Bílar

Nýr jepplingur frá Citroën
Óvenjuleg hönnun og mikið afl, en bíllinn er 4,5 sekúndur í 100

Ný gerð Tesla Model S
Er fjórhjóladrifinn og á milli fyrri gerða í afli rafhlöðu.

Brautryðjandinn ryður áfram brautir
Kemur nú með mögnuðum Eyesight öruggisbúnaði sem grípur inní við aðsteðjandi hættu.

Rafbíll í fyrsta sinn mest selda einstaka gerðin hjá BL
Seldu 25 Nissan Leaf rafmagnsbíla í síðasta mánuði.

Dacia bílar að verða 400 á götum landsins
Á þessu ári hafa 50 bílar verið afhentir almenningi og atvinnulífinu.

Benz borgar starfsfólki í verksmiðjum hæstu launin
Starfsfólk í verksmiðju Benz í Bandaríkjunum fá 9.000 kr. á tímann.

Ford S-Max les á hraðaskilti og lækkar hraða sjálfur
Myndavélar stjórna hraðanum með tilliti til leyfðs hámarkshraða.

Kia mest seldi bíllinn í mars
124 Kia bílar seldust, 112 Toyota, 97 Ford og 96 Volkswagen bílar.

Fiat rafmagnsbíll fyrir 11.300 kr. á mánuði
Ívilnanir í Kaliforníu gera það nánast ókeypis að leigja eða kaupa rafmagnsbíl.

Áhrif Bandaríkjanna á bíliðnaðinn
Bílalandið Bandaríkin hefur markað stór spor í bílasöguna og á tímabili voru framleiddir fleiri Ford Model T en öllum öðrum bílum í heiminum.

Mercedes Benz E-Class með 4 forþjöppur
Tvær þeirra rafmagnsforþjöppur, sem virðast vera að ryðja sér til rúms.

Rússland veitir 81 milljarðs stuðning til að auka bílasölu
Borga bílkaupendum ef þeir skipta út gömlu bíl fyrir nýjan.

Eins og skátar eiga að vera
Háfættur langbakur með öfluga dísilvél og mikið farangursrými.

Miklu ódýrari RAV4 með framhjóladrifi
Eyddi aðeins 5,7 lítrum í drjúgum reynsluakstri innanbæjar.

Sjö sæta bíll frá Subaru á teikniborðinu
Kemur í stað Tribeca jeppans en verður ólíkur bíll.

Nýjar línur í fjórðu kynslóð Lexus RX
Lang söluhæsta bílgerð Lexus í Bandaríkjunum.

Kaupa Kínverjar Pirelli?
Yrðu stærstu kaup kínverja á Ítalíu.

Sala bíla jókst um 82% í mars
977 bílar seldust í samanburði við 537 í sama mánuði í fyrra.

Bentley sakar Lincoln um hönnunarstuld
Lincoln er í eigu Ford og Bentley er í eigu Volkswagen.

Promens fer á milli Dalvíkur og Akureyrar á rafmagnsbíl
Eitt skref í viðbót til grænna skrefa hjá Promens.

Flottar tilraunabjöllur í New York
Eru framleiddar til að fagna 60 ára sölu Volkswagen bíla í Bandaríkjunum.

Volvo byggir verksmiðju í Bandaríkjunum
Munu geta framleitt 120.000 bíla þar á ári en Volvo seldi aðeins 56.371 bíla þar í fyrra.

Lincoln Continental endurvakinn
Er sannkallaður lúxusbíll og á að vera enginn eftirbátur Mercedes Benz S-Class.

Mercedes-Benz GLE 17% sparneytnari
GLE er arftaki ML-jeppans og hann fæst nú fyrsta sinni sem tengiltvinnbíll.

Hættuástand víða á vegum
Bílgreinasambandið bendir á að við búum á norðurhjara veraldar, þar sem bíllinn er einn þarfasti þjónninn.

Jón Trausti endurkjörinn formaður Bílgreinasambandsins
Nýr í stjórn er Friðbert Friðbertsson, framkvæmdastjóri Heklu.

Opel Corsa verðlaunuð sem bestu kaupin
Hafði sigur á Hyundai i20, Skoda Fabia og Citroen C4 Cactus.

Formúla 1 fyrir konur
Ecclestone sér fyrir sér að kvenfólkið myndu keppa á undan körlunum á sunnudögum.

Atvinnutækjasýning hjá Brimborg
Í boði að reynsluaka 500 hestafla trukki.

Pallbíll frá Benz
Verður í millistærðarflokki pallbíla og beint að S-Ameríku, Afríku, Ástralíu og Evrópu.