Fastir pennar Við Reykjavíkurtjörn Í fyrradag ætluðum við Kári að fara niður á Tjörn að gefa öndunum brauð sem við höfðum verið að safna í nokkra daga. Urðum frá að hverfa vegna mávagers sem elti okkur um allt Tjarnarsvæðið, birtist skrækjandi í hvert skipti sem við tókum brauðbita úr poka... Fastir pennar 18.8.2005 00:01 Óhefðbundin málsvörn Það er ekki margt sem fjölmiðlar hér hafa getað byggt á varðandi fréttaflutning af ákærunum, og það verður ekki fyrr en vitnaleiðslur og málflutningur hefjast að glögg mynd fæst af málinu. Málflutningur á eftir að standa vikum saman, og það verður fróðlegt að sjá hverjir verða kallaðir í vitnastúkuna fyrir utan hina ákærðu, sem allir neituðu sök við þingfestinguna í gær. Fastir pennar 18.8.2005 00:01 Þýskur sveigjanleiki Þetta er líklega ástæðan fyrir almennri svartsýni í landinu á að úrslit kosninganna muni í reynd skipta miklu máli þótt fjölmiðlar segi þær hinar mikilvægustu í áratugi. Fastir pennar 17.8.2005 00:01 Hugrekki Vinstri grænna Kosturinn við framboð margra flokka er að það verður hreyfiafl fleiri og frjórri hugmynda en þegar stórar fylkingar takast á. Möguleg stjórnarmynstur verða líka fleiri. Það skapar stöðu sem snjallir og hugmyndaríkir stjórnmálamenn geta spilað úr borgarsamfélaginu til framdráttar. Fastir pennar 17.8.2005 00:01 Hvernig kemur þetta okkur við? Baugsmál eru í svo einkennilegri þrástöðu að maður óttast að þau muni tröllríða íslensku samfélagi næstu árin – eins leiðinlegt og það gæti orðið. Þarf maður virkilega að lifa og hrærast í þessu í langan tíma enn? Fyrir suma virðist þetta vera upphaf og endir tilverunnar – en þegar öllu er á botninn hvolft er þetta máski ekki annað en spurning um gott eða lélegt bókhald? Fastir pennar 17.8.2005 00:01 Baugsmálið – nema hvað Af þeim ákærum sem hafa verið birtar er ljóst að þeir Bónusfeðgar eru engir englar, ég held nú svosem ekki að margir hafi haldið að þeir væru það, enda ekki margir englar í heiminum yfirleitt. Fastir pennar 16.8.2005 00:01 VG og endalok R-listans Vinstri grænum tekst stundum að snúa hlutunum einkennilega á hvolf. Nú er línan frá þeim sú að prófkjör séu "leiðtogastjórnmál", en ef ekki fari fram prófkjör þá sé það "hugmyndastjórnmál". Það er semsé skrum ef almenningur fær að koma nálægt því hvernig er raðað á lista – nánast einhvers konar saurgun... Fastir pennar 16.8.2005 00:01 Tvöfalt taugaáfall Hér er fjallað um bandaríska ferðakonu sem varð tvívegis fyrir taugaáfalli sama daginn, hátt verð á hótelgistingu á Íslandi, sögulegt samhengi sem birtist í nýju náðhúsi skammt frá frægum kamri sem Megas orti um og hvernig er búið að skipta í tvö lið á Íslandi og helst allir dregnir í dilka, ekki síst fjölmiðlafólk... Fastir pennar 15.8.2005 00:01 Eldsneytisverð verður áfram hátt Þegar upp er staðið kemur hið háa olíuverð mörgum til góða, en það er fyrst og fremst almenningur á Vesturlöndum sem blæðir. Fastir pennar 15.8.2005 00:01 Ullað á löggur Allt í einu er fólk hætt að hlæja að mótmælendum og farið að hlæja að lögreglunni... Fastir pennar 15.8.2005 00:01 Eins og litlir seppar Fréttablaðið birtir í dag ákærurnar í Baugsmálinu með ritskýringum Baugsmanna. Þetta er stærsti dómgreindarbrestur sem maður hefur séð í fjölmiðli á Íslandi. Ritstjórn Fréttablaðsins treystir sér ekki til að leggja sjálfstætt mat á dómsmál á hendur eigendum sínum... Fastir pennar 13.8.2005 00:01 Að stjórna umræðunni Það er ljóst að mikið áróðursstríð er í gangi. Manni skilst að Baugur hafi almannatengslafyrirtæki að störfum fyrir sig í Bretlandi. Það er ennþá mikilvægara fyrir fyrirtækið að halda andlitinu þar en hér á Íslandi. Þar eru stærri fjárhæðir í húfi. Fréttir sem birtast í Bretlandi hafa líka tilhneigingu til að berast hingað heim á örskömmum tíma... Fastir pennar 12.8.2005 00:01 Þrasið um R-listann Hér er fjallað nefnd lágt settra flokksmanna sem fá að þrasa um R-listann, skort á leiðtoga í Reykjavík, hvort Össur sé kannski Bastían bæjarfógeti, ömurlega frammistöðu í skipulagsmálum, gamlar og stolnar hugmyndir, kaffihús í Hljómskálagarðinum og loks er aðeins vikið að deilum um skattamál... Fastir pennar 11.8.2005 00:01 Innrásin í ísland Allt bendir því til þess að tala útlendinga sem hingað koma verði annað árið í röð vel hærri en íbúafjöldi landsins. Ekki er víst að allir átti sig á hversu glæsilegur árangur þetta er hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Fastir pennar 11.8.2005 00:01 Örlög Arnar Jákup Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvers vegna ungur samkynhneigður piltur kaus að svipta sig lífi, þótt talsmenn samkynhneigðra haldi því fram að fordómar gegn þeim fari minnkandi. Og hann spyr hvort vera kunni að kirkjan eigi hér einhverja sök. Fastir pennar 10.8.2005 00:01 Hiroshima og samhengið Fyrir Japani hefur Hiroshima verið helsta tákn styrjaldarinnar, tákn um píslarvætti. Það hefur verið notað til að sýna fram á að Japanir hafi í raun verið fórnarlömb í stríðinu; að það hafi verið þeir sem þjáðust. Ekkert er fjær sannleikanum. Fátt er viðbjóðslegra en hernaðarandinn sem ríkti í Japan á tíma styrjaldarinnar... Fastir pennar 8.8.2005 00:01 Sérleyfi til manndrápa Engum dettum í hug að Harry S. Truman hafi verið skrímsli á borð við Maó eða Stalín - þessi yfirkennaralegi maður úr vinstri armi Demókrataflokksins tók engu að síður ákvörðunina um kaldrifjað fjöldamorð á óbreyttum borgurum af meiri stærðargráðu en áðurnefndir kandídatar um titilinn versti maður 20. aldarinnar. Fastir pennar 8.8.2005 00:01 Nú er að sýna sig og sanna Þegar Geir H. Haarde, sem þekktur er fyrir hófsaman málflutning, tekur við sem formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkurinn möguleika á því að styrkja sig enn frekar í sessi meðal hins breiða hóps kjósenda á miðjunni. Það eru þeir kjósendur sem Samfylkingin þarf að ná til. Það mun ekki gerast nema Ingibjörg Sólrún taki sér ærlegt tak. Fastir pennar 8.8.2005 00:01 Jafngamall og Davíð Hér segir af framboðsmálum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, skoðanakönnuninni sem vinir Gísla Marteins létu gera, kjörþokka Vilhjálms Þ., plottfundi með Hannesi og Gunnlaugi Sævari á veitingahúsi, dálítið vandræðalegu mannavali R-listans, faríseum og handboltaþjálfara sem kippti í flugþjón... Fastir pennar 6.8.2005 00:01 Allir sem borga græða Kunnugleg rök gegn skattalækkunum eru að þær komi þeim best sem hæst hafa launin. Staðreyndin er hins vegar sú að skattalækkun kemur öllum vel sem borga skatta. Fastir pennar 6.8.2005 00:01 Hvenær eru tengsl óeðlileg? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fer ekki vel af stað sem formaður Samfylkingarinnar. Hún var valin í þessa stöðu, af því að flokksfólk taldi hana geta gegnt sama hlutverki á vinstri vængnum og Davíð Oddsson á hinum hægri. Það treysti sennilega á einhvers konar sögulega ljósritun. Fastir pennar 5.8.2005 00:00 Stöðnun mitt í sköpun Hvers vegna skyldu stjórnmálin sitja eftir með svo nöturlega áberandi hætti þegar flest annað í þjóðfélaginu einkennist af vaxandi þekkingu á veröldinni, aukinni fagmennsku og skapandi samkeppni? Fastir pennar 4.8.2005 00:01 Írak er ástæðan Íraksstríðið er greinilega orðið sjálfstæður orsakavaldur fyrir auknu fylgi ofstækismanna sem hata vestræna menningu og lýðræði. Ástæðan fyrir því að Blair og samherjar hans og skoðanabræður í öðrum löndum vilja hvorki ræða þetta né viðurkenna er sú að þeir hafa slæma samvisku. Innrásin í Írak var gerð á grundvelli rangra og að hluta til falsaðra upplýsinga. Fastir pennar 4.8.2005 00:01 Skattskrár og ofurlaun Hér áður voru skipstjórar, útgerðarmenn og fiskverkendur úti á landi mjög áberandi þegar sagt var frá hæstu gjaldendum í einstökum skattaumdæmum. Þeir eru að vísu ekki alveg dottnir út af skránni úti á landi, en læknar eru þar mjög áberandi og koma í stað lyfsalanna sem áður voru þar jafnan í efstu sætum. Fastir pennar 4.8.2005 00:01 Hiroshima – 60 árum síðar Á sinn skrumskælda hátt varðveittu kjarnorkuvopn friðinn í kalda stríðinu. Auðvitað er spurning hversu siðlegt ógnarjafnvægið var – en það hélt þó í fjóra áratugi. Kjarnorkuvopnin mótuðu andlegt líf eftirstríðsáranna, stjórnmálin, bókmenntirnar og heimspekina... Fastir pennar 1.8.2005 00:01 Síminn seldur Dylgjur formanns Samfylkingarinnar eru ekki svaraverðar segir Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans. Væri samt ekki sniðugra að hann einfaldlega svaraði þessu í staðinn fyrir að snúa svona upp á sig? Því það er nú einu sinni staðreynd að hann hefur lengi verið í félagi með bræðrunum í Bakkavör... Fastir pennar 30.7.2005 00:01 Það flókna og það einfalda Hryðjuverk og fjöldamorð kristinna manna í nafni kristinna samfélaga segja okkur auðvitað ekkert um kristna trú en menn láta hins vegar eins og fólk úr brengluðustu afkimum sértrúarsafnaða innan islam séu skýrar heimildir um trúarbrögð milljarðs manna. Fastir pennar 29.7.2005 00:01 Gutta cavat lapidem? Látlaus síbylja á nær öllum rásum gegn hraðakstri, nauðgunum, unglingadrykkju í bland við misvel dulbúinn áróður og auglýsingar fyrir útihátíðum og bjórdrykkju er að komast á það stig verða að suði í eyrum fólks. Suði sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. Fastir pennar 29.7.2005 00:01 Strætó fyrir þá sem eru afgangs Hér er fjallað um hið nýja leiðakerfi strætisvagnanna sem á að þjóna einhverri dreifðustu borg í heimi, rifjaðir upp tímar úr vagninum Njálsgata-Gunnarsbraut, en að auki er minnst á hina fáránlega ljótu og stóru Hringbraut og lagt til að ökutæki bílstjóra sem keyra alltof hratt verði einfaldlega gerð upptæk... Fastir pennar 29.7.2005 00:01 Endurgreiða ber kostnað könnunar Sveitarfélög eiga ekki að borga skoðanakannanir fyrir stjórnmálaflokka Fastir pennar 29.7.2005 00:01 « ‹ 214 215 216 217 218 219 220 221 222 … 245 ›
Við Reykjavíkurtjörn Í fyrradag ætluðum við Kári að fara niður á Tjörn að gefa öndunum brauð sem við höfðum verið að safna í nokkra daga. Urðum frá að hverfa vegna mávagers sem elti okkur um allt Tjarnarsvæðið, birtist skrækjandi í hvert skipti sem við tókum brauðbita úr poka... Fastir pennar 18.8.2005 00:01
Óhefðbundin málsvörn Það er ekki margt sem fjölmiðlar hér hafa getað byggt á varðandi fréttaflutning af ákærunum, og það verður ekki fyrr en vitnaleiðslur og málflutningur hefjast að glögg mynd fæst af málinu. Málflutningur á eftir að standa vikum saman, og það verður fróðlegt að sjá hverjir verða kallaðir í vitnastúkuna fyrir utan hina ákærðu, sem allir neituðu sök við þingfestinguna í gær. Fastir pennar 18.8.2005 00:01
Þýskur sveigjanleiki Þetta er líklega ástæðan fyrir almennri svartsýni í landinu á að úrslit kosninganna muni í reynd skipta miklu máli þótt fjölmiðlar segi þær hinar mikilvægustu í áratugi. Fastir pennar 17.8.2005 00:01
Hugrekki Vinstri grænna Kosturinn við framboð margra flokka er að það verður hreyfiafl fleiri og frjórri hugmynda en þegar stórar fylkingar takast á. Möguleg stjórnarmynstur verða líka fleiri. Það skapar stöðu sem snjallir og hugmyndaríkir stjórnmálamenn geta spilað úr borgarsamfélaginu til framdráttar. Fastir pennar 17.8.2005 00:01
Hvernig kemur þetta okkur við? Baugsmál eru í svo einkennilegri þrástöðu að maður óttast að þau muni tröllríða íslensku samfélagi næstu árin – eins leiðinlegt og það gæti orðið. Þarf maður virkilega að lifa og hrærast í þessu í langan tíma enn? Fyrir suma virðist þetta vera upphaf og endir tilverunnar – en þegar öllu er á botninn hvolft er þetta máski ekki annað en spurning um gott eða lélegt bókhald? Fastir pennar 17.8.2005 00:01
Baugsmálið – nema hvað Af þeim ákærum sem hafa verið birtar er ljóst að þeir Bónusfeðgar eru engir englar, ég held nú svosem ekki að margir hafi haldið að þeir væru það, enda ekki margir englar í heiminum yfirleitt. Fastir pennar 16.8.2005 00:01
VG og endalok R-listans Vinstri grænum tekst stundum að snúa hlutunum einkennilega á hvolf. Nú er línan frá þeim sú að prófkjör séu "leiðtogastjórnmál", en ef ekki fari fram prófkjör þá sé það "hugmyndastjórnmál". Það er semsé skrum ef almenningur fær að koma nálægt því hvernig er raðað á lista – nánast einhvers konar saurgun... Fastir pennar 16.8.2005 00:01
Tvöfalt taugaáfall Hér er fjallað um bandaríska ferðakonu sem varð tvívegis fyrir taugaáfalli sama daginn, hátt verð á hótelgistingu á Íslandi, sögulegt samhengi sem birtist í nýju náðhúsi skammt frá frægum kamri sem Megas orti um og hvernig er búið að skipta í tvö lið á Íslandi og helst allir dregnir í dilka, ekki síst fjölmiðlafólk... Fastir pennar 15.8.2005 00:01
Eldsneytisverð verður áfram hátt Þegar upp er staðið kemur hið háa olíuverð mörgum til góða, en það er fyrst og fremst almenningur á Vesturlöndum sem blæðir. Fastir pennar 15.8.2005 00:01
Ullað á löggur Allt í einu er fólk hætt að hlæja að mótmælendum og farið að hlæja að lögreglunni... Fastir pennar 15.8.2005 00:01
Eins og litlir seppar Fréttablaðið birtir í dag ákærurnar í Baugsmálinu með ritskýringum Baugsmanna. Þetta er stærsti dómgreindarbrestur sem maður hefur séð í fjölmiðli á Íslandi. Ritstjórn Fréttablaðsins treystir sér ekki til að leggja sjálfstætt mat á dómsmál á hendur eigendum sínum... Fastir pennar 13.8.2005 00:01
Að stjórna umræðunni Það er ljóst að mikið áróðursstríð er í gangi. Manni skilst að Baugur hafi almannatengslafyrirtæki að störfum fyrir sig í Bretlandi. Það er ennþá mikilvægara fyrir fyrirtækið að halda andlitinu þar en hér á Íslandi. Þar eru stærri fjárhæðir í húfi. Fréttir sem birtast í Bretlandi hafa líka tilhneigingu til að berast hingað heim á örskömmum tíma... Fastir pennar 12.8.2005 00:01
Þrasið um R-listann Hér er fjallað nefnd lágt settra flokksmanna sem fá að þrasa um R-listann, skort á leiðtoga í Reykjavík, hvort Össur sé kannski Bastían bæjarfógeti, ömurlega frammistöðu í skipulagsmálum, gamlar og stolnar hugmyndir, kaffihús í Hljómskálagarðinum og loks er aðeins vikið að deilum um skattamál... Fastir pennar 11.8.2005 00:01
Innrásin í ísland Allt bendir því til þess að tala útlendinga sem hingað koma verði annað árið í röð vel hærri en íbúafjöldi landsins. Ekki er víst að allir átti sig á hversu glæsilegur árangur þetta er hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Fastir pennar 11.8.2005 00:01
Örlög Arnar Jákup Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvers vegna ungur samkynhneigður piltur kaus að svipta sig lífi, þótt talsmenn samkynhneigðra haldi því fram að fordómar gegn þeim fari minnkandi. Og hann spyr hvort vera kunni að kirkjan eigi hér einhverja sök. Fastir pennar 10.8.2005 00:01
Hiroshima og samhengið Fyrir Japani hefur Hiroshima verið helsta tákn styrjaldarinnar, tákn um píslarvætti. Það hefur verið notað til að sýna fram á að Japanir hafi í raun verið fórnarlömb í stríðinu; að það hafi verið þeir sem þjáðust. Ekkert er fjær sannleikanum. Fátt er viðbjóðslegra en hernaðarandinn sem ríkti í Japan á tíma styrjaldarinnar... Fastir pennar 8.8.2005 00:01
Sérleyfi til manndrápa Engum dettum í hug að Harry S. Truman hafi verið skrímsli á borð við Maó eða Stalín - þessi yfirkennaralegi maður úr vinstri armi Demókrataflokksins tók engu að síður ákvörðunina um kaldrifjað fjöldamorð á óbreyttum borgurum af meiri stærðargráðu en áðurnefndir kandídatar um titilinn versti maður 20. aldarinnar. Fastir pennar 8.8.2005 00:01
Nú er að sýna sig og sanna Þegar Geir H. Haarde, sem þekktur er fyrir hófsaman málflutning, tekur við sem formaður Sjálfstæðisflokksins á flokkurinn möguleika á því að styrkja sig enn frekar í sessi meðal hins breiða hóps kjósenda á miðjunni. Það eru þeir kjósendur sem Samfylkingin þarf að ná til. Það mun ekki gerast nema Ingibjörg Sólrún taki sér ærlegt tak. Fastir pennar 8.8.2005 00:01
Jafngamall og Davíð Hér segir af framboðsmálum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, skoðanakönnuninni sem vinir Gísla Marteins létu gera, kjörþokka Vilhjálms Þ., plottfundi með Hannesi og Gunnlaugi Sævari á veitingahúsi, dálítið vandræðalegu mannavali R-listans, faríseum og handboltaþjálfara sem kippti í flugþjón... Fastir pennar 6.8.2005 00:01
Allir sem borga græða Kunnugleg rök gegn skattalækkunum eru að þær komi þeim best sem hæst hafa launin. Staðreyndin er hins vegar sú að skattalækkun kemur öllum vel sem borga skatta. Fastir pennar 6.8.2005 00:01
Hvenær eru tengsl óeðlileg? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fer ekki vel af stað sem formaður Samfylkingarinnar. Hún var valin í þessa stöðu, af því að flokksfólk taldi hana geta gegnt sama hlutverki á vinstri vængnum og Davíð Oddsson á hinum hægri. Það treysti sennilega á einhvers konar sögulega ljósritun. Fastir pennar 5.8.2005 00:00
Stöðnun mitt í sköpun Hvers vegna skyldu stjórnmálin sitja eftir með svo nöturlega áberandi hætti þegar flest annað í þjóðfélaginu einkennist af vaxandi þekkingu á veröldinni, aukinni fagmennsku og skapandi samkeppni? Fastir pennar 4.8.2005 00:01
Írak er ástæðan Íraksstríðið er greinilega orðið sjálfstæður orsakavaldur fyrir auknu fylgi ofstækismanna sem hata vestræna menningu og lýðræði. Ástæðan fyrir því að Blair og samherjar hans og skoðanabræður í öðrum löndum vilja hvorki ræða þetta né viðurkenna er sú að þeir hafa slæma samvisku. Innrásin í Írak var gerð á grundvelli rangra og að hluta til falsaðra upplýsinga. Fastir pennar 4.8.2005 00:01
Skattskrár og ofurlaun Hér áður voru skipstjórar, útgerðarmenn og fiskverkendur úti á landi mjög áberandi þegar sagt var frá hæstu gjaldendum í einstökum skattaumdæmum. Þeir eru að vísu ekki alveg dottnir út af skránni úti á landi, en læknar eru þar mjög áberandi og koma í stað lyfsalanna sem áður voru þar jafnan í efstu sætum. Fastir pennar 4.8.2005 00:01
Hiroshima – 60 árum síðar Á sinn skrumskælda hátt varðveittu kjarnorkuvopn friðinn í kalda stríðinu. Auðvitað er spurning hversu siðlegt ógnarjafnvægið var – en það hélt þó í fjóra áratugi. Kjarnorkuvopnin mótuðu andlegt líf eftirstríðsáranna, stjórnmálin, bókmenntirnar og heimspekina... Fastir pennar 1.8.2005 00:01
Síminn seldur Dylgjur formanns Samfylkingarinnar eru ekki svaraverðar segir Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans. Væri samt ekki sniðugra að hann einfaldlega svaraði þessu í staðinn fyrir að snúa svona upp á sig? Því það er nú einu sinni staðreynd að hann hefur lengi verið í félagi með bræðrunum í Bakkavör... Fastir pennar 30.7.2005 00:01
Það flókna og það einfalda Hryðjuverk og fjöldamorð kristinna manna í nafni kristinna samfélaga segja okkur auðvitað ekkert um kristna trú en menn láta hins vegar eins og fólk úr brengluðustu afkimum sértrúarsafnaða innan islam séu skýrar heimildir um trúarbrögð milljarðs manna. Fastir pennar 29.7.2005 00:01
Gutta cavat lapidem? Látlaus síbylja á nær öllum rásum gegn hraðakstri, nauðgunum, unglingadrykkju í bland við misvel dulbúinn áróður og auglýsingar fyrir útihátíðum og bjórdrykkju er að komast á það stig verða að suði í eyrum fólks. Suði sem fer inn um annað eyrað og út um hitt. Fastir pennar 29.7.2005 00:01
Strætó fyrir þá sem eru afgangs Hér er fjallað um hið nýja leiðakerfi strætisvagnanna sem á að þjóna einhverri dreifðustu borg í heimi, rifjaðir upp tímar úr vagninum Njálsgata-Gunnarsbraut, en að auki er minnst á hina fáránlega ljótu og stóru Hringbraut og lagt til að ökutæki bílstjóra sem keyra alltof hratt verði einfaldlega gerð upptæk... Fastir pennar 29.7.2005 00:01
Endurgreiða ber kostnað könnunar Sveitarfélög eiga ekki að borga skoðanakannanir fyrir stjórnmálaflokka Fastir pennar 29.7.2005 00:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun