Handbolti Ólafur spilaði í naumu tapi gegn PSG Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með minnsta mun fyrir PSG í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.10.2021 17:16 ÍBV áfram í Evrópubikarnum eftir frábæran sigur Kvennalið Íþróttabandalags Vestmannaeyja gerði sér lítið fyrir og sneri einvígi sínu gegn PAOK í Þessalóníku á Grikklandi sér í vil með góðum sjö marka sigri í dag, 29-27. PAOK vann fyrri leikinn með fimm mörkum. Handbolti 24.10.2021 14:31 Stefán: Gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera Stefán Arnarson var ánægður með hvernig Fram sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik gegn KA/Þór í dag. Handbolti 23.10.2021 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.10.2021 18:30 Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48 Orri Freyr fór mikinn í öruggum sigri toppliðsins Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska handboltaliðinu Elverum eru með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.10.2021 17:02 Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:00 Tap hjá ÍBV í Þessalóníku Handknattleikslið ÍBV tapaði fyrir A.C. PAOK í Evrópukeppni kvenna, EHF bikarnum, í handbolta í dag í Þessalóníku á Grikklandi. ÍBV missti þær grísku aðeins framúr sér snemma leiks en náðu ekki að komast alveg til baka og lokatölur fimm marka sigur Grikkjana. 29-24. Handbolti 23.10.2021 15:00 Sandra markahæst í tapi Sandra Erlingsdóttir var markahæst í tapi Álaborgar gegn SønderjyskE í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 22-28. Handbolti 22.10.2021 19:46 Gummersbach áfram á sigurbraut | Arnar Birkir markahæstur Það var nóg um að vera í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem fjöldi Íslendinga var í sviðsljósinu. Arnar Birkir Hálfdánarson átti frábæran leik í liði Aue sem mátti þola þriggja marka tap og þá vann Íslendingalið Gummersbach sex marka sigur. Handbolti 22.10.2021 19:11 Vísað af Hlíðarenda vegna ósæmilegrar framkomu Handknattleiksdeild Harðar gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna máls sem aganefnd HSÍ er með til skoðunar eftir leik ungmennaliðs Vals gegn Herði á Hlíðarenda fyrir viku. Handbolti 22.10.2021 14:31 Upphitun SB: Finnur vonbrigðalið KA taktinn gegn meisturunum? Þeir Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir leikina sem eftir eru í 5. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 22.10.2021 14:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 23-31 | Stjörnuframmistaða Vals í seinni hálfleik Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með sigri á Stjörnunni, 23-31, í Garðabænum í kvöld. Valskonur hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu á meðan Stjörnukonur eru aðeins með tvö stig eftir fjóra leiki. Handbolti 21.10.2021 20:33 Rakel Dögg: Þarf að rúlla betur yfir leikinn áður en ég kem með gáfuleg svör Rakel Dögg Bragadóttur, þjálfara Stjörnunnar, var orða vant eftir tapið fyrir Val. Stjörnukonur voru yfir í hálfleik, 15-13, en töpuðu seinni hálfleiknum með tíu mörkum, 18-8, og leiknum, 23-31. Handbolti 21.10.2021 20:18 Teitur markahæstur í tapi Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg með fimm mörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið er liðið mætti Telekom Veszprem í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag. Mörk Teits dugðu þó skammt því liðið tapaði 28-23. Handbolti 21.10.2021 18:20 Fimm íslensk mörk er Magdeburg fór áfram í þýsku bikarkeppninni Íslendingaliðið Magdeburg heimsótti Tus N-Lübbecke í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir gestina og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt er liðið vann góðan sjö marka sigur, 30-23. Handbolti 21.10.2021 17:33 Öxlin enn að angra Janus Daða Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er frá keppni þessa dagana vegna axlarmeiðsla. Hann missir því af leik Göppingen gegn Leipzig í Þýskalandi í dag. Handbolti 21.10.2021 16:30 Fullur óvissu vegna brotthvarfs Arons Franska handboltastjarnan Dika Mem segir framtíð sína hjá Barcelona í óvissu vegna stöðu félagsins sem er skuldum hlaðið. Það veki hjá sér óöryggi að félagið hafi leyft Aroni Pálmarssyni að fara í sumar. Handbolti 21.10.2021 16:01 Teitur fjórði íslenski reddarinn hjá Flensburg Teitur Örn Einarsson gekk í raðir þýska stórliðsins Flensburg í fyrradag. Hann á að hjálpa liðinu í þeim miklu meiðslum sem herja á leikmannahóp þess. Teitur er ekki fyrsti Íslendingurinn sem Flensburg fær í eins konar reddingar ef svo má að orði komast. Handbolti 21.10.2021 10:01 Talið að Haukur hafi tognað á ökkla Haukur Þrastarson fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20.10.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 20-25 | Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir nokkuð sannfærandi fimm marka sigur gegn Selfyssingum í Set-höllinni á Selfossi, 25-20. Handbolti 20.10.2021 22:26 „Við erum bara eins og litlir smástrákar“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var virkilega ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld er liðið tapaði gegn Stjörnunni í Olís-deild karla, 25-20. Hann segist vera í hálfgerðu sjokki eftir leikinn. Handbolti 20.10.2021 21:35 Fyrsti sigur HK kominn í hús HK vann sex marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 27-21. Var þetta fyrsti sigur HK í deildinni. Handbolti 20.10.2021 20:20 Aron og Sigvaldi Björn stórkostlegir í sigrum Álaborgar og Kielce í Meistaradeildinni Íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fóru á kostum í sigrum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20.10.2021 18:30 „Þetta er risa tækifæri fyrir mig“ Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér. Handbolti 20.10.2021 11:01 Bjarki Már markahæstur í tapi | Sjö mörk Kristjáns dugðu ekki Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo sem tapaði fyrir Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk í liði PAUX Aix í eins marks tapi gegn RK Nexe, 30-29. Handbolti 19.10.2021 20:32 Magdeburg og GOG byrjuðu Evrópudeildina á sigrum Íslendingaliðin Magdeburg og GOG unnu bæði sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 19.10.2021 18:15 Teitur Örn til Flensburg Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Handbolti 19.10.2021 14:59 Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18.10.2021 11:30 Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Handbolti 18.10.2021 09:30 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
Ólafur spilaði í naumu tapi gegn PSG Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með minnsta mun fyrir PSG í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.10.2021 17:16
ÍBV áfram í Evrópubikarnum eftir frábæran sigur Kvennalið Íþróttabandalags Vestmannaeyja gerði sér lítið fyrir og sneri einvígi sínu gegn PAOK í Þessalóníku á Grikklandi sér í vil með góðum sjö marka sigri í dag, 29-27. PAOK vann fyrri leikinn með fimm mörkum. Handbolti 24.10.2021 14:31
Stefán: Gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera Stefán Arnarson var ánægður með hvernig Fram sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik gegn KA/Þór í dag. Handbolti 23.10.2021 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.10.2021 18:30
Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48
Orri Freyr fór mikinn í öruggum sigri toppliðsins Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska handboltaliðinu Elverum eru með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.10.2021 17:02
Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:00
Tap hjá ÍBV í Þessalóníku Handknattleikslið ÍBV tapaði fyrir A.C. PAOK í Evrópukeppni kvenna, EHF bikarnum, í handbolta í dag í Þessalóníku á Grikklandi. ÍBV missti þær grísku aðeins framúr sér snemma leiks en náðu ekki að komast alveg til baka og lokatölur fimm marka sigur Grikkjana. 29-24. Handbolti 23.10.2021 15:00
Sandra markahæst í tapi Sandra Erlingsdóttir var markahæst í tapi Álaborgar gegn SønderjyskE í dönsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 22-28. Handbolti 22.10.2021 19:46
Gummersbach áfram á sigurbraut | Arnar Birkir markahæstur Það var nóg um að vera í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem fjöldi Íslendinga var í sviðsljósinu. Arnar Birkir Hálfdánarson átti frábæran leik í liði Aue sem mátti þola þriggja marka tap og þá vann Íslendingalið Gummersbach sex marka sigur. Handbolti 22.10.2021 19:11
Vísað af Hlíðarenda vegna ósæmilegrar framkomu Handknattleiksdeild Harðar gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna máls sem aganefnd HSÍ er með til skoðunar eftir leik ungmennaliðs Vals gegn Herði á Hlíðarenda fyrir viku. Handbolti 22.10.2021 14:31
Upphitun SB: Finnur vonbrigðalið KA taktinn gegn meisturunum? Þeir Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir leikina sem eftir eru í 5. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 22.10.2021 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 23-31 | Stjörnuframmistaða Vals í seinni hálfleik Valur tyllti sér á topp Olís-deildar kvenna með sigri á Stjörnunni, 23-31, í Garðabænum í kvöld. Valskonur hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu á meðan Stjörnukonur eru aðeins með tvö stig eftir fjóra leiki. Handbolti 21.10.2021 20:33
Rakel Dögg: Þarf að rúlla betur yfir leikinn áður en ég kem með gáfuleg svör Rakel Dögg Bragadóttur, þjálfara Stjörnunnar, var orða vant eftir tapið fyrir Val. Stjörnukonur voru yfir í hálfleik, 15-13, en töpuðu seinni hálfleiknum með tíu mörkum, 18-8, og leiknum, 23-31. Handbolti 21.10.2021 20:18
Teitur markahæstur í tapi Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg með fimm mörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið er liðið mætti Telekom Veszprem í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag. Mörk Teits dugðu þó skammt því liðið tapaði 28-23. Handbolti 21.10.2021 18:20
Fimm íslensk mörk er Magdeburg fór áfram í þýsku bikarkeppninni Íslendingaliðið Magdeburg heimsótti Tus N-Lübbecke í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir gestina og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt er liðið vann góðan sjö marka sigur, 30-23. Handbolti 21.10.2021 17:33
Öxlin enn að angra Janus Daða Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er frá keppni þessa dagana vegna axlarmeiðsla. Hann missir því af leik Göppingen gegn Leipzig í Þýskalandi í dag. Handbolti 21.10.2021 16:30
Fullur óvissu vegna brotthvarfs Arons Franska handboltastjarnan Dika Mem segir framtíð sína hjá Barcelona í óvissu vegna stöðu félagsins sem er skuldum hlaðið. Það veki hjá sér óöryggi að félagið hafi leyft Aroni Pálmarssyni að fara í sumar. Handbolti 21.10.2021 16:01
Teitur fjórði íslenski reddarinn hjá Flensburg Teitur Örn Einarsson gekk í raðir þýska stórliðsins Flensburg í fyrradag. Hann á að hjálpa liðinu í þeim miklu meiðslum sem herja á leikmannahóp þess. Teitur er ekki fyrsti Íslendingurinn sem Flensburg fær í eins konar reddingar ef svo má að orði komast. Handbolti 21.10.2021 10:01
Talið að Haukur hafi tognað á ökkla Haukur Þrastarson fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20.10.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 20-25 | Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir nokkuð sannfærandi fimm marka sigur gegn Selfyssingum í Set-höllinni á Selfossi, 25-20. Handbolti 20.10.2021 22:26
„Við erum bara eins og litlir smástrákar“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var virkilega ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld er liðið tapaði gegn Stjörnunni í Olís-deild karla, 25-20. Hann segist vera í hálfgerðu sjokki eftir leikinn. Handbolti 20.10.2021 21:35
Fyrsti sigur HK kominn í hús HK vann sex marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 27-21. Var þetta fyrsti sigur HK í deildinni. Handbolti 20.10.2021 20:20
Aron og Sigvaldi Björn stórkostlegir í sigrum Álaborgar og Kielce í Meistaradeildinni Íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fóru á kostum í sigrum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 20.10.2021 18:30
„Þetta er risa tækifæri fyrir mig“ Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér. Handbolti 20.10.2021 11:01
Bjarki Már markahæstur í tapi | Sjö mörk Kristjáns dugðu ekki Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo sem tapaði fyrir Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk í liði PAUX Aix í eins marks tapi gegn RK Nexe, 30-29. Handbolti 19.10.2021 20:32
Magdeburg og GOG byrjuðu Evrópudeildina á sigrum Íslendingaliðin Magdeburg og GOG unnu bæði sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 19.10.2021 18:15
Teitur Örn til Flensburg Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Handbolti 19.10.2021 14:59
Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18.10.2021 11:30
Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Handbolti 18.10.2021 09:30