Formúla 1

Verstappen gefur lítið fyrir baulið á Silverstone

Max Verstappen verður á öðrum ráspól í Breska kappakstrinum sem fram fer í dag. Í viðtali eftir tímatökuna í gær var mikið baulað á kappann af áhorfendum en hann og Lewis Hamilton, uppáhald heimamanna, tókust harkalega á um heimsmeistaratitil ökuþóra í fyrra.

Formúla 1

Sainz á ráspól í Breska kappakstrinum

Silverstone brautin var blaut þegar tímatakan fyrir Breska kappaksturinn fór fram fyrr í dag. Það hafði vissulega áhrif en það var Carlos Sainz á Ferrari bílnum sem náði ráspólnum í kappakstrinum sem fram fer á morgun.

Formúla 1

Ráðleggur Lewis Hamilton að hætta

Goðsögn úr formúlunni, þrefaldi heimsmeistarinn Jackie Stewart, er á því að landi hans Lewis Hamilton eigi bara að segja þetta gott og það sé best að hann hætti að keppa í formúlu eitt.

Formúla 1

Verstappen vann Kanada kappaksturinn

Max Verstappen náði að standa af sér áhlaup Carlo Sains þegar hann vann Kanadíska kappaksturinn fyrr í kvöld. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar 21 hringur var eftir og gaf það Sains tækifæri á að vinna en Verstappen stóð uppi sem sigurvegari.

Formúla 1

Leclerc enn og aftur á ráspól

Ökuþórinn Charles Leclerc, sem keyrir fyrir Ferrari, hafði betur í baráttunni sinni við Red Bull-manninn Sergio Perez um að komast á ráspól í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fer í Bakú í Aserbaídsjan á morgun.

Formúla 1

Hamilton harðneitar að fjarlægja glingrið

Ökuþórinn Lewis Hamilton á í miklu stappi við forráðamenn Formúlu 1 vegna nýtilkomins banns við andlits- og eyrnalokkum á meðan keppni stendur. Hann hyggst standa fastur á sínu og halda í neflokkinn.

Formúla 1

Ver­stappen gagn­rýnir á­reiðan­leika Red­Bull

Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, hefur gagnrýnt áreiðanleika liðs síns, Red Bull, eftir tímatökuna fyrir Miami-kappaksturinn. Verstappen telur RedBull vera að skaða möguleika sína á að verja heimsmeistaratitilinn.

Formúla 1

Ferrari-menn fremstir á ráspól

Charles Leclerc verður á ráspól þegar keppt verður í Formúlu 1 í Miami á morgun en liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, mun leggja af stað í öðru sæti.

Formúla 1