Bíó og sjónvarp Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. Bíó og sjónvarp 10.7.2015 10:45 Frumraunin trommara í stuttmyndagerð ratar beint á festival Bíó og sjónvarp 10.7.2015 10:30 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. Bíó og sjónvarp 8.7.2015 12:57 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. Bíó og sjónvarp 8.7.2015 10:35 Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. Bíó og sjónvarp 7.7.2015 12:30 Nýjar myndir rata í dagsljósið af Nicolas Cage máta Superman-búning Heimildarmynd væntanleg sem fjallar um skrýtnustu ofurhetjumyndina sem aldrei varð. Bíó og sjónvarp 6.7.2015 20:27 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. Bíó og sjónvarp 6.7.2015 16:56 Horfðu á fyrsta þáttinn af Ballers í heild sinni Í fyrsta skipti á Íslandi getur hver sem er, óháð áskrift, horft á heilan þátt úr glænýrri þáttaröð frá HBO hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 3.7.2015 13:20 Horfðu á fyrsta þáttinn af The Brink í heild sinni Í fyrsta skipti á Íslandi getur hver sem er, óháð áskrift, horft á heilan þátt úr glænýrri þáttaröð frá HBO hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 3.7.2015 13:17 Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. Bíó og sjónvarp 2.7.2015 15:29 Ný stikla: Hjartaknúsari leikur uppljóstrara Ný kvikmynd um ævi og raunir uppljóstrarns Edwards Snowden er væntanleg síðar í ár. Bíó og sjónvarp 1.7.2015 10:06 Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. Bíó og sjónvarp 1.7.2015 10:00 Ný stikla úr kvikmynd um Chris Farley I Am Chris Farley verður frumsýnd síðar í sumar. Bíó og sjónvarp 30.6.2015 20:44 Fjörug og fyndin en líka sorgleg á köflum Freyja Sigrún Freysdóttir fór á myndina Inside Out. Hún segir myndina vera frábæra fyrir þá sem fíla hokkí og að persónan Ofsi sé skemmtilegust. Bíó og sjónvarp 29.6.2015 10:00 Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. Bíó og sjónvarp 25.6.2015 12:30 „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. Bíó og sjónvarp 24.6.2015 17:38 Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Hinn nítján ára gamli Tom Holland hreppti hlutverkið. Bíó og sjónvarp 23.6.2015 21:18 Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. Bíó og sjónvarp 20.6.2015 09:30 Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ Bíó og sjónvarp 18.6.2015 11:00 Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 19:04 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 16:00 Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 08:23 Sir Christopher Lee fallinn frá Enski leikarinn gat sér gott orð fyrir að leika illmenni. Hann var 93 ára. Bíó og sjónvarp 11.6.2015 11:53 Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 22:00 Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 15:45 Jurassic World frumsýnd á morgun Stórmyndin Jurassic World verður frumsýnd á miðvikudagskvöldið um land allt. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 14:00 Leita að gimsteinum í mynd á Austurlandi Undirbúningur kvikmyndarinnar Hjartasteins er í fullum gangi. Leikaraprufur fara fram um næstu helgi. Myndin er að mestu tekin upp á Borgarfirði eystri. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 09:00 Héldu upp á tökulok með stæl Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. Bíó og sjónvarp 8.6.2015 15:00 Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. Bíó og sjónvarp 6.6.2015 21:21 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 139 ›
Ný stikla fyrir Hungurleikana frumsýnd á Comic Con-ráðstefnunni Comic Con hófst með látum í San Diego í Kaliforníu í gær. Bíó og sjónvarp 10.7.2015 10:45
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. Bíó og sjónvarp 8.7.2015 12:57
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. Bíó og sjónvarp 8.7.2015 10:35
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. Bíó og sjónvarp 7.7.2015 12:30
Nýjar myndir rata í dagsljósið af Nicolas Cage máta Superman-búning Heimildarmynd væntanleg sem fjallar um skrýtnustu ofurhetjumyndina sem aldrei varð. Bíó og sjónvarp 6.7.2015 20:27
Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. Bíó og sjónvarp 6.7.2015 16:56
Horfðu á fyrsta þáttinn af Ballers í heild sinni Í fyrsta skipti á Íslandi getur hver sem er, óháð áskrift, horft á heilan þátt úr glænýrri þáttaröð frá HBO hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 3.7.2015 13:20
Horfðu á fyrsta þáttinn af The Brink í heild sinni Í fyrsta skipti á Íslandi getur hver sem er, óháð áskrift, horft á heilan þátt úr glænýrri þáttaröð frá HBO hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 3.7.2015 13:17
Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. Bíó og sjónvarp 2.7.2015 15:29
Ný stikla: Hjartaknúsari leikur uppljóstrara Ný kvikmynd um ævi og raunir uppljóstrarns Edwards Snowden er væntanleg síðar í ár. Bíó og sjónvarp 1.7.2015 10:06
Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. Bíó og sjónvarp 1.7.2015 10:00
Ný stikla úr kvikmynd um Chris Farley I Am Chris Farley verður frumsýnd síðar í sumar. Bíó og sjónvarp 30.6.2015 20:44
Fjörug og fyndin en líka sorgleg á köflum Freyja Sigrún Freysdóttir fór á myndina Inside Out. Hún segir myndina vera frábæra fyrir þá sem fíla hokkí og að persónan Ofsi sé skemmtilegust. Bíó og sjónvarp 29.6.2015 10:00
Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. Bíó og sjónvarp 25.6.2015 12:30
„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. Bíó og sjónvarp 24.6.2015 17:38
Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Hinn nítján ára gamli Tom Holland hreppti hlutverkið. Bíó og sjónvarp 23.6.2015 21:18
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. Bíó og sjónvarp 20.6.2015 09:30
Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ Bíó og sjónvarp 18.6.2015 11:00
Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 19:04
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 16:00
Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 08:23
Sir Christopher Lee fallinn frá Enski leikarinn gat sér gott orð fyrir að leika illmenni. Hann var 93 ára. Bíó og sjónvarp 11.6.2015 11:53
Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 22:00
Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 15:45
Jurassic World frumsýnd á morgun Stórmyndin Jurassic World verður frumsýnd á miðvikudagskvöldið um land allt. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 14:00
Leita að gimsteinum í mynd á Austurlandi Undirbúningur kvikmyndarinnar Hjartasteins er í fullum gangi. Leikaraprufur fara fram um næstu helgi. Myndin er að mestu tekin upp á Borgarfirði eystri. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 09:00
Héldu upp á tökulok með stæl Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. Bíó og sjónvarp 8.6.2015 15:00
Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. Bíó og sjónvarp 6.6.2015 21:21