Formúla 1 Kappakstursbraut í smíðum á Akureyri Mikil mannvirkjagerð stendur fyrir dyrum á Akureyri á vegum aðíla hjá bílaklúbbi Akureyrar, en til stendur að reisa allra handa kappakstursbraut á svæði rétt við bæinn. Formúla 1 29.10.2009 19:23 Allt um Abu Dhabi í Rásmarkinu Formúlu 1 ökumenn undirbúa sig af kappi fyrir fyrsta kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina og í kvöld verður ítarleg umfjöllun um keppnina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00. Formúla 1 29.10.2009 15:08 Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Formúla 1 28.10.2009 13:17 Button býst við spennandi endasprett Heimsmeistarinn Jenson Button er mættur til Abu Dhabi þar sem fyrsta Formúlu 1 mótið fer fram á nýsmíðaðri braut um helgina. Hann segist vilja enda mótið með toppárangri, en hann tryggði sér titilinn í síðustu keppni. Formúla 1 28.10.2009 08:32 Meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport Meistarakeppni ökumanna, Race of Champions verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í 3.-4. nóvember. Samningar náðust í dag um að sýna frá þessum viðburði sem verður á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína. Formúla 1 27.10.2009 10:36 Webber vill annan sigur í lokamótinu Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2009 09:04 Uppselt á fyrsta Abu Dhabi mótið Mótshaldarar í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndunum er í skýjunum með það að uppselt er á fyrsta Formúlu 1 mótið þar í landi, sem verður um næstu helgi. Formúla 1 26.10.2009 10:22 Jean Todt kjörinn forseti FIA Frakkinn Jean Todt var í dag kjörinn forseti FIA, alþjóðabílasambandsins sem m.a. hefur yfirumsjón með Formúlu 1. Todt fékk 75% atkvæða í kjörin þar sem Finninn Ari Vatanen var í mótarframboði. Formúla 1 23.10.2009 12:31 Button vel fagnað í Bretlandi Jenson Button hefur fengið höfðinglegar mótttökur hvar sem hann hefur komið við síðustu daga í heimalandinu í Bretlandi. Formúla 1 22.10.2009 10:44 Loeb fær ekki keppa í Abu Dhabi FIA hefur hafnað Sebastian Loeb um leyfi til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi, en Torro Rosso liðið hefur unnið að því að fá heimsmeistarann um borð í bíl sinn í lokamót ársins. Formúla 1 22.10.2009 09:28 Allt klárt fyrir Formúlu 1 í Abu Dhabi Mótshaldarar í Abu Dhabi segja allt tilbúið fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi um aðra helgi, en þeir segja líka að betra hefði verið að úrslitin í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 hefði ekki verið klár. En búið er að reisa dýrustu Formúlu 1 braut allra tíma í Abu Dhabi. Formúla 1 21.10.2009 09:09 Senna í viðræðum við þrjú keppnislið Bruno Senna, frændi Ayrtons heitins Senna er í viðræðum við þrjú Formúlu 1l lið um sæti árið 2010. Renault vill að hann próf bíl liðsins, en hann er einnig í viðræðum við Manor Motorsport og Campos sem eru ný lið. Formúla 1 20.10.2009 10:10 Toyota vill Raikkönen árið 2010 Toyota liðið hefur mikinn áhuga á að fá Finnann Kimi Raikkönen til liðsins á næsta ári og hefur gert honum tilboð. Raikkönen hefur verið hjá Ferrari, en losnar ári fyrr undan samningi þar sem Ferrari vildi Fernando Alonso til sín í hans stað. Formúla 1 20.10.2009 09:39 Button var að kikna undan pressunni Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Formúla 1 19.10.2009 11:16 Forsætisráðherrann heiðrar Jenson Button Gordon Brown, forsætisráðherra Breta sendi Jenson Button kveðjur eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í gær. Bretar hafa átt 10 heimsmeistara og meir en 50.0000 manns starfa við akstursíþróttir í Bretlandi. Formúla 1 19.10.2009 09:08 Button: Mögnuð tilfinning að vera meistari Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. Formúla 1 18.10.2009 19:30 Button heimsmeistari í Formúlu 1 Bretinn Jenson Button tryggði sér í dag í heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1-mótaröðinni er hann varð í fimmta sæti í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 18.10.2009 17:59 Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Formúla 1 18.10.2009 14:06 Þriggja manna titilbarátta í dag Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. Formúla 1 18.10.2009 09:34 Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Formúla 1 17.10.2009 20:09 Rosberg réð best við veðurguðina Þrumur og eldingar og úrhellinsrigning hrellsti Formúlu 1 ökumenn á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í dag á Interlagos brautinni í Brasilíu. Formúla 1 17.10.2009 15:11 Frábær byrjun Formúlu 1 nýliðans Japaninn Kamui Kobayashi náði frábærum tíma á sínum fyrstu æfingum fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur sinn á Interlagos brautinni í Brasilíu í gær. Hann varð aðeins hálfri sekúndu á eftir Fernando Alonso, fljótasta manninum á braut sem hann hafði aldrei ekið áður. Samt voru erfiðar aðstæður og brautin ýmist blaut eða þurr. Formúla 1 17.10.2009 10:47 Button: Tímatakan mikilvæg en ekki ráðandi Bretinn Jenson Button getur orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina í Brasilíu, ef hann nær þriðja sæti eða ofar í mótinu á Interlagos. Formúla 1 17.10.2009 07:16 Háspenna eftir fyrsta æfingadaginn Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Formúla 1 16.10.2009 19:51 Webber hristi upp í titil kandídötunum Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Formúla 1 16.10.2009 15:14 Barrichello vill sigur á heimavelli Rubens Barrichello keppir á heimavelli í Brasilíu um helgina og er einn þriggja ökumanna sem á möguleik á meistaratitilinum. Keppinautar hans eru Sebastian Vettel og Jenson Button, sem gæti tryggt titilinn á sunnudaginn með góðum árangri. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello þegar tveimur mótum er ólokið, en fyrir sigur frást 10 stig. Formúla 1 16.10.2009 09:28 Button: Engin pressa að vinna titilinn Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. Formúla 1 15.10.2009 18:22 Massa varpaði fjölmiðlasprengju Brasilíumaðurinn Felipe Massa keppir ekki á þessu ári, en hann skóp moldviðri með ummælum um að Fernando Alonso hafi vitað af svindlinu í Singapúr í fyrra. Massa er á mótsstað í Brasilíu og lét þessi ummæli falla í viðtali við fréttamenn. Formúla 1 15.10.2009 08:41 Barrichello spáð sigri í Brasilíu Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. Formúla 1 15.10.2009 07:10 Dólar Button eða sýnir meistaratakta? Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitil ökumanna í Interlagos í Brasilíu um helgina. Honum nægir þriðja sætið ef keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel verða ekki ofar honum. Formúla 1 14.10.2009 08:13 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 152 ›
Kappakstursbraut í smíðum á Akureyri Mikil mannvirkjagerð stendur fyrir dyrum á Akureyri á vegum aðíla hjá bílaklúbbi Akureyrar, en til stendur að reisa allra handa kappakstursbraut á svæði rétt við bæinn. Formúla 1 29.10.2009 19:23
Allt um Abu Dhabi í Rásmarkinu Formúlu 1 ökumenn undirbúa sig af kappi fyrir fyrsta kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina og í kvöld verður ítarleg umfjöllun um keppnina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00. Formúla 1 29.10.2009 15:08
Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Formúla 1 28.10.2009 13:17
Button býst við spennandi endasprett Heimsmeistarinn Jenson Button er mættur til Abu Dhabi þar sem fyrsta Formúlu 1 mótið fer fram á nýsmíðaðri braut um helgina. Hann segist vilja enda mótið með toppárangri, en hann tryggði sér titilinn í síðustu keppni. Formúla 1 28.10.2009 08:32
Meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport Meistarakeppni ökumanna, Race of Champions verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í 3.-4. nóvember. Samningar náðust í dag um að sýna frá þessum viðburði sem verður á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína. Formúla 1 27.10.2009 10:36
Webber vill annan sigur í lokamótinu Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2009 09:04
Uppselt á fyrsta Abu Dhabi mótið Mótshaldarar í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndunum er í skýjunum með það að uppselt er á fyrsta Formúlu 1 mótið þar í landi, sem verður um næstu helgi. Formúla 1 26.10.2009 10:22
Jean Todt kjörinn forseti FIA Frakkinn Jean Todt var í dag kjörinn forseti FIA, alþjóðabílasambandsins sem m.a. hefur yfirumsjón með Formúlu 1. Todt fékk 75% atkvæða í kjörin þar sem Finninn Ari Vatanen var í mótarframboði. Formúla 1 23.10.2009 12:31
Button vel fagnað í Bretlandi Jenson Button hefur fengið höfðinglegar mótttökur hvar sem hann hefur komið við síðustu daga í heimalandinu í Bretlandi. Formúla 1 22.10.2009 10:44
Loeb fær ekki keppa í Abu Dhabi FIA hefur hafnað Sebastian Loeb um leyfi til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi, en Torro Rosso liðið hefur unnið að því að fá heimsmeistarann um borð í bíl sinn í lokamót ársins. Formúla 1 22.10.2009 09:28
Allt klárt fyrir Formúlu 1 í Abu Dhabi Mótshaldarar í Abu Dhabi segja allt tilbúið fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi um aðra helgi, en þeir segja líka að betra hefði verið að úrslitin í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 hefði ekki verið klár. En búið er að reisa dýrustu Formúlu 1 braut allra tíma í Abu Dhabi. Formúla 1 21.10.2009 09:09
Senna í viðræðum við þrjú keppnislið Bruno Senna, frændi Ayrtons heitins Senna er í viðræðum við þrjú Formúlu 1l lið um sæti árið 2010. Renault vill að hann próf bíl liðsins, en hann er einnig í viðræðum við Manor Motorsport og Campos sem eru ný lið. Formúla 1 20.10.2009 10:10
Toyota vill Raikkönen árið 2010 Toyota liðið hefur mikinn áhuga á að fá Finnann Kimi Raikkönen til liðsins á næsta ári og hefur gert honum tilboð. Raikkönen hefur verið hjá Ferrari, en losnar ári fyrr undan samningi þar sem Ferrari vildi Fernando Alonso til sín í hans stað. Formúla 1 20.10.2009 09:39
Button var að kikna undan pressunni Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Formúla 1 19.10.2009 11:16
Forsætisráðherrann heiðrar Jenson Button Gordon Brown, forsætisráðherra Breta sendi Jenson Button kveðjur eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í gær. Bretar hafa átt 10 heimsmeistara og meir en 50.0000 manns starfa við akstursíþróttir í Bretlandi. Formúla 1 19.10.2009 09:08
Button: Mögnuð tilfinning að vera meistari Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. Formúla 1 18.10.2009 19:30
Button heimsmeistari í Formúlu 1 Bretinn Jenson Button tryggði sér í dag í heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1-mótaröðinni er hann varð í fimmta sæti í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 18.10.2009 17:59
Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Formúla 1 18.10.2009 14:06
Þriggja manna titilbarátta í dag Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. Formúla 1 18.10.2009 09:34
Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Formúla 1 17.10.2009 20:09
Rosberg réð best við veðurguðina Þrumur og eldingar og úrhellinsrigning hrellsti Formúlu 1 ökumenn á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í dag á Interlagos brautinni í Brasilíu. Formúla 1 17.10.2009 15:11
Frábær byrjun Formúlu 1 nýliðans Japaninn Kamui Kobayashi náði frábærum tíma á sínum fyrstu æfingum fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur sinn á Interlagos brautinni í Brasilíu í gær. Hann varð aðeins hálfri sekúndu á eftir Fernando Alonso, fljótasta manninum á braut sem hann hafði aldrei ekið áður. Samt voru erfiðar aðstæður og brautin ýmist blaut eða þurr. Formúla 1 17.10.2009 10:47
Button: Tímatakan mikilvæg en ekki ráðandi Bretinn Jenson Button getur orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina í Brasilíu, ef hann nær þriðja sæti eða ofar í mótinu á Interlagos. Formúla 1 17.10.2009 07:16
Háspenna eftir fyrsta æfingadaginn Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Formúla 1 16.10.2009 19:51
Webber hristi upp í titil kandídötunum Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Formúla 1 16.10.2009 15:14
Barrichello vill sigur á heimavelli Rubens Barrichello keppir á heimavelli í Brasilíu um helgina og er einn þriggja ökumanna sem á möguleik á meistaratitilinum. Keppinautar hans eru Sebastian Vettel og Jenson Button, sem gæti tryggt titilinn á sunnudaginn með góðum árangri. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello þegar tveimur mótum er ólokið, en fyrir sigur frást 10 stig. Formúla 1 16.10.2009 09:28
Button: Engin pressa að vinna titilinn Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. Formúla 1 15.10.2009 18:22
Massa varpaði fjölmiðlasprengju Brasilíumaðurinn Felipe Massa keppir ekki á þessu ári, en hann skóp moldviðri með ummælum um að Fernando Alonso hafi vitað af svindlinu í Singapúr í fyrra. Massa er á mótsstað í Brasilíu og lét þessi ummæli falla í viðtali við fréttamenn. Formúla 1 15.10.2009 08:41
Barrichello spáð sigri í Brasilíu Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri. Formúla 1 15.10.2009 07:10
Dólar Button eða sýnir meistaratakta? Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitil ökumanna í Interlagos í Brasilíu um helgina. Honum nægir þriðja sætið ef keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel verða ekki ofar honum. Formúla 1 14.10.2009 08:13