Golf Ólafur með þrjá fugla á fyrstu sjö holunum Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, virðist kominn í stuð á Wyndham PGA-mótinu. Ólafur Björn fékk skramba á fyrstu holu en hefur síðan þá fengið þrjá fugla og parað þrjár holur. Golf 18.8.2011 14:58 Ólafur Björn má ekki taka við verðlaunafénu Áhugamaður hefur ekki sigrað á PGA-mótaröðinni í tvo áratugi. Phil Mickelson var sá síðasti sem afrekaði það, árið 1991. Ólafur Björn Loftsson getur ekki tekið við hundrað milljónum ef hann sigrar á PGA-mótinu í Norður-Karólínu. Golf 18.8.2011 12:00 Hækkaði sig um 300 sæti Keegan Bradley, bandaríski kylfingurinn sem sigraði í PGA-meistaramótinu um helgina, hækkaði sig um 300 sæti á heimslistanum í golfi með sigrinum, eins og greint er frá á kylfingur.is. Golf 18.8.2011 10:30 Mikið undir á Sedgefield-vellinum - Ólafur Björn mætir stjörnunum Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson verður í góðum félagsskap þegar hann keppir á PGA-móti á Sedgefield-golfvellinum í Greensboro síðar í vikunni. Margir af bestu og frægustu golfurum heimsins hafa boðað komu sína á mótið Golf 15.8.2011 17:30 Tvöfaldur sigur hjá GR Golfklúbbur Reykjavíkur vann sigur í karla- og kvennaflokki í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um helgina Þetta er annað árið í röð sem GR vinnur tvöfalt. Golf 15.8.2011 07:00 Óvæntur en bandarískur sigur á PGA-meistaramótinu í golfi Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley vann dramatískan sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á sunnudag. Golf 15.8.2011 00:24 Ólafur Björn í skýjunum: Þarf að útvega mér kylfusvein fyrir PGA-mótið Ólafur Björn Loftsson í Nesklúbbnum segir tilfinninguna ólýsanlega að hafa tryggt sér sæti á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu sem fram fer í næstu viku. Margir af bestu kylfingum heims verða meðal keppenda á mótinu. Golf 14.8.2011 22:52 Frábært afrek hjá Ólafi Birni - keppir á PGA-móti í næstu viku Ólafur Björn Loftsson vann ótrúlegt afrek í dag þegar hann vann Cardinal-áhugamannamótið í golfi sem fór fram í Norður-Karólínu. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Wyndham Championship-mótinu sem fram fer í næstu viku og er á PGA-mótaröðinni. Golf 14.8.2011 19:00 Tvöfaldur sigur GR í Sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. Golf 14.8.2011 15:31 Útlitið gott fyrir Bandaríkjamenn - Óþekkt nöfn berjast um sigurinn Bandaríkjamennirnir Brendan Steele og Jason Dufner eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu í golfi á Johns Creek golfvellinum í Atlanta í Bandaríkjunum. Mótinu lýkur í dag. Golf 14.8.2011 06:00 Golfklúbbur Reykjavíkur í úrslit í karla- og kvennaflokki Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, mætast í úrslitum í 1. deild karla í Sveitakeppni Golfsambands Íslands. Í úrslitum í 1. deild í kvennaflokki mætast GR og Keilir. GR á titil að verja í báðum flokkum. Golf 13.8.2011 22:51 GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. Golf 13.8.2011 15:45 Enn veldur Tiger Woods vonbrigðum Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta. Woods var samtals á tíu höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringina og var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 13.8.2011 11:00 Tiger í tómu tjóni á fyrsta degi á PGA-mótinu Tiger Woods byrjaði skelfilega á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fer í Johns Creek í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Woods lék fyrstu 18 holurnar á 77 höggum eða sjö höggum yfir pari og er hann eins og er í 100. sæti á mótinu. Golf 11.8.2011 17:55 McIlroy flytur til Bandaríkjanna - þreyttur á ágengum aðdáendum Norður-Írinn Rory McIlroy sér sig knúinn til þess að flytja til Bandaríkjanna. Hann segir ágenga norður-írska aðdáendur ástæðuna fyrir því að hann geti ekki lengur búið í heimalandinu. Golf 10.8.2011 09:00 Ummæli Williams vekja mikla athygli Það mætti halda að kylfusveinninn Steve Williams hafi unnið Bridgestone-golfmótið um helgina. Athygli fjölmiðla er ekki síður á kylfusveininum en kylfingnum Adam Scott sem spilaði frábært golf og stóð uppi sem sigurvegari. Golf 9.8.2011 13:30 Tiger Woods ræður æskuvin sinn sem kylfusvein til bráðabirgða Tiger Woods mætir til leiks á WGC-Bridgestone mótið í golfi á fimmtudaginn eftir tæplega þriggja mánaða fjarveru frá golfvellinum. Woods, sem nýverið rak kylfusvein sinn Steve Williams, hefur fengið æskuvin sinn til þess að bera golfpokann á mótinu. Golf 2.8.2011 23:30 Afmælisdagur sem gleymist ekki Nökkvi Gunnarsson úr Nesklúbbnum fagnaði 35 ára afmælisdeginum með því að vinna Einvígið á Nesinu í gær. Hann er fyrsti heimamaðurinn sem vinnur mótið í heil tólf ár en Nesklúbbsfólk hefur margoft þurft að horfa upp á sína kylfinga rétt missa af sigri. Nö Golf 2.8.2011 06:00 Nökkvi: Ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart Nökkvi Gunnarsson hélt upp á 35 ára afmælið sitt með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Hann tryggði sér sigurinn með því að vinna Inga Rúnar Gíslason í bráðabana. Golf 1.8.2011 21:00 Ingi Rúnar: Það er allt öðruvísi að spila á svona móti Ingi Rúnar Gíslason úr Golfklúbbnum Kili varð annar í Einvíginu á Nesinu í dag eftir frábæra spilamennsku og harða keppni við Nökkva Gunnarsson sem tryggði sér sigur í bráðabana. Golf 1.8.2011 20:49 Tseng vann Opna breska kvennamótið Yani Tseng frá Taívan sigraði Opna breska kvennamótið í golfi um helgina og varð um leið yngsta konan til að vinna fimm risamót í golfi. Golf 1.8.2011 20:00 Nökkvi vann Einvígið á Nesinu Nökkvi Gunnarsson NK vann einvígið á Nesinu 2011. Hann tryggði sér sigur í bráðabana á lokaholunni en í öðru sæti var Ingi Rúnar Gíslason GKJ. Golf 1.8.2011 16:58 Bara einn hefur unnið Einvígið tvö ár í röð - hvað gerir Birgir Leifur? Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 15. sinn á Nesvellinum í dag. Keppendur léku níu holu höggleik í morgun og klukkan eitt hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. Golf 1.8.2011 12:00 Einvígið á Nesinu á morgun - Birgir Leifur verður með Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður haldið í fimmtánda skipti á Nesvellinum á morgun mánudaginn 1. ágúst. Nesklúbburinn hefur nú tilkynnt um það hverjir verða með í mótinu í ár. Golf 31.7.2011 13:00 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig er best að slá úr sandinum? Margir kylfingar óttast það mest að þurfa að slá boltann úr sandglompu þegar þeir leika golf. Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, sýnir réttu aðferðina við þetta högg. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 30.7.2011 20:00 Rory McIlroy stimplaður sem óþroskuð dekurrófa Rory McIlroy stendur í ströngu eftir að hann skrifaði allt sem hann hugsaði í Twitterfærslu um sjónvarpsþul sem starfar á Golf Channel. Bandaríkjamenn eru allt annað en ánægðir með hversu hreinskilinn Norður-Írinn var í þessari færslu og kylfingurinn hefur nú fengið „stimpil“ sem „óþroskuð og barnaleg dekurrófa“. Golf 30.7.2011 17:00 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á slá boltann í sveig frá vinstri til hægri? Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, er með mörg högg í "pokahorninu“ og í þessu atriði sýnir hann hvernig hann ber sig að þegar hann slær boltann í sveig frá vinstri til hægri. Þetta boltaflug er oftast kallað "feid“ eða "slæs“ á meðal kylfinga. Golf 30.7.2011 11:00 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að undirbúa sig fyrir höggið? Birgir Leifur Hafþórsson segir hér frá því hvernig hann skiptir undirbúningnum fyrir hvert högg í tvo þætti. Atvinnukylfingurinn útskýrir hugtökin "play box“ og "think box“ en Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari er með Birgi í þessu innslagi úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 29.7.2011 12:00 Tiger Woods mætir til leiks á ný eftir 3 mánaða hvíld Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að vera með á Bridgestone meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Woods hefur ekkert keppt í golfi undanfarnar 11 vikur vegna meiðsla í hné og hásin. Á þessum tíma hefur hann misst af tveimur stórmótum, opna bandaríska meistaramótinu og opna breska. Golf 29.7.2011 10:00 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að slá hátt og lágt með sömu kylfunni? Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, sýnir hér hvernig hægt er að slá ólík högg með sömu kylfu. Hann sýnir með einföldum hætti hvernig kylfingar geta slegið hátt og lágt högg með sömu kylfunni. Golf 28.7.2011 13:45 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 177 ›
Ólafur með þrjá fugla á fyrstu sjö holunum Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, virðist kominn í stuð á Wyndham PGA-mótinu. Ólafur Björn fékk skramba á fyrstu holu en hefur síðan þá fengið þrjá fugla og parað þrjár holur. Golf 18.8.2011 14:58
Ólafur Björn má ekki taka við verðlaunafénu Áhugamaður hefur ekki sigrað á PGA-mótaröðinni í tvo áratugi. Phil Mickelson var sá síðasti sem afrekaði það, árið 1991. Ólafur Björn Loftsson getur ekki tekið við hundrað milljónum ef hann sigrar á PGA-mótinu í Norður-Karólínu. Golf 18.8.2011 12:00
Hækkaði sig um 300 sæti Keegan Bradley, bandaríski kylfingurinn sem sigraði í PGA-meistaramótinu um helgina, hækkaði sig um 300 sæti á heimslistanum í golfi með sigrinum, eins og greint er frá á kylfingur.is. Golf 18.8.2011 10:30
Mikið undir á Sedgefield-vellinum - Ólafur Björn mætir stjörnunum Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson verður í góðum félagsskap þegar hann keppir á PGA-móti á Sedgefield-golfvellinum í Greensboro síðar í vikunni. Margir af bestu og frægustu golfurum heimsins hafa boðað komu sína á mótið Golf 15.8.2011 17:30
Tvöfaldur sigur hjá GR Golfklúbbur Reykjavíkur vann sigur í karla- og kvennaflokki í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um helgina Þetta er annað árið í röð sem GR vinnur tvöfalt. Golf 15.8.2011 07:00
Óvæntur en bandarískur sigur á PGA-meistaramótinu í golfi Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley vann dramatískan sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á sunnudag. Golf 15.8.2011 00:24
Ólafur Björn í skýjunum: Þarf að útvega mér kylfusvein fyrir PGA-mótið Ólafur Björn Loftsson í Nesklúbbnum segir tilfinninguna ólýsanlega að hafa tryggt sér sæti á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu sem fram fer í næstu viku. Margir af bestu kylfingum heims verða meðal keppenda á mótinu. Golf 14.8.2011 22:52
Frábært afrek hjá Ólafi Birni - keppir á PGA-móti í næstu viku Ólafur Björn Loftsson vann ótrúlegt afrek í dag þegar hann vann Cardinal-áhugamannamótið í golfi sem fór fram í Norður-Karólínu. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Wyndham Championship-mótinu sem fram fer í næstu viku og er á PGA-mótaröðinni. Golf 14.8.2011 19:00
Tvöfaldur sigur GR í Sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. Golf 14.8.2011 15:31
Útlitið gott fyrir Bandaríkjamenn - Óþekkt nöfn berjast um sigurinn Bandaríkjamennirnir Brendan Steele og Jason Dufner eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu í golfi á Johns Creek golfvellinum í Atlanta í Bandaríkjunum. Mótinu lýkur í dag. Golf 14.8.2011 06:00
Golfklúbbur Reykjavíkur í úrslit í karla- og kvennaflokki Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, mætast í úrslitum í 1. deild karla í Sveitakeppni Golfsambands Íslands. Í úrslitum í 1. deild í kvennaflokki mætast GR og Keilir. GR á titil að verja í báðum flokkum. Golf 13.8.2011 22:51
GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. Golf 13.8.2011 15:45
Enn veldur Tiger Woods vonbrigðum Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta. Woods var samtals á tíu höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringina og var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 13.8.2011 11:00
Tiger í tómu tjóni á fyrsta degi á PGA-mótinu Tiger Woods byrjaði skelfilega á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fer í Johns Creek í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Woods lék fyrstu 18 holurnar á 77 höggum eða sjö höggum yfir pari og er hann eins og er í 100. sæti á mótinu. Golf 11.8.2011 17:55
McIlroy flytur til Bandaríkjanna - þreyttur á ágengum aðdáendum Norður-Írinn Rory McIlroy sér sig knúinn til þess að flytja til Bandaríkjanna. Hann segir ágenga norður-írska aðdáendur ástæðuna fyrir því að hann geti ekki lengur búið í heimalandinu. Golf 10.8.2011 09:00
Ummæli Williams vekja mikla athygli Það mætti halda að kylfusveinninn Steve Williams hafi unnið Bridgestone-golfmótið um helgina. Athygli fjölmiðla er ekki síður á kylfusveininum en kylfingnum Adam Scott sem spilaði frábært golf og stóð uppi sem sigurvegari. Golf 9.8.2011 13:30
Tiger Woods ræður æskuvin sinn sem kylfusvein til bráðabirgða Tiger Woods mætir til leiks á WGC-Bridgestone mótið í golfi á fimmtudaginn eftir tæplega þriggja mánaða fjarveru frá golfvellinum. Woods, sem nýverið rak kylfusvein sinn Steve Williams, hefur fengið æskuvin sinn til þess að bera golfpokann á mótinu. Golf 2.8.2011 23:30
Afmælisdagur sem gleymist ekki Nökkvi Gunnarsson úr Nesklúbbnum fagnaði 35 ára afmælisdeginum með því að vinna Einvígið á Nesinu í gær. Hann er fyrsti heimamaðurinn sem vinnur mótið í heil tólf ár en Nesklúbbsfólk hefur margoft þurft að horfa upp á sína kylfinga rétt missa af sigri. Nö Golf 2.8.2011 06:00
Nökkvi: Ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart Nökkvi Gunnarsson hélt upp á 35 ára afmælið sitt með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Hann tryggði sér sigurinn með því að vinna Inga Rúnar Gíslason í bráðabana. Golf 1.8.2011 21:00
Ingi Rúnar: Það er allt öðruvísi að spila á svona móti Ingi Rúnar Gíslason úr Golfklúbbnum Kili varð annar í Einvíginu á Nesinu í dag eftir frábæra spilamennsku og harða keppni við Nökkva Gunnarsson sem tryggði sér sigur í bráðabana. Golf 1.8.2011 20:49
Tseng vann Opna breska kvennamótið Yani Tseng frá Taívan sigraði Opna breska kvennamótið í golfi um helgina og varð um leið yngsta konan til að vinna fimm risamót í golfi. Golf 1.8.2011 20:00
Nökkvi vann Einvígið á Nesinu Nökkvi Gunnarsson NK vann einvígið á Nesinu 2011. Hann tryggði sér sigur í bráðabana á lokaholunni en í öðru sæti var Ingi Rúnar Gíslason GKJ. Golf 1.8.2011 16:58
Bara einn hefur unnið Einvígið tvö ár í röð - hvað gerir Birgir Leifur? Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 15. sinn á Nesvellinum í dag. Keppendur léku níu holu höggleik í morgun og klukkan eitt hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. Golf 1.8.2011 12:00
Einvígið á Nesinu á morgun - Birgir Leifur verður með Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður haldið í fimmtánda skipti á Nesvellinum á morgun mánudaginn 1. ágúst. Nesklúbburinn hefur nú tilkynnt um það hverjir verða með í mótinu í ár. Golf 31.7.2011 13:00
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig er best að slá úr sandinum? Margir kylfingar óttast það mest að þurfa að slá boltann úr sandglompu þegar þeir leika golf. Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, sýnir réttu aðferðina við þetta högg. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 30.7.2011 20:00
Rory McIlroy stimplaður sem óþroskuð dekurrófa Rory McIlroy stendur í ströngu eftir að hann skrifaði allt sem hann hugsaði í Twitterfærslu um sjónvarpsþul sem starfar á Golf Channel. Bandaríkjamenn eru allt annað en ánægðir með hversu hreinskilinn Norður-Írinn var í þessari færslu og kylfingurinn hefur nú fengið „stimpil“ sem „óþroskuð og barnaleg dekurrófa“. Golf 30.7.2011 17:00
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á slá boltann í sveig frá vinstri til hægri? Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, er með mörg högg í "pokahorninu“ og í þessu atriði sýnir hann hvernig hann ber sig að þegar hann slær boltann í sveig frá vinstri til hægri. Þetta boltaflug er oftast kallað "feid“ eða "slæs“ á meðal kylfinga. Golf 30.7.2011 11:00
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að undirbúa sig fyrir höggið? Birgir Leifur Hafþórsson segir hér frá því hvernig hann skiptir undirbúningnum fyrir hvert högg í tvo þætti. Atvinnukylfingurinn útskýrir hugtökin "play box“ og "think box“ en Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari er með Birgi í þessu innslagi úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 29.7.2011 12:00
Tiger Woods mætir til leiks á ný eftir 3 mánaða hvíld Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að vera með á Bridgestone meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Woods hefur ekkert keppt í golfi undanfarnar 11 vikur vegna meiðsla í hné og hásin. Á þessum tíma hefur hann misst af tveimur stórmótum, opna bandaríska meistaramótinu og opna breska. Golf 29.7.2011 10:00
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að slá hátt og lágt með sömu kylfunni? Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, sýnir hér hvernig hægt er að slá ólík högg með sömu kylfu. Hann sýnir með einföldum hætti hvernig kylfingar geta slegið hátt og lágt högg með sömu kylfunni. Golf 28.7.2011 13:45