Sport Ekkert mark í grannaslagnum Nágrannaliðin Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Etihad-leikvanginum í dag. Baráttan um Evrópusæti harðnar enn. Enski boltinn 6.4.2025 17:35 Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael HSÍ hefur gefið út tilkynningu þar sem greint er frá því að leikir Íslands og Ísraels í undankeppni HM kvenna í handknattleik verði leiknir fyrir luktum dyrum. Þetta sé vegna tilmæla lögreglu. Handbolti 6.4.2025 17:19 Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur. Fótbolti 6.4.2025 16:57 „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sáttur með leik sinna mann í dag gegn Val á Hlíðarenda. Vestri sótt þar gott stig á erfiðum útivelli. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:45 Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Andri Már Rúnarsson átti stórleik fyrir lið Leipzig sem mætti Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Lærisveinum Heiðmars Felixsonar mistókst að koma sér á topp deildarinnar. Handbolti 6.4.2025 16:09 Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Valur tók á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deild karla nú í dag. Eftir hreint ótrúlegt sjálfsmark Vals tókst heimamönnum að jafna leikinn og þar við sat. 1-1 lokatölurnar á Hlíðarenda og Vestri fara sáttir á Ísafjörð með eitt stig. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:03 Martin flottur í stórsigri Alba Berlin fór á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og vann stórsigur. Körfubolti 6.4.2025 15:05 Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir tap á móti Tottenham á útivelli. Tottenham vann leikinn 3-1. Enski boltinn 6.4.2025 15:00 Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.4.2025 15:00 Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Liverpool tapaði fyrsta deildarleik sínum síðan í september og mistókst að auka forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 tap á útivelli á móti Fulham í dag. Enski boltinn 6.4.2025 14:57 Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Kristian Nökkvi Hlynsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru í aðalhlutverkum hjá Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fagnaði sigri á NEC Nijmegen. Fótbolti 6.4.2025 14:29 Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Brann fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í norsku úrvalsdeildinni undir stjórn íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 6.4.2025 14:23 Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Real Sociedad vann góðan 3-1 útisigur á Las Palmas í spænslu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.4.2025 13:59 Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28 Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Formaður og varaformaður Knattspyrnusambands Íslands komu færandi hendi á hótel íslenska kvennalandsliðsins í gær. Fótbolti 6.4.2025 12:01 Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Bandaríski varnarmaðurinn Walker Zimmerman var fluttur á sjúkrahús í miðjum leik Nashville SC og Charlotte FC í bandarísku MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 11:36 Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrjuðu Bestu deild karla í fótbolta með flottum sigri í gærkvöldi en Blikarnir nýttu líka þennan opnunarleik mótsins til að vekja athygli á mikilvægu málefni. Íslenski boltinn 6.4.2025 11:32 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili var í aðalhlutverki þegar Valencia vann mjög óvæntan sigur á Real Madrid á Santiago Bernabeu í gær. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir heimamenn í toppbaráttu spænsku deildarinnar. Fótbolti 6.4.2025 10:22 Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Jón Guðni Fjóluson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta hefur lagt skóna á hilluna. Þrálát meiðsli spila sinn þátt í þeirri ákvörðun en verkirnir eru orðnir of miklir fyrir Jón Guðna sem skilur stoltur við sinn feril. Fótbolti 6.4.2025 10:00 Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. Íslenski boltinn 6.4.2025 09:52 Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Jón Halldórsson var í gær kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann var einn í framboði á 68. ársþingi sambandsins í dag. Handbolti 6.4.2025 09:32 Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Red Bull maðurinn Max Verstappen vann Japanskappaksturinn í formúlu 1 í nótt en þetta var fyrsti sigur hollenska heimsmeistarans á tímabilinu. Formúla 1 6.4.2025 09:01 „Ég er 100% pirraður“ Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og minnkuðu þar með enn frekar vonir Arsenal um að ná toppsæti deildarinnar af Liverpool. Jöfnunarmark Everton kom úr afar umdeildri vítaspyrnu. Enski boltinn 6.4.2025 08:00 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Íþróttamenn sýna oft á tíðum tilfinningar sínar á vellinum, bæði þegar vel og illa gengur. Golfarinn Ryan McCormick er þar engin undantekning en hann hefur nú gripið til örþrifaráða til að halda sjálfum sér réttu megin við línuna. Golf 5.4.2025 23:30 Skelltu sér í jarðarför Hauka Bónus Körfuboltakvöld Extra var á dagskrá í vikunni. Þar fóru þeir félagar Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson á stúfana og kíktu meðal annars við á Ásvöllum. Körfubolti 5.4.2025 22:47 „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Nýbakaði faðirinn Höskuldur Gunnlaugsson leiddi Breiðablik út á völl sem fyrirliði og skoraði fyrsta mark tímabilsins í 2-0 sigri gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 5.4.2025 21:55 „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með tap í fyrsta leik liðsins í efstu deild. 2-0 varð niðurstaðan gegn Breiðablik, sem Magnús skrifar á ákveðinn sviðsskrekk, og bróðir hans kom í veg fyrir að Afturelding minnkaði muninn. Íslenski boltinn 5.4.2025 21:36 Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum PSG varð í dag franskur meistari í knattspyrnu en þetta er fjórði meistaratitill liðsins í röð. Parísarliðið tryggði titilinn með sigri á Angers í dag. Fótbolti 5.4.2025 21:24 Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 2-0 sigur gegn Aftureldingu í opnunarleik Bestu deildar karla. Afturelding var að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og fékk það erfiða verkefni að mæta Íslandsmeisturunum á útivelli. Ljóst var frá fyrstu mínútu að munnbitinn væri of stór fyrir mennina úr Mosfellsbænum að kyngja. Íslenski boltinn 5.4.2025 21:15 Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem mætti Lyon í afar mikilvægum leik í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið eru í baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 5.4.2025 21:05 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Ekkert mark í grannaslagnum Nágrannaliðin Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Etihad-leikvanginum í dag. Baráttan um Evrópusæti harðnar enn. Enski boltinn 6.4.2025 17:35
Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael HSÍ hefur gefið út tilkynningu þar sem greint er frá því að leikir Íslands og Ísraels í undankeppni HM kvenna í handknattleik verði leiknir fyrir luktum dyrum. Þetta sé vegna tilmæla lögreglu. Handbolti 6.4.2025 17:19
Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur. Fótbolti 6.4.2025 16:57
„Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sáttur með leik sinna mann í dag gegn Val á Hlíðarenda. Vestri sótt þar gott stig á erfiðum útivelli. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:45
Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Andri Már Rúnarsson átti stórleik fyrir lið Leipzig sem mætti Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Lærisveinum Heiðmars Felixsonar mistókst að koma sér á topp deildarinnar. Handbolti 6.4.2025 16:09
Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Valur tók á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deild karla nú í dag. Eftir hreint ótrúlegt sjálfsmark Vals tókst heimamönnum að jafna leikinn og þar við sat. 1-1 lokatölurnar á Hlíðarenda og Vestri fara sáttir á Ísafjörð með eitt stig. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:03
Martin flottur í stórsigri Alba Berlin fór á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og vann stórsigur. Körfubolti 6.4.2025 15:05
Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir tap á móti Tottenham á útivelli. Tottenham vann leikinn 3-1. Enski boltinn 6.4.2025 15:00
Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.4.2025 15:00
Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Liverpool tapaði fyrsta deildarleik sínum síðan í september og mistókst að auka forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 tap á útivelli á móti Fulham í dag. Enski boltinn 6.4.2025 14:57
Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Kristian Nökkvi Hlynsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru í aðalhlutverkum hjá Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fagnaði sigri á NEC Nijmegen. Fótbolti 6.4.2025 14:29
Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Brann fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í norsku úrvalsdeildinni undir stjórn íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 6.4.2025 14:23
Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Real Sociedad vann góðan 3-1 útisigur á Las Palmas í spænslu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.4.2025 13:59
Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28
Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Formaður og varaformaður Knattspyrnusambands Íslands komu færandi hendi á hótel íslenska kvennalandsliðsins í gær. Fótbolti 6.4.2025 12:01
Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Bandaríski varnarmaðurinn Walker Zimmerman var fluttur á sjúkrahús í miðjum leik Nashville SC og Charlotte FC í bandarísku MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 11:36
Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrjuðu Bestu deild karla í fótbolta með flottum sigri í gærkvöldi en Blikarnir nýttu líka þennan opnunarleik mótsins til að vekja athygli á mikilvægu málefni. Íslenski boltinn 6.4.2025 11:32
Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili var í aðalhlutverki þegar Valencia vann mjög óvæntan sigur á Real Madrid á Santiago Bernabeu í gær. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir heimamenn í toppbaráttu spænsku deildarinnar. Fótbolti 6.4.2025 10:22
Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Jón Guðni Fjóluson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta hefur lagt skóna á hilluna. Þrálát meiðsli spila sinn þátt í þeirri ákvörðun en verkirnir eru orðnir of miklir fyrir Jón Guðna sem skilur stoltur við sinn feril. Fótbolti 6.4.2025 10:00
Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. Íslenski boltinn 6.4.2025 09:52
Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Jón Halldórsson var í gær kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann var einn í framboði á 68. ársþingi sambandsins í dag. Handbolti 6.4.2025 09:32
Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Red Bull maðurinn Max Verstappen vann Japanskappaksturinn í formúlu 1 í nótt en þetta var fyrsti sigur hollenska heimsmeistarans á tímabilinu. Formúla 1 6.4.2025 09:01
„Ég er 100% pirraður“ Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og minnkuðu þar með enn frekar vonir Arsenal um að ná toppsæti deildarinnar af Liverpool. Jöfnunarmark Everton kom úr afar umdeildri vítaspyrnu. Enski boltinn 6.4.2025 08:00
„Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Íþróttamenn sýna oft á tíðum tilfinningar sínar á vellinum, bæði þegar vel og illa gengur. Golfarinn Ryan McCormick er þar engin undantekning en hann hefur nú gripið til örþrifaráða til að halda sjálfum sér réttu megin við línuna. Golf 5.4.2025 23:30
Skelltu sér í jarðarför Hauka Bónus Körfuboltakvöld Extra var á dagskrá í vikunni. Þar fóru þeir félagar Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson á stúfana og kíktu meðal annars við á Ásvöllum. Körfubolti 5.4.2025 22:47
„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Nýbakaði faðirinn Höskuldur Gunnlaugsson leiddi Breiðablik út á völl sem fyrirliði og skoraði fyrsta mark tímabilsins í 2-0 sigri gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 5.4.2025 21:55
„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með tap í fyrsta leik liðsins í efstu deild. 2-0 varð niðurstaðan gegn Breiðablik, sem Magnús skrifar á ákveðinn sviðsskrekk, og bróðir hans kom í veg fyrir að Afturelding minnkaði muninn. Íslenski boltinn 5.4.2025 21:36
Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum PSG varð í dag franskur meistari í knattspyrnu en þetta er fjórði meistaratitill liðsins í röð. Parísarliðið tryggði titilinn með sigri á Angers í dag. Fótbolti 5.4.2025 21:24
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 2-0 sigur gegn Aftureldingu í opnunarleik Bestu deildar karla. Afturelding var að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og fékk það erfiða verkefni að mæta Íslandsmeisturunum á útivelli. Ljóst var frá fyrstu mínútu að munnbitinn væri of stór fyrir mennina úr Mosfellsbænum að kyngja. Íslenski boltinn 5.4.2025 21:15
Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem mætti Lyon í afar mikilvægum leik í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið eru í baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 5.4.2025 21:05