Fastir pennar

Málið er ekki dautt

Þorvaldur Gylfason skrifar

Noregur hefur tvisvar fengið athugasemdir frá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna og brást við þeim í bæði skiptin með fullnægjandi hætti að dómi nefndarinnar.

Fastir pennar

Að grípa á lofti

Þorsteinn Pálsson skrifar

þingmenn tveggja stjórnmálaflokka hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að fiskveiðistjórnunarlögunum verði breytt í kjölfar sjónarmiða mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Með því hafa þeir hent upp bolta sem vert getur verið að grípa á lofti.

Fastir pennar

Ú í úhaha

Einar Már Jónsson skrifar

Klukkan átta að morgni fimmtudaginn 24. janúar sendi Société Générale, þriðji stærsti banki Frakklands, út tilkynningu, þar sem frá því var skýrt að bankinn hefði tapað sjö miljörðum evra.

Fastir pennar

Halda þarf öllum valkostum opnum

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Umræða um framtíðarskipan gjaldeyrismála bankar nú á dyr landsmanna sem aldrei fyrr. Mörg félaga kauphallarinnar vilja fá að skrá þar hlutabréf sín í evrum og unnið er að úrlausn þeirra mála. Þá er ljóst að Kaupþing, stærsti banki landsins, vill auk þess fá að færa bókhald sitt í evrum, og bætist þar með í stóran hóp fyrirtækja sem færa bókhald sitt í erlendri mynt.

Fastir pennar

Skríllinn hefur völdin

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Borgarapressan fer mikinn þessa daga. Orðin valin af vana og ákafa: þar hafa menn lengi sótt þetta orð - skríll - í safnið sitt þegar álasa skal þátttakendum í borgaralegum mótmælum. Og er lengra kemur í orðræðunni koma fyrir önnur orð um mótmælendur: börn, krakkar, unglingar.

Fastir pennar

Rugl í Reykjavík

Jón Kaldal skrifar

Í gær var myndaður þriðji borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík á þeim tuttugu mánuðum sem eru liðnir frá því að kosið var til borgarstjórnar.

Fastir pennar

Ber að þegja?

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra undrast mjög hvað fjölmiðlar fjalla mikið um ráðningu Þorsteins Davíðssonar í embætti dómara við héraðsdómana nyrðra og eystra.

Fastir pennar

Stóraukin íslensk varnarumsvif: Tímamótalöggjöf

Þorsteinn Pálsson skrifar

Frumvarp ríkisstjórnarinnar til varnarmálalaga markar um margt tímamót. Um er að ræða fyrstu heildstæðu löggjöfina um stjórnsýslu varnarmála. Hún felur einnig í sér að Íslendingar axla í fyrsta skipti ábyrgð á eigin hernaðarlegri starfsemi.

Fastir pennar

Stefnir í atgervisflótta

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Umsögn Seðlabanka Íslands um ósk Kaupþings að færa bókhald í evrum var neikvæð. Bankinn rökstyður afstöðu sína hraustlega og rök hans eru sannfærandi.

Fastir pennar

Ástir Astreu og Celadons

Einar Már Jónsson skrifar

Fyrir nokkru var frumsýnd í Frakklandi nýjasta mynd hins aldna kvikmyndajöfurs Erics Rohmer og nefnist hún „Ástir Astreu og Celadons".

Fastir pennar