Sport Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. Fótbolti 10.3.2025 16:17 „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Kyrie Irving er meðal þeirra sem eru til umræðu í þætti vikunnar af Lögmáli leiksins, þar sem NBA-deildin í körfubolta er í brennidepli. Körfubolti 10.3.2025 16:17 Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Gengið hefur á ýmsu síðustu daga á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar. Stærstu samningar sögunnar hafa verið undirritaðir sem og rándýr leikmannaskipti. Sport 10.3.2025 15:30 Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Fótbolti 10.3.2025 14:48 Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01 Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17 Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32 Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, mun tilkynna sinn fyrsta landsliðshóp í starfi á miðvikudaginn kemur. Fótbolti 10.3.2025 12:01 Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur beðið Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmann KR, afsökunar á tæklingu gærdagsins sem hefur vakið töluverða athygli. Þetta staðfestir þjálfari KR. Íslenski boltinn 10.3.2025 11:30 Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Liverpool á Englandi hefur tilkynnt um samning félagsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas. Liðið mun því leika í Adidas-treyjum frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 10.3.2025 11:00 Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Sport 10.3.2025 10:31 Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. Sport 10.3.2025 10:01 Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. Enski boltinn 10.3.2025 09:32 Arteta gekk út úr viðtali Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki í neinu sólskinsskapi eftir jafnteflið við Manchester United, 1-1, í gær. Hann kláraði til að mynda ekki viðtal við Sky Sports. Enski boltinn 10.3.2025 09:02 Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Albert Guðmundsson skoraði eina mark Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Napoli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.3.2025 08:33 Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Pílukastarinn James Wade hefur verið mjög innilegur í samskiptum sínum við mótherja sína upp á síðkastið. Sport 10.3.2025 08:00 Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Roy Keane gagnrýndi Arsenal eftir jafnteflið við Manchester United á Old Trafford í gær og sagði að liðið ætti að hafa meiri áhyggjur af liðunum fyrir neðan sig en toppliði Liverpool. Enski boltinn 10.3.2025 07:31 Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Darren Lewis, aðstoðarritstjóri Daily Mirror, ræddi málefni Jack Grealish og Marcus Rashford á Sky Sports nýverið. Hann segir að ef myndir hefðu náðst af Rashford við drykkju líkt og þær sem birtust af Grealish nýverið þá hefði Rashford verið gerður að engu. Enski boltinn 10.3.2025 07:01 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí Alls eru þrjár beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 10.3.2025 06:03 LeBron frá í vikur frekar en daga Eftir frábært gengi undanfarnar vikur var Los Angeles Lakers kippt niður á jörðina af erkifjendum sínum í Boston Celtics. Ekki nóg með það heldur meiddist hinn fertugi LeBron James í 4. leikhluta og virðist vera frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 9.3.2025 23:17 Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Á köflum í fyrri hálfleik spiluðum við fallegan fótbolta en það vantaði eitthvað til að galopna þá. Í síðari hálfleik vorum við barnalegir og gáfum þeim næstum því leikinn,“ sagði Declan Rice en hann skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag. Enski boltinn 9.3.2025 22:31 Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Juventus hafði unnið síðustu fimm leiki sína í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, þegar Atalanta kom í heimsókn. Gestirnir virtust ekki vita af sigurgöngu heimaliðsins og unnu stórsigur, lokatölur 0-4. Fótbolti 9.3.2025 21:47 Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Denver Nuggets 127-103 í uppgjöri toppliða Vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 9.3.2025 21:01 „Við erum of mistækir“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með tap sinna manna í Aftureldingu þegar liðið sótti Íslandsmeistara FH heim í 20. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann segir sína menn einfaldlega hafa verið of mistæka. Handbolti 9.3.2025 21:01 „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Það hjálpar þegar þú skorar fyrst og þarft ekki að þjást. Maður fann orkuna frá Old Trafford,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 9.3.2025 20:16 „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 9.3.2025 19:32 Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Benedikt Gunnar Óskarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands sem mætir Grikklandi ytra í undankeppni Evrópumóts karla í handbolta á miðvikudag. Handbolti 9.3.2025 19:16 Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Stjarnan tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með tveggja marka sigri á KA í dag, lokatölur 31-29. Enn eru tvær umferðir eftir af deildarkeppni Olís-deildarinnar. Handbolti 9.3.2025 18:09 Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði þriðja mark Norrköping sem lagði Trelleborg 3-1 í sænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.3.2025 17:53 Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið FH lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Kaplakrika 34-29 og FH-ingar mættir í toppsætið á ný. Handbolti 9.3.2025 17:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. Fótbolti 10.3.2025 16:17
„Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Kyrie Irving er meðal þeirra sem eru til umræðu í þætti vikunnar af Lögmáli leiksins, þar sem NBA-deildin í körfubolta er í brennidepli. Körfubolti 10.3.2025 16:17
Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Gengið hefur á ýmsu síðustu daga á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar. Stærstu samningar sögunnar hafa verið undirritaðir sem og rándýr leikmannaskipti. Sport 10.3.2025 15:30
Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Fótbolti 10.3.2025 14:48
Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01
Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17
Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32
Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, mun tilkynna sinn fyrsta landsliðshóp í starfi á miðvikudaginn kemur. Fótbolti 10.3.2025 12:01
Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur beðið Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmann KR, afsökunar á tæklingu gærdagsins sem hefur vakið töluverða athygli. Þetta staðfestir þjálfari KR. Íslenski boltinn 10.3.2025 11:30
Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Liverpool á Englandi hefur tilkynnt um samning félagsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas. Liðið mun því leika í Adidas-treyjum frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 10.3.2025 11:00
Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Sport 10.3.2025 10:31
Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. Sport 10.3.2025 10:01
Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. Enski boltinn 10.3.2025 09:32
Arteta gekk út úr viðtali Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki í neinu sólskinsskapi eftir jafnteflið við Manchester United, 1-1, í gær. Hann kláraði til að mynda ekki viðtal við Sky Sports. Enski boltinn 10.3.2025 09:02
Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Albert Guðmundsson skoraði eina mark Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Napoli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.3.2025 08:33
Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Pílukastarinn James Wade hefur verið mjög innilegur í samskiptum sínum við mótherja sína upp á síðkastið. Sport 10.3.2025 08:00
Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Roy Keane gagnrýndi Arsenal eftir jafnteflið við Manchester United á Old Trafford í gær og sagði að liðið ætti að hafa meiri áhyggjur af liðunum fyrir neðan sig en toppliði Liverpool. Enski boltinn 10.3.2025 07:31
Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Darren Lewis, aðstoðarritstjóri Daily Mirror, ræddi málefni Jack Grealish og Marcus Rashford á Sky Sports nýverið. Hann segir að ef myndir hefðu náðst af Rashford við drykkju líkt og þær sem birtust af Grealish nýverið þá hefði Rashford verið gerður að engu. Enski boltinn 10.3.2025 07:01
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí Alls eru þrjár beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 10.3.2025 06:03
LeBron frá í vikur frekar en daga Eftir frábært gengi undanfarnar vikur var Los Angeles Lakers kippt niður á jörðina af erkifjendum sínum í Boston Celtics. Ekki nóg með það heldur meiddist hinn fertugi LeBron James í 4. leikhluta og virðist vera frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 9.3.2025 23:17
Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Á köflum í fyrri hálfleik spiluðum við fallegan fótbolta en það vantaði eitthvað til að galopna þá. Í síðari hálfleik vorum við barnalegir og gáfum þeim næstum því leikinn,“ sagði Declan Rice en hann skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag. Enski boltinn 9.3.2025 22:31
Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Juventus hafði unnið síðustu fimm leiki sína í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, þegar Atalanta kom í heimsókn. Gestirnir virtust ekki vita af sigurgöngu heimaliðsins og unnu stórsigur, lokatölur 0-4. Fótbolti 9.3.2025 21:47
Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Denver Nuggets 127-103 í uppgjöri toppliða Vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 9.3.2025 21:01
„Við erum of mistækir“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með tap sinna manna í Aftureldingu þegar liðið sótti Íslandsmeistara FH heim í 20. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann segir sína menn einfaldlega hafa verið of mistæka. Handbolti 9.3.2025 21:01
„Þetta félag mun aldrei deyja“ „Það hjálpar þegar þú skorar fyrst og þarft ekki að þjást. Maður fann orkuna frá Old Trafford,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 9.3.2025 20:16
„Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 9.3.2025 19:32
Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Benedikt Gunnar Óskarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands sem mætir Grikklandi ytra í undankeppni Evrópumóts karla í handbolta á miðvikudag. Handbolti 9.3.2025 19:16
Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Stjarnan tryggði sér endanlega sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með tveggja marka sigri á KA í dag, lokatölur 31-29. Enn eru tvær umferðir eftir af deildarkeppni Olís-deildarinnar. Handbolti 9.3.2025 18:09
Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði þriðja mark Norrköping sem lagði Trelleborg 3-1 í sænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.3.2025 17:53
Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið FH lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Kaplakrika 34-29 og FH-ingar mættir í toppsætið á ný. Handbolti 9.3.2025 17:46