Golf Fámennt en góðmennt á úrslitastundu í sumar GSÍ hefur sett saman úrvalshóp fjögurra golfmóta og þar munu úrslit Eimskipsmótaraðarinnar ráðast á þessu golfsumri sem hefst um helgina. "Við erum búin að einangra þá bestu,“ segir framkvæmdastjórinn Brynjar Eldon Geirsson. Golf 17.5.2017 06:00 Guðmundur Ágúst fær að keppa við Henrik Stenson á Nordea Masters Guðmundur Ágúst Kristjánsson sýndi styrk sinn á úrtökumóti fyrir Nordea Masters og tryggði sér þátttökurétt á sjálfu Nordea Masters sem er hluti af sterkustu mótaröð Evrópu. Golf 16.5.2017 15:19 Kim sá yngsti til að vinna Players Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Golf 15.5.2017 08:00 Garcia fór holu í höggi á einni frægustu holu heims | Myndband Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Golf 12.5.2017 14:00 Endaði á 55 höggum yfir pari á úrtökumóti fyrir US Open Hér er frétt sem ætti að láta flestum áhugakylfingum líða vel. Hún sannar að þeir sem eiga að vera betri geta átt martraðardag á vellinum. Golf 12.5.2017 12:00 Rory grét er Garcia vann Masters Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia. Golf 11.5.2017 20:30 Nicklaus finnur til með Tiger Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti. Golf 8.5.2017 13:00 Fyrsti sigur Daly síðan 2004 Fékk kampavínsbað er hann kláraði lokaholuna. Golf 8.5.2017 11:30 Valdís Þóra endaði í fimmta sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss. Golf 6.5.2017 14:15 Valdís Þóra í hópi efstu kylfinga Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi VP Bank Ladies Open mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 4.5.2017 13:07 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. Golf 29.4.2017 18:21 Fóru á trúnó í brúðkaupi Rorys og eru núna bestu vinir Það hefur verið kalt á milli þeirra Sergio Garcia og Padraig Harrington en svo er ekki lengur. Golf 28.4.2017 23:15 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 19:11 Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 00:34 Jack Nicklaus og Kid Rock eru frábært golfpar Besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, getur greinilega allt því honum tókst að vinna golfmót með rokkarann Kid Rock í sínu liði. Golf 25.4.2017 23:30 Stevie Wonder og Ed Sheeran spiluðu í brúðkaupi Rorys Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Golf 24.4.2017 15:30 Valdís lauk leik á tveimur yfir pari Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag. Golf 23.4.2017 11:30 Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Golf 22.4.2017 11:45 Valdís Þóra í fínum málum Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni. Golf 21.4.2017 11:59 Tiger fór í enn eina aðgerðina Tiger Woods verður frá næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa lagst undir hnífinn enn og aftur í gær. Golf 21.4.2017 08:30 Valdís Þóra í 7.-10. sæti eftir fyrsta hringinn á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi Estrella Damm mótsins á Terramar vellinum á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.4.2017 16:26 Rory ætlar að gifta sig um helgina Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll. Golf 19.4.2017 17:15 Valdís Þóra lauk leik á níu höggum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir lék fjórða og síðasta hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi í Marokkó á fimm höggum yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 16.4.2017 11:35 Valdís Þóra lék á einu yfir pari í dag Valdís Þóra Jónsdóttir lék þriðja hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó á einu höggi yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 15.4.2017 12:45 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. Golf 15.4.2017 11:45 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 14.4.2017 17:29 Þrefaldur skolli á átjándu holunni og Ólafía langt frá niðurskurðinum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á þremur höggum yfir pari á öðrum degi Lotte/Hershey golf mótsins á Honolulu og endaði daginn í 129. sæti. Golf 14.4.2017 09:00 Valdís Þóra á fjórum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á fyrsta degi Lalla Meryem mótsins í golfi sem fer fram í Marokkó. Golf 13.4.2017 13:13 Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni. Golf 13.4.2017 09:58 Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. Golf 13.4.2017 06:00 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 178 ›
Fámennt en góðmennt á úrslitastundu í sumar GSÍ hefur sett saman úrvalshóp fjögurra golfmóta og þar munu úrslit Eimskipsmótaraðarinnar ráðast á þessu golfsumri sem hefst um helgina. "Við erum búin að einangra þá bestu,“ segir framkvæmdastjórinn Brynjar Eldon Geirsson. Golf 17.5.2017 06:00
Guðmundur Ágúst fær að keppa við Henrik Stenson á Nordea Masters Guðmundur Ágúst Kristjánsson sýndi styrk sinn á úrtökumóti fyrir Nordea Masters og tryggði sér þátttökurétt á sjálfu Nordea Masters sem er hluti af sterkustu mótaröð Evrópu. Golf 16.5.2017 15:19
Kim sá yngsti til að vinna Players Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Golf 15.5.2017 08:00
Garcia fór holu í höggi á einni frægustu holu heims | Myndband Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Golf 12.5.2017 14:00
Endaði á 55 höggum yfir pari á úrtökumóti fyrir US Open Hér er frétt sem ætti að láta flestum áhugakylfingum líða vel. Hún sannar að þeir sem eiga að vera betri geta átt martraðardag á vellinum. Golf 12.5.2017 12:00
Rory grét er Garcia vann Masters Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia. Golf 11.5.2017 20:30
Nicklaus finnur til með Tiger Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti. Golf 8.5.2017 13:00
Valdís Þóra endaði í fimmta sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss. Golf 6.5.2017 14:15
Valdís Þóra í hópi efstu kylfinga Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi VP Bank Ladies Open mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 4.5.2017 13:07
Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. Golf 29.4.2017 18:21
Fóru á trúnó í brúðkaupi Rorys og eru núna bestu vinir Það hefur verið kalt á milli þeirra Sergio Garcia og Padraig Harrington en svo er ekki lengur. Golf 28.4.2017 23:15
Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 19:11
Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. Golf 28.4.2017 00:34
Jack Nicklaus og Kid Rock eru frábært golfpar Besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, getur greinilega allt því honum tókst að vinna golfmót með rokkarann Kid Rock í sínu liði. Golf 25.4.2017 23:30
Stevie Wonder og Ed Sheeran spiluðu í brúðkaupi Rorys Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Golf 24.4.2017 15:30
Valdís lauk leik á tveimur yfir pari Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag. Golf 23.4.2017 11:30
Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni. Golf 22.4.2017 11:45
Valdís Þóra í fínum málum Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni. Golf 21.4.2017 11:59
Tiger fór í enn eina aðgerðina Tiger Woods verður frá næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa lagst undir hnífinn enn og aftur í gær. Golf 21.4.2017 08:30
Valdís Þóra í 7.-10. sæti eftir fyrsta hringinn á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á fyrsta degi Estrella Damm mótsins á Terramar vellinum á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.4.2017 16:26
Rory ætlar að gifta sig um helgina Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll. Golf 19.4.2017 17:15
Valdís Þóra lauk leik á níu höggum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir lék fjórða og síðasta hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi í Marokkó á fimm höggum yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 16.4.2017 11:35
Valdís Þóra lék á einu yfir pari í dag Valdís Þóra Jónsdóttir lék þriðja hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó á einu höggi yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 15.4.2017 12:45
Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. Golf 15.4.2017 11:45
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 14.4.2017 17:29
Þrefaldur skolli á átjándu holunni og Ólafía langt frá niðurskurðinum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á þremur höggum yfir pari á öðrum degi Lotte/Hershey golf mótsins á Honolulu og endaði daginn í 129. sæti. Golf 14.4.2017 09:00
Valdís Þóra á fjórum yfir pari Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið keppni á fyrsta degi Lalla Meryem mótsins í golfi sem fer fram í Marokkó. Golf 13.4.2017 13:13
Ólafía Þórunn í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn á Hawaii Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á fyrsta degi Lotte/Hershey-mótsins í golfi sem fer fram á Hawaii. Þetta er fimmta mótið sem Ólafía tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni. Golf 13.4.2017 09:58
Vonir um íslenska páskafugla Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó. Golf 13.4.2017 06:00