Gagnrýni Sunginn Gyrðir Elíasson Falleg ljóð en rislítil tónlist. Gagnrýni 20.1.2016 13:30 Hágæða heimilishryðjuverk Besta sýning leikársins til þessa, þó ekki gallalaus. Gagnrýni 20.1.2016 13:00 Rétta stemningin var til staðar Agnes Thorsteins er glæsileg söngkona og hún gerði margt fallega á tónleikunum. Gagnrýni 6.1.2016 10:30 Smáatriðin skipta máli Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan. Gagnrýni 6.1.2016 10:00 Ofgnótt, ofsi og blóði drifin fegurð Ofgnóttin er stundum yfirþyrmandi en Njála er leikhús í háum gæðaflokki. Gagnrýni 4.1.2016 12:30 Kapítalíska klóin Bráðskemmtileg sýning í súrrealískari kantinum með hjartað á réttum stað. Gagnrýni 31.12.2015 11:00 Æskan og ellin horfast í augu Metnaðarfullt listaverk sem er í senn sorglegt og fyndið og fær mann um leið til að hugsa. Gagnrýni 31.12.2015 10:45 Skrykkjótt en áhugavert ferðalag Óstöðug en áhugaverð sýning. Nína Dögg verður sterkari með hverri senu. Gagnrýni 29.12.2015 10:15 Fram úr drungalegustu vonum Gagnrýni 24.12.2015 10:00 Örlög söngvarans Bók fyrir alla fjölskylduna og einhleypa. Gagnrýni 23.12.2015 13:00 Máttlaus örlagasaga Skortur á skáldskaparlegri uppbyggingu og heildarsýn gerir örlagasögu að bitlausri frásögn. Gagnrýni 22.12.2015 16:00 Skylmingar hjá Kammersveitinni Sérlega glæsileg dagskrá með flottum einleikurum. Gagnrýni 22.12.2015 15:30 Fágað indí-popp Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Gagnrýni 22.12.2015 10:00 Kynslóðir fléttast saman Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann. Gagnrýni 21.12.2015 10:30 Samfélagið skoðað út frá sjónarhóli barna Halla Þórlaug Óskarsdóttir Gagnrýni 19.12.2015 11:15 Groddalegur galsi Karnivalísk galsasaga fyrir fullorðna sem hefði þolað beittari afstöðu í skrifum. Gagnrýni 19.12.2015 10:45 Eins og partí í heimahúsi þar sem stórfjölskylda er að skemmta sér og öðrum Vægast sagt misjafn einsöngur, en vandaður samsöngur og stemningin var skemmtileg. Gagnrýni 18.12.2015 11:15 Langmæðgur í Trölladyngju Skemmtileg bók fyrir unga lesendur sem eru að æfa sig í lestri. Stútfull af nýjum orðum og leyndum framburðaræfingum. Gagnrýni 17.12.2015 12:30 Stórar spurningar í fágaðri veröld Falleg og vel skrifuð bók sem varpar fram stórum spurningum og lætur lesandanum eftir að leita svara. Gagnrýni 17.12.2015 12:00 Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. Gagnrýni 17.12.2015 11:45 Er enginn eyland? Áhugaverð endurritun á þekktri sögu sem tekur á stórum spurningum. Gagnrýni 16.12.2015 12:00 Ómurinn að ofan Söngurinn var misjafn, en ákaflega fagur þegar best tókst til. Gagnrýni 16.12.2015 11:30 Sársauki lífsins Áhrifamikil saga um ástina og dauðann sem sýnir hvernig fegurðin getur búið í sársaukanum. Gagnrýni 12.12.2015 14:00 Marglaga umfjöllun um sköpun unglingsins Fróðleg og fyndin bók um unglinga, fyrir unglinga og þá sem einhvern tímann hafa verið unglingar. Þar að auki áhugaverð tilraun í bókmenntafræðilegum skilningi. Gagnrýni 11.12.2015 10:30 Botnlaust hyldýpið Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta. Gagnrýni 10.12.2015 10:00 Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. Gagnrýni 10.12.2015 09:45 Svona verður morðingi til Óhugnanleg en vel skrifuð bók sem snertir á mörgum samfélagsmeinum og dregur upp áhrifaríka lýsingu á skepnuskap mannsins. Gagnrýni 9.12.2015 10:30 Undarlegur unglingafaraldur Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kamilluaðdáendur. Gagnrýni 7.12.2015 11:30 Seiðandi suðupottur Eigulegur gripur sem inniheldur snilldartakta á köflum. Gagnrýni 7.12.2015 10:00 Boli boli bankar á dyr Óhugnanlega vel skrifuð, vel fléttuð og vel spennandi saga. Gagnrýni 5.12.2015 13:00 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 68 ›
Hágæða heimilishryðjuverk Besta sýning leikársins til þessa, þó ekki gallalaus. Gagnrýni 20.1.2016 13:00
Rétta stemningin var til staðar Agnes Thorsteins er glæsileg söngkona og hún gerði margt fallega á tónleikunum. Gagnrýni 6.1.2016 10:30
Smáatriðin skipta máli Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan. Gagnrýni 6.1.2016 10:00
Ofgnótt, ofsi og blóði drifin fegurð Ofgnóttin er stundum yfirþyrmandi en Njála er leikhús í háum gæðaflokki. Gagnrýni 4.1.2016 12:30
Kapítalíska klóin Bráðskemmtileg sýning í súrrealískari kantinum með hjartað á réttum stað. Gagnrýni 31.12.2015 11:00
Æskan og ellin horfast í augu Metnaðarfullt listaverk sem er í senn sorglegt og fyndið og fær mann um leið til að hugsa. Gagnrýni 31.12.2015 10:45
Skrykkjótt en áhugavert ferðalag Óstöðug en áhugaverð sýning. Nína Dögg verður sterkari með hverri senu. Gagnrýni 29.12.2015 10:15
Máttlaus örlagasaga Skortur á skáldskaparlegri uppbyggingu og heildarsýn gerir örlagasögu að bitlausri frásögn. Gagnrýni 22.12.2015 16:00
Skylmingar hjá Kammersveitinni Sérlega glæsileg dagskrá með flottum einleikurum. Gagnrýni 22.12.2015 15:30
Fágað indí-popp Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Gagnrýni 22.12.2015 10:00
Kynslóðir fléttast saman Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann. Gagnrýni 21.12.2015 10:30
Groddalegur galsi Karnivalísk galsasaga fyrir fullorðna sem hefði þolað beittari afstöðu í skrifum. Gagnrýni 19.12.2015 10:45
Eins og partí í heimahúsi þar sem stórfjölskylda er að skemmta sér og öðrum Vægast sagt misjafn einsöngur, en vandaður samsöngur og stemningin var skemmtileg. Gagnrýni 18.12.2015 11:15
Langmæðgur í Trölladyngju Skemmtileg bók fyrir unga lesendur sem eru að æfa sig í lestri. Stútfull af nýjum orðum og leyndum framburðaræfingum. Gagnrýni 17.12.2015 12:30
Stórar spurningar í fágaðri veröld Falleg og vel skrifuð bók sem varpar fram stórum spurningum og lætur lesandanum eftir að leita svara. Gagnrýni 17.12.2015 12:00
Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. Gagnrýni 17.12.2015 11:45
Er enginn eyland? Áhugaverð endurritun á þekktri sögu sem tekur á stórum spurningum. Gagnrýni 16.12.2015 12:00
Ómurinn að ofan Söngurinn var misjafn, en ákaflega fagur þegar best tókst til. Gagnrýni 16.12.2015 11:30
Sársauki lífsins Áhrifamikil saga um ástina og dauðann sem sýnir hvernig fegurðin getur búið í sársaukanum. Gagnrýni 12.12.2015 14:00
Marglaga umfjöllun um sköpun unglingsins Fróðleg og fyndin bók um unglinga, fyrir unglinga og þá sem einhvern tímann hafa verið unglingar. Þar að auki áhugaverð tilraun í bókmenntafræðilegum skilningi. Gagnrýni 11.12.2015 10:30
Botnlaust hyldýpið Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta. Gagnrýni 10.12.2015 10:00
Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. Gagnrýni 10.12.2015 09:45
Svona verður morðingi til Óhugnanleg en vel skrifuð bók sem snertir á mörgum samfélagsmeinum og dregur upp áhrifaríka lýsingu á skepnuskap mannsins. Gagnrýni 9.12.2015 10:30
Undarlegur unglingafaraldur Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kamilluaðdáendur. Gagnrýni 7.12.2015 11:30
Boli boli bankar á dyr Óhugnanlega vel skrifuð, vel fléttuð og vel spennandi saga. Gagnrýni 5.12.2015 13:00