Gagnrýni

Aðeins of óljós saga

Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann.

Gagnrýni

Snilldin ein

Ótrúlegt verk byggt á áhugaverðum pælingum, ómældum hæfileikum, einlægni, og húmor

Gagnrýni

Karlrembusvínið Mahler

Söngurinn var dálítið hrár en sótti í sig veðrið. Píanóleikurinn hefði mátt vera tilþrifameiri. Engu að síður áhugaverð dagskrá.

Gagnrýni

Fullkominn endir á ATP

Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við.

Gagnrýni

Mikil orka

Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli.

Gagnrýni