Fastir pennar

Bankar og völd

Valdsmenn hafa gegnum tíðina farið frjálslega með ýmsar eigur almennings. Þeir hafa skenkt vinum sínum ríkisjarðir rétt fyrir kosningar, gefið listaverk úr opinberum söfnum o.s.frv., en það eru smámunir hjá því, sem nú tíðkast. Umfang upptökunnar hefur margfaldazt: tíðarandinn leyfir engin vettlingatök

Fastir pennar

Umfangsmesta einkavæðingin

Eftir að greitt verður fyrir hlut ríkisins í Símanum er mikilvægt að stjórnmálamenn ráðstafi andvirðinu þannig að það nýtist öllum landsmönnum og komandi kynslóðum. Ein leið til þess er að lækka skuldir ríkissjóðs og greiða niður lífeyrisskuldbindingar.

Fastir pennar

Við viljum ekki svonalagað hér!

Útlendingar eiga að geta mótmælt hérna eins og aðrir - er ekki virkjunin einmitt reist til að veita orku í verksmiðju sem er í eigu alþjóðlegs auðhrings? Það er heldur ekkert sem bannar fólki að hafa mótmæli að atvinnu. Mönnum er meira að segja heimilt að hafa vondan málstað...

Fastir pennar

Bjarnargreiði við náttúruvernd

Tíma og orku þessa fólks hlýtur að vera betur varið annars staðar en á hálendinu fyrir austan Vatnajökul. Burt séð frá þeim skoðunum sem maður hefur á framkvæmdunum sem þar standa yfir, liggur í augum uppi að þær verða ekki stöðvaðar úr þessu.

Fastir pennar

Hefð til að halda í

Allt pukur með álagningu skatta er til þess fallið að skaða skattkerfið og tiltrú á því. Þess vegna eiga álagningarskrár hér eftir sem hingað til að vera opinber gögn með þeim hætti sem tíðkast hefur.

Fastir pennar

Sóðar í bænum

Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar,  bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig.

Fastir pennar

Íbúðalánasjóður orðinn óþarfur

Þessa dagana á sér stað ný umræða um hlutverk Íbúðalánasjóðs og aftur rísa vinstrimenn á afturlappirnar – í þetta sinn Íbúðalánasjóði til varnar. Nú eru það meintir hagsmunir almennings að ríkið reki áfram lánasjóð til að fjármagna íbúðakaup fólksins í landinu.

Fastir pennar

Guðspjöll Baugs, Burðaráss og KB

Hér er skrifað um mikla hrifningu á nýju peningamönnunum sem eru helstu stjörnur Íslands um þessar mundir, gamla tíma þegar allt var ömurlegt, útlendinga sem vilja ekki fjárfesta hér, einkaþotu Björgólfs Thors, undirskriftir gegn hryðjuverkum og skítkast á kommentakerfinu...

Fastir pennar

Ekki vegna Íraks

Við eigum ekki að hlusta á réttlætingar eða afsakanir fyrir þessu – allt hið dapurlega flóð apólogísmans sem kemur af vinstri kantinum, Í umræðunni eru margir sem halda því fram að ef við breytum hegðun okkar muni þeir breyta hegðun sinni, eins og Tony Blair orðaði það. Það er alls ekki svo víst...

Fastir pennar

Viðreisn í Reykjavík

Er þá staðan alveg glötuð fyrir okkur borgarbúa sem sjáum hvorki bjarta framtíð undir stjórn R-listans né Sjálfstæðisflokks? Nei, enn er langt í kosningar og því hægt að vonast til þess að R-listinn geri borgarbúum þann greiða að leysa upp samstarf sitt þannig flokkarnir að baki honum geti boðið fram undir eigin merkjum og óbundnir.

Fastir pennar

Ráðið í starf útvarpsstjóra

Þótt engar hæfniskröfur séu gerðar til útvarpsstjóra í lögum um Ríkisútvarpið eða auglýsingu menntamálaráðuneytisins verður að ætla að almenningsálitið krefjist þess að sá sem gegnir starfinu hafi víðtæka þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðlunar og þá ekki síst á sviði útvarps- og sjónvarpsreksturs

Fastir pennar

Ófreskja í mannsmynd?

Þessi ævisaga er ótrúleg lesning. Ef marka má hana, þá hefur Maó verið ófreskja í mannsmynd. Honum þótti ekki vænt um neinn (nema hugsanlega móður sína) og lagði líf allra í kringum sig í rústir. Hann hafði fjölda hjákvenna, sem hann smitaði af kynsjúkdómum, en eiginkonur hans og börn biluðust flest á geði.

Fastir pennar

Blöð, lekar, morð

Nú ganga ritstjórar fram fyrir skjöldu og lýsa því, að þeir þurfi að neita lesendum um leknar upplýsingar, því að þeir eigi nú tveggja kosta völ: að ljóstra upp um þá, sem láku, yrði þess krafizt fyrir rétti, eða fara í fangelsi. Af tvennu illu þykir þeim flestum skárra að sitja á upplýsingunum en að sitja í fangelsi.

Fastir pennar

Er útvarpsstjóri svona mikilvægur?

Þetta endurómar tíma þegar útvarpsstjórinn var æðstiprestur íslenskar menningar, gekk eiginlega næstur forsetanum að virðingu (og var heldur ekki ósvipuð týpa) – flutti ávarp á nýársnótt sem þjóðin hlustaði á með andakt. Hann ríkti yfir stofnun þar sem var flutt menningarefni...

Fastir pennar

Vinstrið og íslamski fasisminn

Það sem er einkennilegast er hin skilyrta fordæming á glæpnum – að geta ekki fordæmt svona verknað án þess að koma með langa romsu um misgerðir Vesturlanda, helst langt aftur í aldir. Það er með ólíkindum hvað sumir eru tilbúnir að sýna misyndismönnum mikinn skilning...

Fastir pennar

Skipulagsmál og framboðsmál

Þeir sem stjórna borg geta líka verið of lengi. Þegar spurningarnar snúast um að setja upp safnráð til að tryggja flokkstryggum aðgang að listinni eða hverjir eiga að vera stjórnarformenn hjá Orkuveitunni og Strætó, þá er málið farið að snúast um frambjóðendurna en ekki fólkið.

Fastir pennar

Bjórinn í búðirnar

Ef eitthvað er að marka vilja þjóðarinnar er ekki spurning hvort bjór og léttvín verði selt í stórmörkuðum heldur hvenær.

Fastir pennar

Ekkert að frétta

Smæsta frétt sem ég hef heyrt í fjölmiðli á Íslandi var þegar Ríkisútvarpið skýrði einhvern tíma frá því að leikfimitaska hefði horfið úr stúlknaklefa í íþróttahúsi í Garðabæ. Núna í vikunni kom frétt á Bylgjunni sem er af þessari stærðargráðu – þar sagði frá strákum sem höfðu tekið nokkrar dósir úr dósagámi...

Fastir pennar

Skrípamyndin Chirac

Hér er fjallað um hinn þaulsetna stjórnmálamann, Chirac Frakklandsforseta, nýuppgötvaða hrifningu Frakka á blairismanum, pólskan pípulagningamann, þjóðir sem eru í ástarhaturssambandi og loks er vikið að bólunni á húsnæðismarkaði sem virðist um það bil að springa...

Fastir pennar

Lýðræðislegi lífsmátinn

En mitt í þessari huggandi aðdáun læðist þó að nagandi óþægindaefi. Efi um hvort í þessu felist eingöngu góð tíðindi. Er góður árangur lögreglunnar í raun einhver varanleg vörn gegn hnyðjuverkum?

Fastir pennar

Nýr Kjalvegur það sem koma skal

Þessi vegagerð er því fyrst og fremst hlutverk samgönguyfirvalda, og erfitt að sjá fyrir sér að veggjald yrði innheimt á þessari leið árið um kring. Þarna er mikið vetrarríki oft á tíðum, því vegurinn mun liggja í mörg hundruð metra hæð. Þessi vegur á að vera sjálfsagður hluti af hinu almenna vegakerfi landsins, því meginhluta ársins mun hann létta mikilli umferð af núverandi vegum, og veitir ekki af .

Fastir pennar

Endurminningar

En fyrst þetta. Látum það vera, hversu fáir stjórnmálamenn hafa hirt um að auðga Íslandssöguna með endurminningum sínum á prenti. Hitt er enn furðulegra, hversu fá íslenzk skáld hafa birt minningar sínar

Fastir pennar

Heimkoma – Ísland í dag

Hér er meðal annars fjallað um mun á umferðinni á Íslandi og í Grikklandi, pallbílana sem hvarvetna blasa við í Reykjavík, fréttaflutning og eignarhald á fjölmiðlum, óskaplegt magn af leikaraslúðri sem flæðir yfir smáþjóðina og kvartað yfir lélegu grænmeti og ávöxtum á Íslandi...

Fastir pennar

Lygar og launung

Um leið og málflutningur ríkisstjórna fer að byggjast á ósannindum, þá missir öll almenn stjórnmálaumræða marks. Við erum meðhöndluð eins og óvitar

Fastir pennar

Er þetta þá félagshyggjan?

Nú er komið í ljós að R-listinn, sem gerir tilkall til valda í höfuðborginni í nafni félagslegra sjónarmiða, hefur ákveðið að losa sig við starfsmennina án starfslokasamninga og án skuldbindinga um önnur störf. Þetta er áfall fyrir starfsfólkið sem taldi sig hafa loforð um annað frá stjórnendum borgarinnar.

Fastir pennar