Formúla 1 Ný keppnisdekk sögð auka skemmtanagildið í Formúlu 1 Pirelli dekkjaframleiðandinn sér öllum Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum á þessu ári, en Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá íþróttinni, eftir margra ára samstarf við keppnisliðin og umsjónaraðila Formúlu 1 mótaraðarinnar. Formúla 1 14.2.2011 15:42 Barrichello náði besta tíma á lokadegi æfinga á Jerez brautinni Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 13.2.2011 16:54 Heideld náði besta tíma í prófun Lotus Renault á hæfileikum hans Þjóðverjinn Nick Heidfeld náði besta tíma allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Lotus Renault liðið prófaði hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica í Formúlu 1. Kubica verður frá keppni um ótiltekinn tíma vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 16:43 Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 15:37 Schumacher með besta tíma á Mercedes Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. Formúla 1 11.2.2011 17:05 Kubica: Vill komast á brautina aftur, sterkari en áður Pólverjnn Robert Kubica kveðst vilja komast sem fyrst í Formúlu 1, en hann meiddist alvarlega á sunnudaginn þegar hann tók þátt í rallkeppni á Ítalíu. Hann verður frá keppni í ótiltekinn tíma og Lotus Renault lið hans leitar að staðgengli fyrir hann. Formúla 1 11.2.2011 13:09 Massa sneggstur á Jerez í dag Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Formúla 1 10.2.2011 16:53 Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Formúla 1 10.2.2011 13:52 Heidfeld kallaður til æfinga sem mögulegur staðgengill Kubica Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið beðinn að prófa Lotus Renault sem mögulegur staðgengill Robert Kubica hjá liðinu, samkvæmt tilkynningu frá liðinu. Liðið æfir Jerez brautinni á Spáni í fjóra daga í þessari viku. Kubica meiddist eins og kunnungt er í óhappi á s.l. sunnudag og verður frá keppni þar til annað kemur í ljós. Formúla 1 9.2.2011 19:53 Lotus Renault vill ökumann sem getur sigrað í stað Kubica Georg Lopez eigandi Lotus Renault liðsins heimsótti Robert Kubica á spítalanum á Ítalíu í dag og mun bíða með að ákveða hver verður staðgengill hans þar til eftir æfingar á Jerez og Barcleona brautunum sem eru framundan. Samkvæmt frétt á autosport.com vill hann reyndan ökumann, ef raunin verður sú að Kubica verði frá keppni út þetta tímabil. Kubica meiddist í rallkeppni á sunnudaginn. Formúla 1 9.2.2011 15:42 Force India liðið horfir til framtíðar eftir frumsýningu Force India liðið sem er í eigu Dr. Vijay Mallya, miljarðamærings frá Indlandi frumsýndi keppnisbíl sinn í dag á vefnum og kynnti þá Adrian Sutil frá Þýskalandi og Paul di Resta frá Skotlandi sem ökumenn liðsins. Varaökumaður er Nico Hulkenberg frá Þýskalandi sem ók með Williams í fyrra. Formúla 1 8.2.2011 19:14 Kubica að braggast á spítalanum Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Formúla 1 8.2.2011 14:27 Formúlu 1 lið Force India frumsýnir á vefnum kl. 14:00 Frumsýning verður á nýja Force India keppnisbílnum kl. 14.00 í dag á vefnum, en þá verða Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hulkenberg kynntir sem ökumenn liðsins í ár. Formúla 1 8.2.2011 10:51 Briatore spáir endurkomu Kubica eftir 5-6 mánuði Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 heimsótti Robert Kubica í dag og ræddi við hann. Briatore sagði Kubica hafa talað um það hvenær hann gæti snúið aftur til keppni. Formúla 1 7.2.2011 17:06 Rússneskur sportbílaframleiðandi í Formúlu 1 Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Formúla 1 7.2.2011 15:14 Kubica haldið sofandi næstu 24 tíma Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica slasaðist alvarlega í rallkeppni í gær og verður haldið sofandi næstu 24 tíma, eftir að hafa verið vakinn upp í morgun til að kanna stöðu hans. Formúla 1 7.2.2011 13:39 Óljóst hvort Kubica nær fullri heilsu Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Læknir sem annaðist hann segir að vika gæti liðið áður en vitað er hvort tekist hefur að bjarga hægri hönd hans. Formúla 1 6.2.2011 20:45 Kubica enn í aðgerð eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica er enn í aðgerð eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu í morgun og sérfræðingur í aðgerðum á höndum er meðal þeirra sem sinna Formúlu 1 ökumanninum. Kubica tók þátt í rallkeppni, en keyrði á vegg og vegrið, sem skarst inn í bílinn. Formúla 1 6.2.2011 16:55 Kubica margbrotinn á hönd, handlegg og fæti eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica brotnaði á hönd og fæti í óhappi í rallkeppni á Ítalíu í morgun og tilkynningu frá Lotus Renault segir að hann sé margbrotin á hægri hönd, handlegg og fæti. Formúla 1 6.2.2011 14:24 Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Formúla 1 6.2.2011 11:32 27.39% hlutur í Williams seldur á opnum hlutabréfamarkaði Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mun sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Formúla 1 5.2.2011 09:29 Hamilton og Button bjartsýnir og ástríðufullir á nýjum bíl McLaren liðið frumsýndi nýja McLaren Formúlu 1 bílinn í Berlín í dag og Jenson Button og Lewis Hamilton voru á staðnum. Þeir aka bílnum í 20 mótum á þessu keppnistímabili. Formúla 1 4.2.2011 13:24 NÝR TÍMI: McLaren frumsýnir beint á vefnum kl. 11:00 Formúlu 1 lið McLaren frumsýnir nýtt ökutæki kl. 11:00 í dag í beinni útsendingu á vefnum. Lewis Hamilton og Jenson Button svipta hulunni af bílnum í Berlín á sérstakri athöfn, en flest lið kusu að frumsýna bíla sína á Valencia brautinni í vikunni án mikils tilkostnaðar. Formúla 1 4.2.2011 09:08 Ferrari Massa í ljósum logum Það gekk ekki allt upp hjá Felipe Massa á æfingum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Eldtungur aftur úr bílnum á æfingunni voru merki þess að ekki var allt með feldu. Formúla 1 3.2.2011 17:08 Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Formúla 1 3.2.2011 16:31 Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. Formúla 1 3.2.2011 09:16 Alonso sló Vettel við á Spáni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Formúla 1 2.2.2011 16:36 Vettel stoltur af fyrstu skrefunum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. Formúla 1 2.2.2011 09:16 Meistarinn sneggstur á fyrstu æfingu ársins Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Næst fljótastur ökumanna á 2011 bíl var Fernando Alonso á Ferrari, en mörg lið notuðu 2010 bíla til að prófa hluti fyrir þetta tímabil. Formúla 1 1.2.2011 16:44 Heimsmeistari nýliði hjá Williams Pastor Maldonado verður liðsmaður Williams sem ökumaður í ár ásamt Rubens Barrichello, en fyrrnefndi kappinn er frá Venúzuela og varð heimsmeistari í GP 2 mótaröðinni í fyrra. Williams er við æfingar á nýjum bíl á Valencia brautinni á Spáni næstu daga og 2011 bíllinn var kynntur til sögunnar. Formúla 1 1.2.2011 14:58 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 152 ›
Ný keppnisdekk sögð auka skemmtanagildið í Formúlu 1 Pirelli dekkjaframleiðandinn sér öllum Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum á þessu ári, en Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá íþróttinni, eftir margra ára samstarf við keppnisliðin og umsjónaraðila Formúlu 1 mótaraðarinnar. Formúla 1 14.2.2011 15:42
Barrichello náði besta tíma á lokadegi æfinga á Jerez brautinni Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 13.2.2011 16:54
Heideld náði besta tíma í prófun Lotus Renault á hæfileikum hans Þjóðverjinn Nick Heidfeld náði besta tíma allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Lotus Renault liðið prófaði hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica í Formúlu 1. Kubica verður frá keppni um ótiltekinn tíma vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 16:43
Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Formúla 1 12.2.2011 15:37
Schumacher með besta tíma á Mercedes Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. Formúla 1 11.2.2011 17:05
Kubica: Vill komast á brautina aftur, sterkari en áður Pólverjnn Robert Kubica kveðst vilja komast sem fyrst í Formúlu 1, en hann meiddist alvarlega á sunnudaginn þegar hann tók þátt í rallkeppni á Ítalíu. Hann verður frá keppni í ótiltekinn tíma og Lotus Renault lið hans leitar að staðgengli fyrir hann. Formúla 1 11.2.2011 13:09
Massa sneggstur á Jerez í dag Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Formúla 1 10.2.2011 16:53
Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Formúla 1 10.2.2011 13:52
Heidfeld kallaður til æfinga sem mögulegur staðgengill Kubica Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið beðinn að prófa Lotus Renault sem mögulegur staðgengill Robert Kubica hjá liðinu, samkvæmt tilkynningu frá liðinu. Liðið æfir Jerez brautinni á Spáni í fjóra daga í þessari viku. Kubica meiddist eins og kunnungt er í óhappi á s.l. sunnudag og verður frá keppni þar til annað kemur í ljós. Formúla 1 9.2.2011 19:53
Lotus Renault vill ökumann sem getur sigrað í stað Kubica Georg Lopez eigandi Lotus Renault liðsins heimsótti Robert Kubica á spítalanum á Ítalíu í dag og mun bíða með að ákveða hver verður staðgengill hans þar til eftir æfingar á Jerez og Barcleona brautunum sem eru framundan. Samkvæmt frétt á autosport.com vill hann reyndan ökumann, ef raunin verður sú að Kubica verði frá keppni út þetta tímabil. Kubica meiddist í rallkeppni á sunnudaginn. Formúla 1 9.2.2011 15:42
Force India liðið horfir til framtíðar eftir frumsýningu Force India liðið sem er í eigu Dr. Vijay Mallya, miljarðamærings frá Indlandi frumsýndi keppnisbíl sinn í dag á vefnum og kynnti þá Adrian Sutil frá Þýskalandi og Paul di Resta frá Skotlandi sem ökumenn liðsins. Varaökumaður er Nico Hulkenberg frá Þýskalandi sem ók með Williams í fyrra. Formúla 1 8.2.2011 19:14
Kubica að braggast á spítalanum Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Formúla 1 8.2.2011 14:27
Formúlu 1 lið Force India frumsýnir á vefnum kl. 14:00 Frumsýning verður á nýja Force India keppnisbílnum kl. 14.00 í dag á vefnum, en þá verða Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hulkenberg kynntir sem ökumenn liðsins í ár. Formúla 1 8.2.2011 10:51
Briatore spáir endurkomu Kubica eftir 5-6 mánuði Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 heimsótti Robert Kubica í dag og ræddi við hann. Briatore sagði Kubica hafa talað um það hvenær hann gæti snúið aftur til keppni. Formúla 1 7.2.2011 17:06
Rússneskur sportbílaframleiðandi í Formúlu 1 Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Formúla 1 7.2.2011 15:14
Kubica haldið sofandi næstu 24 tíma Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica slasaðist alvarlega í rallkeppni í gær og verður haldið sofandi næstu 24 tíma, eftir að hafa verið vakinn upp í morgun til að kanna stöðu hans. Formúla 1 7.2.2011 13:39
Óljóst hvort Kubica nær fullri heilsu Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Læknir sem annaðist hann segir að vika gæti liðið áður en vitað er hvort tekist hefur að bjarga hægri hönd hans. Formúla 1 6.2.2011 20:45
Kubica enn í aðgerð eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica er enn í aðgerð eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu í morgun og sérfræðingur í aðgerðum á höndum er meðal þeirra sem sinna Formúlu 1 ökumanninum. Kubica tók þátt í rallkeppni, en keyrði á vegg og vegrið, sem skarst inn í bílinn. Formúla 1 6.2.2011 16:55
Kubica margbrotinn á hönd, handlegg og fæti eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica brotnaði á hönd og fæti í óhappi í rallkeppni á Ítalíu í morgun og tilkynningu frá Lotus Renault segir að hann sé margbrotin á hægri hönd, handlegg og fæti. Formúla 1 6.2.2011 14:24
Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Formúla 1 6.2.2011 11:32
27.39% hlutur í Williams seldur á opnum hlutabréfamarkaði Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mun sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Formúla 1 5.2.2011 09:29
Hamilton og Button bjartsýnir og ástríðufullir á nýjum bíl McLaren liðið frumsýndi nýja McLaren Formúlu 1 bílinn í Berlín í dag og Jenson Button og Lewis Hamilton voru á staðnum. Þeir aka bílnum í 20 mótum á þessu keppnistímabili. Formúla 1 4.2.2011 13:24
NÝR TÍMI: McLaren frumsýnir beint á vefnum kl. 11:00 Formúlu 1 lið McLaren frumsýnir nýtt ökutæki kl. 11:00 í dag í beinni útsendingu á vefnum. Lewis Hamilton og Jenson Button svipta hulunni af bílnum í Berlín á sérstakri athöfn, en flest lið kusu að frumsýna bíla sína á Valencia brautinni í vikunni án mikils tilkostnaðar. Formúla 1 4.2.2011 09:08
Ferrari Massa í ljósum logum Það gekk ekki allt upp hjá Felipe Massa á æfingum á Valencia brautinni á Spáni í dag. Eldtungur aftur úr bílnum á æfingunni voru merki þess að ekki var allt með feldu. Formúla 1 3.2.2011 17:08
Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Formúla 1 3.2.2011 16:31
Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. Formúla 1 3.2.2011 09:16
Alonso sló Vettel við á Spáni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Formúla 1 2.2.2011 16:36
Vettel stoltur af fyrstu skrefunum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. Formúla 1 2.2.2011 09:16
Meistarinn sneggstur á fyrstu æfingu ársins Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Næst fljótastur ökumanna á 2011 bíl var Fernando Alonso á Ferrari, en mörg lið notuðu 2010 bíla til að prófa hluti fyrir þetta tímabil. Formúla 1 1.2.2011 16:44
Heimsmeistari nýliði hjá Williams Pastor Maldonado verður liðsmaður Williams sem ökumaður í ár ásamt Rubens Barrichello, en fyrrnefndi kappinn er frá Venúzuela og varð heimsmeistari í GP 2 mótaröðinni í fyrra. Williams er við æfingar á nýjum bíl á Valencia brautinni á Spáni næstu daga og 2011 bíllinn var kynntur til sögunnar. Formúla 1 1.2.2011 14:58
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti