Golf

Fámennt en góðmennt á úrslitastundu í sumar

GSÍ hefur sett saman úrvalshóp fjögurra golfmóta og þar munu úrslit Eimskipsmótaraðarinnar ráðast á þessu golfsumri sem hefst um helgina. "Við erum búin að einangra þá bestu,“ segir framkvæmdastjórinn Brynjar Eldon Geirsson.

Golf

Rory grét er Garcia vann Masters

Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia.

Golf

Afleitur hringur Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas.

Golf

Valdís lauk leik á tveimur yfir pari

Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag.

Golf

Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn

Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni.

Golf

Vonir um íslenska páskafugla

Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó.

Golf