Handbolti

Sunna Guð­rún frá Akureyri til Sviss

Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil.

Handbolti

Bjarni tekur aftur við ÍR

Bjarni Fritzson hefur tekið við sem þjálfari karlaliðs félagsins og skrifað undir þriggja ára samning. ÍR-ingar greindu frá þessu í dag.

Handbolti

Einum sigri frá meistaratitli

Lærisveinar Aðalsteins Erlingssonar í liði Kadetten vann 28-20 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handbolta. Kadetten þarf aðeins einn sigur enn til að verða svissneskur meistari.

Handbolti

Díana Dögg slapp naum­lega við fall

Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð.

Handbolti

„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“

„Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta.

Handbolti