Fótbolti

Messi allt í öllu í sigri í nótt

Lionel Messi var öflugur í nótt þegar Inter Miami vann 3-1 sigur á Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Íslendingaliðin náðu bæði að tryggja sér jafntefli í uppbótatíma.

Fótbolti

„Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“

Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum.

Íslenski boltinn

Fyrr­verandi hirti fernu-boltann

Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði.

Enski boltinn