Sport Robbie Fowler semur við tælenskt félag Fyrrum framherji Liverpool Robbie Fowler hefur ákveðið að ganga til liðs við tælenska knattspyrnufélagið Muang Thong United. Fowler sem er einn vinsælasti leikmaðurinn í sögu Liverpool spilaði tvö síðustu tímabil í Ástralíu. Enski boltinn 7.7.2011 12:15 Þakið hrundi á stúku FC Twente - einn látinn Björgunaraðgerðum er lokið á leikvangi FC Twente, De Grolsch Veste, í Enschede í Hollandi. Þakið á stúku hollenska félagsins hrundi í morgun var fólk fast í rústunum. Nýjustu fregnir herma að einn hafi látist, tíu fluttir á sjúkrahús og þrír fengu aðhlynningu á staðnum. Fótbolti 7.7.2011 11:00 Pepsimörkin: Gaupahornið í Vestmannaeyjum Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 var með innslag í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Gaupi brá sér á leik í Vestmannaeyjum og tók púlsinn á stemningunni í Eyjum. Íslenski boltinn 7.7.2011 11:00 Lyfjahneyksli á HM kvenna í Þýskalandi Tveir leikmenn knattspyrnulandsliðs Norður-Kóreu féllu á lyfjaprófi að loknum leik liðsins gegn Kólumbíu í C-riðli á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í Þýskalandi. Ekki er greint frá því hvaða lyf leikmennirnir notuðu. Fótbolti 7.7.2011 10:15 Guðmundur og Ólafur í 4. sæti á EM - Ísland mætir Noregi í dag Íslenska karlalandsliðið í golfi mætir Norðmönnum í dag í fyrstu umferð í B-riðli á Evrópumeistaramóti áhugakylfinga sem fram fer í Portúgal. Íslendingar enduðu í 10. sæti eftir höggleikinn sem fram fór fyrstu tvo keppnisdagana. Samtals lék íslenska liðið á 2 höggum undir pari en Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR fór á kostum í gær þegar hann lék á 5 höggum undir pari eða 67 höggum. Guðmundur og Ólafur Björn Loftsson deildu fjórða sætinu í einstaklingskeppninni á samtals -6 höggum undir pari. Golf 7.7.2011 09:45 Brown og O'Shea í læknisskoðun hjá Sunderland Allt útlit er fyrir að John O'Shea varnarmaður Manchester United sé á leiðinni til Sunderland. Írinn hélt áleiðis til Sunderland í gær en hann mun gangast undir læknisskoðun í dag. Wes Brown liðsfélagi O'Shea hjá United fór í læknisskoðun hjá Sunderland í gærkvöldi. Enski boltinn 7.7.2011 09:29 Arsenal hafnar 20 milljóna punda boði United í Nasri Arsenal hefur hafnað 20 milljóna punda boði eða sem svarar um þremur og hálfum milljarði íslenskra króna Manchester United í franska miðjumanninn Samir Nasri. Arsenal vill fá 25 milljónir punda fyrir Nasri. Enski boltinn 7.7.2011 09:19 Pepsimörkin: Mörkin og tilþrifin úr 9. umferð Fimm leikir fóru fram í 9. umferð í Pepsideildinni i fótbolta karla í gær. Mörkin létu ekki á sér standa og í þessari samantekt úr þættinum Pepsimörkin frá því í gær eru öll mörkin sýnd og það er breska hljómsveitin Coldplay sem sér um undirleikinn. Íslenski boltinn 7.7.2011 08:05 Ólafur: Barnaskapur að spila svona varnarleik Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var sæmilega sáttur með leik sinna manna í samtali við blaðamann. Hann hafði hann áhyggjur af slælegum varnartilburðum sinna manna en er þó ekki farinn að örvænta þótt stigataflan sýni ekki eins mörg stig og margir Blikar höfðu vonast eftir. Íslenski boltinn 6.7.2011 23:07 Andri: Mjög sáttur með framlag minna manna Andri Marteinsson þjálfarin Víkinga var ánægður með leik sinna manna en að sama skapi var hann ekki eins sáttur með úrslit leiksins. Víkingar sem leiddu lengi vel gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks misstu leikinn niður í 2-2 jafntefli þegar skammt lifði leiks. Íslenski boltinn 6.7.2011 23:04 Viktor: Gaman að skora framhjá Ingvari Hinn 17 ára Viktor Jónsson sýndi góðan leik með Víkingum í kvöld og skoraði seinna mark sinna manna í leiknum og það gegn sínum gamla þjálfara. Íslenski boltinn 6.7.2011 23:01 Óli Þórðar: Vorum teknir í kennslustund „Frá fyrstu mínútu til síðustu var þetta kennslustund í fótbolta. Við komumst yfir þvert gegn gangi leiksins og það var engan vegin sanngjarnt en svona er þetta. Fótbolti getur farið á alla vegu en Stjörnumenn héldu áfram og stútuðu okkur,“ sagði þungur á brún Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:58 Bjarni: Spiluðum frábærlega Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar hitti svo sannarlega naglan á höfuðið þegar hann skipti varnarmanninum Tryggva Sveini Bjarnasyni inná í framlínuna þegar tæpur hálftími var eftir af leiknum gegn Fylki í kvöld. Tryggvi skoraði eftir mínútu og það lagði grunninn að 4-1 sigrinum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:56 Ómar: Þetta var stríð sem við unnum „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ómar Jóhannsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:55 Haraldur: Vannst á návígjunum Haraldur Björnsson markmaður Vals segir að 3-0 sigurinn á Þór í kvöld hafi verið sanngjarn. Valsmenn komust á topp Pepsi-deildarinnar með sigrinum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:54 Þorsteinn: Þurfum að vera grimmari Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var óánægður með dómara leiksins í kvöld. Hann sagði að þriðja mark Vals hefði ekki átt að standa og að dómgæslan í því hefði klárlega haft áhrif á spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:52 Halldór: Viljinn og getan okkar megin Halldór Kristinn Halldórsson átti góðan leik fyrir Val í hjarta Valsvarnarinnar. Hann segir að viljinn hafi verið meiri Valsmegin en liðið lagði Þór 3-0 í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:51 Flösku kastað í höfuð Jóns Vilhelms Ungur stuðningsmaður Þórs var miður sín eftir að flaska sem hann kastaði inn á hlaupabrautina á Þórsvellinum hæfði Jón Vilhalm Ákason Valsmann í ennið. Það blæddi úr Jóni en Valsmenn voru að fagna 3-0 sigrinum á Þór þegar atvikið átti sér stað. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:48 Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:46 Ólafur Örn: Menn fara að kenna öðrum um en sjálfum sér Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn allt of gjafmilda við FH en Grindvíkingar lögðu upp tvö mörk Hafnfirðinga í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:43 Atli Viðar: Vonandi er krísan að baki Atli Viðar Björnsson skoraði þrennu í 7-2 sigri FH-inga gegn Grindavík í kvöld. Hann var skiljanlega ánægður með leik sinna manna. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:40 Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:36 Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:27 Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:21 Valencia nálægt því að brjóta ökklann aftur Antonio Valencia leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United komst nálægt því að endurtaka meiðslin sem ullu því að hann var frá stóran hluta síðasta tímabils. Valencia meiddist á ökkla í markalausu jafntefli Ekvador gegn Paragvæ. Enski boltinn 6.7.2011 20:15 Íslenska kvennaliðið í B-riðil Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. Golf 6.7.2011 19:47 Ítölsk lið fá aftur að kaupa tvo frá löndum utan Evrópusambandsins Félög í Serie A mega kaupa tvo leikmenn á ári frá löndum utan Evrópusambandsins í stað eins. Takmörkunin við einn leikmann var sett eftir slaka frammistöðu Ítala á HM 2010 í Suður-Afríku. Fótbolti 6.7.2011 19:30 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.7.2011 18:45 Örlög Bin Hammam ákvörðuð í lok júlí Siðanefnd FIFA mun hittast 22-23. júlí og ákvarða örlög Mohammed Bin Hammam. Hann er sakaður um að hafa borið og reynt að bera fé á hendur formanna knattspyrnusambanda í karabíska hafinu á fundi í Trínidad í upphafi maí. Fótbolti 6.7.2011 17:30 Inter vann kapphlaupið við Arsenal um Alvarez Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield hefur greint frá því að Ricardo Alvarez sé á leiðinni til Inter. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð sem er 10 milljónir punda eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.7.2011 16:45 « ‹ ›
Robbie Fowler semur við tælenskt félag Fyrrum framherji Liverpool Robbie Fowler hefur ákveðið að ganga til liðs við tælenska knattspyrnufélagið Muang Thong United. Fowler sem er einn vinsælasti leikmaðurinn í sögu Liverpool spilaði tvö síðustu tímabil í Ástralíu. Enski boltinn 7.7.2011 12:15
Þakið hrundi á stúku FC Twente - einn látinn Björgunaraðgerðum er lokið á leikvangi FC Twente, De Grolsch Veste, í Enschede í Hollandi. Þakið á stúku hollenska félagsins hrundi í morgun var fólk fast í rústunum. Nýjustu fregnir herma að einn hafi látist, tíu fluttir á sjúkrahús og þrír fengu aðhlynningu á staðnum. Fótbolti 7.7.2011 11:00
Pepsimörkin: Gaupahornið í Vestmannaeyjum Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 var með innslag í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Gaupi brá sér á leik í Vestmannaeyjum og tók púlsinn á stemningunni í Eyjum. Íslenski boltinn 7.7.2011 11:00
Lyfjahneyksli á HM kvenna í Þýskalandi Tveir leikmenn knattspyrnulandsliðs Norður-Kóreu féllu á lyfjaprófi að loknum leik liðsins gegn Kólumbíu í C-riðli á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í Þýskalandi. Ekki er greint frá því hvaða lyf leikmennirnir notuðu. Fótbolti 7.7.2011 10:15
Guðmundur og Ólafur í 4. sæti á EM - Ísland mætir Noregi í dag Íslenska karlalandsliðið í golfi mætir Norðmönnum í dag í fyrstu umferð í B-riðli á Evrópumeistaramóti áhugakylfinga sem fram fer í Portúgal. Íslendingar enduðu í 10. sæti eftir höggleikinn sem fram fór fyrstu tvo keppnisdagana. Samtals lék íslenska liðið á 2 höggum undir pari en Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR fór á kostum í gær þegar hann lék á 5 höggum undir pari eða 67 höggum. Guðmundur og Ólafur Björn Loftsson deildu fjórða sætinu í einstaklingskeppninni á samtals -6 höggum undir pari. Golf 7.7.2011 09:45
Brown og O'Shea í læknisskoðun hjá Sunderland Allt útlit er fyrir að John O'Shea varnarmaður Manchester United sé á leiðinni til Sunderland. Írinn hélt áleiðis til Sunderland í gær en hann mun gangast undir læknisskoðun í dag. Wes Brown liðsfélagi O'Shea hjá United fór í læknisskoðun hjá Sunderland í gærkvöldi. Enski boltinn 7.7.2011 09:29
Arsenal hafnar 20 milljóna punda boði United í Nasri Arsenal hefur hafnað 20 milljóna punda boði eða sem svarar um þremur og hálfum milljarði íslenskra króna Manchester United í franska miðjumanninn Samir Nasri. Arsenal vill fá 25 milljónir punda fyrir Nasri. Enski boltinn 7.7.2011 09:19
Pepsimörkin: Mörkin og tilþrifin úr 9. umferð Fimm leikir fóru fram í 9. umferð í Pepsideildinni i fótbolta karla í gær. Mörkin létu ekki á sér standa og í þessari samantekt úr þættinum Pepsimörkin frá því í gær eru öll mörkin sýnd og það er breska hljómsveitin Coldplay sem sér um undirleikinn. Íslenski boltinn 7.7.2011 08:05
Ólafur: Barnaskapur að spila svona varnarleik Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var sæmilega sáttur með leik sinna manna í samtali við blaðamann. Hann hafði hann áhyggjur af slælegum varnartilburðum sinna manna en er þó ekki farinn að örvænta þótt stigataflan sýni ekki eins mörg stig og margir Blikar höfðu vonast eftir. Íslenski boltinn 6.7.2011 23:07
Andri: Mjög sáttur með framlag minna manna Andri Marteinsson þjálfarin Víkinga var ánægður með leik sinna manna en að sama skapi var hann ekki eins sáttur með úrslit leiksins. Víkingar sem leiddu lengi vel gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks misstu leikinn niður í 2-2 jafntefli þegar skammt lifði leiks. Íslenski boltinn 6.7.2011 23:04
Viktor: Gaman að skora framhjá Ingvari Hinn 17 ára Viktor Jónsson sýndi góðan leik með Víkingum í kvöld og skoraði seinna mark sinna manna í leiknum og það gegn sínum gamla þjálfara. Íslenski boltinn 6.7.2011 23:01
Óli Þórðar: Vorum teknir í kennslustund „Frá fyrstu mínútu til síðustu var þetta kennslustund í fótbolta. Við komumst yfir þvert gegn gangi leiksins og það var engan vegin sanngjarnt en svona er þetta. Fótbolti getur farið á alla vegu en Stjörnumenn héldu áfram og stútuðu okkur,“ sagði þungur á brún Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:58
Bjarni: Spiluðum frábærlega Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar hitti svo sannarlega naglan á höfuðið þegar hann skipti varnarmanninum Tryggva Sveini Bjarnasyni inná í framlínuna þegar tæpur hálftími var eftir af leiknum gegn Fylki í kvöld. Tryggvi skoraði eftir mínútu og það lagði grunninn að 4-1 sigrinum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:56
Ómar: Þetta var stríð sem við unnum „Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ómar Jóhannsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:55
Haraldur: Vannst á návígjunum Haraldur Björnsson markmaður Vals segir að 3-0 sigurinn á Þór í kvöld hafi verið sanngjarn. Valsmenn komust á topp Pepsi-deildarinnar með sigrinum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:54
Þorsteinn: Þurfum að vera grimmari Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var óánægður með dómara leiksins í kvöld. Hann sagði að þriðja mark Vals hefði ekki átt að standa og að dómgæslan í því hefði klárlega haft áhrif á spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:52
Halldór: Viljinn og getan okkar megin Halldór Kristinn Halldórsson átti góðan leik fyrir Val í hjarta Valsvarnarinnar. Hann segir að viljinn hafi verið meiri Valsmegin en liðið lagði Þór 3-0 í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:51
Flösku kastað í höfuð Jóns Vilhelms Ungur stuðningsmaður Þórs var miður sín eftir að flaska sem hann kastaði inn á hlaupabrautina á Þórsvellinum hæfði Jón Vilhalm Ákason Valsmann í ennið. Það blæddi úr Jóni en Valsmenn voru að fagna 3-0 sigrinum á Þór þegar atvikið átti sér stað. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:48
Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:46
Ólafur Örn: Menn fara að kenna öðrum um en sjálfum sér Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn allt of gjafmilda við FH en Grindvíkingar lögðu upp tvö mörk Hafnfirðinga í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:43
Atli Viðar: Vonandi er krísan að baki Atli Viðar Björnsson skoraði þrennu í 7-2 sigri FH-inga gegn Grindavík í kvöld. Hann var skiljanlega ánægður með leik sinna manna. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:40
Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:36
Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:27
Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:21
Valencia nálægt því að brjóta ökklann aftur Antonio Valencia leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United komst nálægt því að endurtaka meiðslin sem ullu því að hann var frá stóran hluta síðasta tímabils. Valencia meiddist á ökkla í markalausu jafntefli Ekvador gegn Paragvæ. Enski boltinn 6.7.2011 20:15
Íslenska kvennaliðið í B-riðil Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. Golf 6.7.2011 19:47
Ítölsk lið fá aftur að kaupa tvo frá löndum utan Evrópusambandsins Félög í Serie A mega kaupa tvo leikmenn á ári frá löndum utan Evrópusambandsins í stað eins. Takmörkunin við einn leikmann var sett eftir slaka frammistöðu Ítala á HM 2010 í Suður-Afríku. Fótbolti 6.7.2011 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.7.2011 18:45
Örlög Bin Hammam ákvörðuð í lok júlí Siðanefnd FIFA mun hittast 22-23. júlí og ákvarða örlög Mohammed Bin Hammam. Hann er sakaður um að hafa borið og reynt að bera fé á hendur formanna knattspyrnusambanda í karabíska hafinu á fundi í Trínidad í upphafi maí. Fótbolti 6.7.2011 17:30
Inter vann kapphlaupið við Arsenal um Alvarez Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield hefur greint frá því að Ricardo Alvarez sé á leiðinni til Inter. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð sem er 10 milljónir punda eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.7.2011 16:45