Enski boltinn Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. Enski boltinn 8.1.2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02 „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32 Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02 Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51 Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42 Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02 Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15 Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16 Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32 West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31 Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32 Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33 Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02 Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54 Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48 Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01 Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17 Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. Enski boltinn 6.1.2025 10:31 Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01 Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. Enski boltinn 6.1.2025 08:00 „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. Enski boltinn 5.1.2025 20:30 „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. Enski boltinn 5.1.2025 20:00 „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. Enski boltinn 5.1.2025 19:35 Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Fulham og Ipswich gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrjú markanna komu af vítapunktinum, þar af jöfnunarmark Fulham í uppbótartíma. Enski boltinn 5.1.2025 16:08 Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Liverpool og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í einum af skemmtilegri leikjum ensku úrvalsdeildar karla til þessa á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2025 16:02 Amorim segir leikmenn sína hrædda Gengi Manchester United hefur verið afleitt í vetur og ekki skánað með komu portúgalska stjórans Rúbens Amorim. Tapi United gegn Liverpool í dag yrði það fjórða tap liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni, sem ekki hefur gerst í 46 ár. Enski boltinn 5.1.2025 14:32 Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Enska knattspyrnufélagið Tottenham hefur fest kaup á hinum 21 árs gamla Antonin Kinsky. Þessi tékkneski markvörður kemur til félagsins frá Slavia Prag þar sem hann hefur haldið markinu hreinu í 14 af 29 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2025 13:01 Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Ákveðið hefur verið að stórveldaslagur Liverpool og Manchester United fari fram í dag, á Anfield í Liverpool, eftir óvissu vegna mikillar snjókomu. Enski boltinn 5.1.2025 11:27 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. Enski boltinn 8.1.2025 11:00
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. Enski boltinn 8.1.2025 10:02
„Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá liðinu sé svo slæmt að jafnvel Mohamed Salah, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildinni, ætti erfitt uppdráttar hjá því. Enski boltinn 8.1.2025 09:32
Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, telur að boltinn sem er notaður í enska deildabikarnum hafi haft áhrif á færanýtingu liðsins gegn Newcastle United. Enski boltinn 8.1.2025 09:02
Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United og ellefufaldur Englandsmeistari með félaginu, er vægast ósáttur með innkomu Sir Jim Ratcliffe og INEOS fyrirtækisins inn í eigandahóp félagsins. Enski boltinn 7.1.2025 23:00
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins Enski boltinn 7.1.2025 21:51
Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Matheus Cunha, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Wolves, þarf bara að taka út tvo leiki af þriggja leikja banni sínu. Enski boltinn 7.1.2025 20:42
Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 7.1.2025 18:02
Chelsea vill fá Guehi aftur Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021. Enski boltinn 7.1.2025 17:15
Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Jamie Carragher segir að ef Nottingham Forest vinni Liverpool í næstu viku blandi liðið sér í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 7.1.2025 14:16
Son framlengir við Spurs Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Hann er nú samningsbundinn Tottenham til sumarsins 2026. Enski boltinn 7.1.2025 13:32
West Ham búið að bjóða Potter starfið Svo virðist sem það sé ekki spurning hvort heldur hvenær Julen Lopetegui verður rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham United. Enski boltinn 7.1.2025 10:31
Segir fótboltaguðina á móti Luton Knattspyrnustjóri Luton Town, Rob Edwards, sagði að fótboltaguðirnir væru á móti sínu liði eftir að það tapaði fyrir QPR, 2-1, í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 7.1.2025 09:32
Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02
Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54
Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48
Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01
Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17
Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. Enski boltinn 6.1.2025 10:31
Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01
Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. Enski boltinn 6.1.2025 08:00
„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. Enski boltinn 5.1.2025 20:30
„Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. Enski boltinn 5.1.2025 20:00
„Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. Enski boltinn 5.1.2025 19:35
Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Fulham og Ipswich gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrjú markanna komu af vítapunktinum, þar af jöfnunarmark Fulham í uppbótartíma. Enski boltinn 5.1.2025 16:08
Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Liverpool og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í einum af skemmtilegri leikjum ensku úrvalsdeildar karla til þessa á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2025 16:02
Amorim segir leikmenn sína hrædda Gengi Manchester United hefur verið afleitt í vetur og ekki skánað með komu portúgalska stjórans Rúbens Amorim. Tapi United gegn Liverpool í dag yrði það fjórða tap liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni, sem ekki hefur gerst í 46 ár. Enski boltinn 5.1.2025 14:32
Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Enska knattspyrnufélagið Tottenham hefur fest kaup á hinum 21 árs gamla Antonin Kinsky. Þessi tékkneski markvörður kemur til félagsins frá Slavia Prag þar sem hann hefur haldið markinu hreinu í 14 af 29 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2025 13:01
Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Ákveðið hefur verið að stórveldaslagur Liverpool og Manchester United fari fram í dag, á Anfield í Liverpool, eftir óvissu vegna mikillar snjókomu. Enski boltinn 5.1.2025 11:27
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti