Makamál

Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu?

„Þar sem vínið fer inn, sleppur skynsemin út,“ sagði maðurinn. Það er misjafnt hvað fólk skilgreinir sem áfengisvandamál. Það sem einhverjum finnst jafvel lítil drykkja finnst öðrum vera óhóf.

Makamál

„Kynlíf er val en ekki kvöð“

„Foreldrar ættu algjörlega að kaupa verjur fyrir unglinginn. Um að gera að eiga alltaf nóg af smokkum heima og minna unglinginn á að ganga með hann á sér,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Makamál

Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu

Lengi má manninn reyna, svo ekki sé minnst á ástarsambandið. Undanfarin misseri hafa óhjákvæmilega reynt á ýmsar stoðir lífsins sökum heimsfaraldurs, bæði í samfélaginu sem og einkalífinu.

Makamál