir komið að þolmörkum. 

Innlent