Enski boltinn Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. Enski boltinn 1.4.2022 19:30 Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Enski boltinn 1.4.2022 08:01 Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Enski boltinn 31.3.2022 08:00 Unglingur dæmdur í fangelsi fyrir að beita Rashford kynþáttaníði Nítján maður hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir að beita Marcus Rashford kynþáttaníði á Twitter eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumótinu í fótbolta í fyrra. Enski boltinn 30.3.2022 15:30 Reiður eftir að Maguire mátti þola baul frá eigin stuðningsmönnum Stuðningsmenn enska landsliðsins í fótbolta bauluðu á Harry Maguire, miðvörð Manchester United, þegar hann var kynntur til leiks á Wembley í gærkvöld fyrir vináttulandsleikinn við Fílabeinsströndina. Enski boltinn 30.3.2022 08:31 Foden spilaði Whitney Houston alltof hátt á Mæðradaginn og fékk kvörtun Kvartað var undan hávaða í húsi Phils Foden, leikmanns Manchester City og enska landsliðsins í fyrradag. Enski boltinn 29.3.2022 13:30 Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 29.3.2022 09:00 Alexis verstu kaup Man United síðan Sir Alex hætti: Maguire meðal fimm verstu Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott sem þjálfari Manchester United hefur félagið nánast verið í frjálsu falli. Alls hefur félagið fengið til sín 41 leikmann frá því Skotinn goðsagnakenndi hætti og segja má að flestir þeirra hafi sýnt lítið sem ekkert. Enski boltinn 28.3.2022 23:31 Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. Enski boltinn 28.3.2022 15:00 Orðljótur Rooney með skýr skilaboð fyrir Rashford Wayne Rooney vill að Marcus Rashford „taki hausinn út úr rassinum“ og einbeiti sér að því að slá markametið sem Rooney á hjá Manchester United. Enski boltinn 28.3.2022 10:31 George Clooney opnar á möguleikann á að kaupa enskt fótboltafélag Heimsfrægur bandarískur leikari gæti bæst í hóp þeirra útlendinga sem eiga knattspyrnufélag í Englandi. Hann útilokar ekki slík afskipti að enska boltanum. Enski boltinn 28.3.2022 09:30 Bamford frá í sex vikur til viðbótar Enski sóknarmaðurinn Patrick Bamford mun mögulega ekki spila meira fyrir Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 28.3.2022 07:01 Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 27.3.2022 23:16 Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 27.3.2022 09:30 Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. Enski boltinn 27.3.2022 08:00 Foster sviptur ökuréttindum Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi. Enski boltinn 26.3.2022 10:00 Pogba orðaður við Aston Villa og Newcastle Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er orðaður við Aston Villa og Newcastle United þessa dagana. Samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 25.3.2022 18:30 Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. Enski boltinn 25.3.2022 07:01 Defoe hættur eftir rúmlega tveggja áratuga feril Enski knattspyrnumaðurinn Jermain Defoe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ára feril. Enski boltinn 24.3.2022 18:00 Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. Enski boltinn 24.3.2022 16:01 Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. Enski boltinn 23.3.2022 12:30 Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. Enski boltinn 23.3.2022 11:01 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. Enski boltinn 23.3.2022 07:30 Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. Enski boltinn 23.3.2022 07:02 Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Enski boltinn 22.3.2022 16:00 Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. Enski boltinn 21.3.2022 23:00 Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2022 07:32 Ánægður eftir „alvöru bikarleik“ í Nottingham Jürgen Klopp var óhemju ánægður eftir nauman eins marks sigur sinna manna í Liverpool gegn B-deildarliði Nottingham Forest í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins í kvöld. Klopp hrósaði Nottingham fyrir að gera þetta að „alvöru bikarleik.“ Enski boltinn 20.3.2022 21:00 Jota skaut Liverpool í undanúrslit FA-bikarsins: Mæta Man City Liverpool er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Nottingham Forest. Liverpool er síðasta liðið inn í undanúrslitin, þar mætir liðið Manchester City á meðan Chelsea og Crystal Palace mætast í hinum leiknum. Enski boltinn 20.3.2022 20:00 Tottenham upp fyrir Man Utd með sigri á West Ham Tottenham Hotspur er komið upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á West Ham United. Enski boltinn 20.3.2022 18:35 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. Enski boltinn 1.4.2022 19:30
Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Enski boltinn 1.4.2022 08:01
Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Enski boltinn 31.3.2022 08:00
Unglingur dæmdur í fangelsi fyrir að beita Rashford kynþáttaníði Nítján maður hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir að beita Marcus Rashford kynþáttaníði á Twitter eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumótinu í fótbolta í fyrra. Enski boltinn 30.3.2022 15:30
Reiður eftir að Maguire mátti þola baul frá eigin stuðningsmönnum Stuðningsmenn enska landsliðsins í fótbolta bauluðu á Harry Maguire, miðvörð Manchester United, þegar hann var kynntur til leiks á Wembley í gærkvöld fyrir vináttulandsleikinn við Fílabeinsströndina. Enski boltinn 30.3.2022 08:31
Foden spilaði Whitney Houston alltof hátt á Mæðradaginn og fékk kvörtun Kvartað var undan hávaða í húsi Phils Foden, leikmanns Manchester City og enska landsliðsins í fyrradag. Enski boltinn 29.3.2022 13:30
Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 29.3.2022 09:00
Alexis verstu kaup Man United síðan Sir Alex hætti: Maguire meðal fimm verstu Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott sem þjálfari Manchester United hefur félagið nánast verið í frjálsu falli. Alls hefur félagið fengið til sín 41 leikmann frá því Skotinn goðsagnakenndi hætti og segja má að flestir þeirra hafi sýnt lítið sem ekkert. Enski boltinn 28.3.2022 23:31
Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. Enski boltinn 28.3.2022 15:00
Orðljótur Rooney með skýr skilaboð fyrir Rashford Wayne Rooney vill að Marcus Rashford „taki hausinn út úr rassinum“ og einbeiti sér að því að slá markametið sem Rooney á hjá Manchester United. Enski boltinn 28.3.2022 10:31
George Clooney opnar á möguleikann á að kaupa enskt fótboltafélag Heimsfrægur bandarískur leikari gæti bæst í hóp þeirra útlendinga sem eiga knattspyrnufélag í Englandi. Hann útilokar ekki slík afskipti að enska boltanum. Enski boltinn 28.3.2022 09:30
Bamford frá í sex vikur til viðbótar Enski sóknarmaðurinn Patrick Bamford mun mögulega ekki spila meira fyrir Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 28.3.2022 07:01
Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Enski boltinn 27.3.2022 23:16
Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 27.3.2022 09:30
Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. Enski boltinn 27.3.2022 08:00
Foster sviptur ökuréttindum Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi. Enski boltinn 26.3.2022 10:00
Pogba orðaður við Aston Villa og Newcastle Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er orðaður við Aston Villa og Newcastle United þessa dagana. Samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 25.3.2022 18:30
Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. Enski boltinn 25.3.2022 07:01
Defoe hættur eftir rúmlega tveggja áratuga feril Enski knattspyrnumaðurinn Jermain Defoe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ára feril. Enski boltinn 24.3.2022 18:00
Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. Enski boltinn 24.3.2022 16:01
Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. Enski boltinn 23.3.2022 12:30
Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. Enski boltinn 23.3.2022 11:01
Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. Enski boltinn 23.3.2022 07:30
Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. Enski boltinn 23.3.2022 07:02
Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Enski boltinn 22.3.2022 16:00
Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. Enski boltinn 21.3.2022 23:00
Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2022 07:32
Ánægður eftir „alvöru bikarleik“ í Nottingham Jürgen Klopp var óhemju ánægður eftir nauman eins marks sigur sinna manna í Liverpool gegn B-deildarliði Nottingham Forest í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins í kvöld. Klopp hrósaði Nottingham fyrir að gera þetta að „alvöru bikarleik.“ Enski boltinn 20.3.2022 21:00
Jota skaut Liverpool í undanúrslit FA-bikarsins: Mæta Man City Liverpool er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Nottingham Forest. Liverpool er síðasta liðið inn í undanúrslitin, þar mætir liðið Manchester City á meðan Chelsea og Crystal Palace mætast í hinum leiknum. Enski boltinn 20.3.2022 20:00
Tottenham upp fyrir Man Utd með sigri á West Ham Tottenham Hotspur er komið upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á West Ham United. Enski boltinn 20.3.2022 18:35