Sport

Helena að nálgast þúsundasta stigið

Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld.

Körfubolti

Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið

Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson.

Enski boltinn

Agüero: Hugsa bara um Atletico

Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana.

Enski boltinn

Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal

Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn.

Enski boltinn

Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons

Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum.

Körfubolti

Helena kvaddi gamla árið með flottum leik

Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins.

Körfubolti

Vonbrigðalið ársins í enska boltanum

Fréttamenn vefsíðunnar goal.com hafa valið vonbrigðalið ársins í enska boltanum. Liðið er ekki skipað þeim leikmönnum sem eru lélegastir heldur þeim sem hafa valdið mestum vonbrigðum í vetur.

Enski boltinn