Handbolti Vilja króatíska goðsögn í stað Dags Japanska handknattleikssambandið virðist hafa fundið þjálfara til að fylla í skarðið sem Dagur Sigurðsson skildi eftir sig þegar hann tók við landsliði Króatíu. Handbolti 4.3.2024 09:31 Japanirnir fengu sjokk þegar Dagur sagði þeim fréttirnar Dagur Sigurðsson segir að forráðamenn japanska handknattleikssambandsins hafi fengið áfall þegar hann tilkynnti þeim að hann ætlaði sér að færa sig um set og taka við króatíska landsliðinu. Handbolti 4.3.2024 08:00 Viggó sá um Melsungen Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var magnaður í liði Melsungen en það dugði skammt í dag. Handbolti 3.3.2024 17:45 Ómar Ingi sá um Gummersbach | Stiven markahæstur hjá Benfica Magdeburg vann Gummersbach með átta marka mun í uppgjöri Íslendingaliðanna í þýska handboltanum. Lokatölur kvöldsins 38-30 Magdeburg í vil. Þá var Stiven Tobar Valencia markahæstur í sigri Benfica. Handbolti 2.3.2024 21:36 Víkingur vann mikilvægan sigur og FH styrkti stöðu sína á toppnum Síðustu tveir leikir 18. umferðar í Olís deild karla fóru fram í dag. FH vann eins marks sigur á Stjörnunni, 32-31, og Víkingur vann Fram 32-29. Handbolti 2.3.2024 15:48 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 37-23 | Góð byrjun dugði skammt Byrjun Íslands var frábær þar sem liðið skoraði fyrstu fjögur mörkin. Svíar létu það ekki slá sig út af laginu og rúlluðu yfir íslenska liðið það sem eftir var leiks. Leikurinn endaði með fjórtán marka tapi 37-23. Handbolti 2.3.2024 14:40 Þurfa sinn besta leik til þess að fá svörin Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir ógnarsterku liði Svíþjóðar á útivelli í undankeppni EM 2024 í dag. Fyrri leik liðanna lauk með þrettán marka sigri Svía, sem hafa yfir að skipa einu besta landsliði í heimi. Þetta eru hins vegar leikirnir sem íslenska liðið vill fá, segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands. Liðið þurfi að ná fram sínum besta leik í dag til þess að hann nýtist okkur í framhaldinu. Handbolti 2.3.2024 11:43 Kláraði háskólanám meðfram atvinnumennsku: „Hefði verið synd að láta þetta sitja á hakanum“ Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, útskrifaðist á dögunum úr námi í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Handbolti 2.3.2024 09:00 Selfoss heldur í vonina eftir mikilvægan sigur Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK í botnbaráttuslag. Þá vann KA fjögurra marka sigur á Gróttu, lokatölur 32-28. Handbolti 1.3.2024 21:30 Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Handbolti 1.3.2024 13:30 Lýsir ráðningu Dags sem dauðadómi Ekki eru allir jafnhrifnir af komu Dags Sigurðssonar inn í króatískan handbolta en hann er fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við stjórn króatíska landsliðsins, sem um árabil var eitt það allra besta í heimi. Handbolti 1.3.2024 13:01 Hætti Dagur sem sá launahæsti í heimi? „Króatíski samningurinn ekki í námunda við hinn“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson viðurkennir að með því að hætta að þjálfa Japan en taka þess í stað við Króatíu muni hann lækka mikið í launum. Starfið sé hins vegar mjög ólíkt. Handbolti 1.3.2024 11:00 Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.3.2024 09:31 „Ég er að fara í ljónagryfjuna“ Ljóst er að pressan verður mikil á Degi Sigurðssyni sem fyrsta erlenda þjálfara landsliðs Króatíu í handbolta. Dagur er maðurinn sem Króatar treysta á að færi þeim Ólympíuleika í sumar og velgengni á heimavelli á HM í janúar. Handbolti 1.3.2024 08:01 Dagur fær íslenskan reynslubolta til að hjálpa sér Dagur Sigurðsson þarf að hafa snör handtök sem nýr landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta því eftir hálfan mánuð ætla Króatar að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Hann fær íslenskan reynslubolta og gamlan lærisvein til að hjálpa sér. Handbolti 29.2.2024 22:57 Ásgeir: Vorum bara geggjaðir, það er ekkert flóknara en það Haukar unnu öflugan sigur á Aftureldingu í kvöld í leik í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 24-28 í leik sem var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Handbolti 29.2.2024 22:27 Gísli tryggði sigurinn er Evrópumeistararnir höfðu betur í toppslagnum Evrópumeistarar Magdeburg unnu dramatískan eins marks sigur er liðið tók á móti Barcelona í toppslag B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 29-28. Handbolti 29.2.2024 21:23 Valsmenn halda í við toppliðið Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 29.2.2024 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-28 | Haukar halda í vonina um heimavallarrétt Í kvöld hófst 18. umferð Olís-deildar karla. Að Varmá í Mosfellsbæ mættu heimamenn í Aftureldingu Haukum. Var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda en tókst Haukum að slíta sig endanlega frá heimamönnum í lokinn. Lokatölur 24-28. Handbolti 29.2.2024 20:58 Viggó með sýningu í stórsigri Leipzig Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Leipzig er liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-22. Handbolti 29.2.2024 20:14 Haukur skoraði tvö er Kielce sló Sigvalda og félaga úr leik Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir pólska stórliðið Kielce er liðið vann átta marka sigur gegn Sigvalda Birni Guðjónssyni og félögum í Kolstad í Meistaradeildinni í kvöld, 31-23. Handbolti 29.2.2024 19:38 Dagur kynntur til leiks: „París er draumurinn og það eina sem skiptir máli“ Dagur Sigurðsson hefur verið kynntur sem nýr þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta. Fyrsta verkefni hans er að koma Króatíu á Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 29.2.2024 11:06 „Þetta var stressandi, ég get alveg viðurkennt það“ Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir spilaði sinn fyrsta landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM 2024 í kvöld. Handbolti 28.2.2024 22:13 Tekur góðu kaflana með í næsta leik: „Fullt af köflum sem voru flottir“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að lokatölurnar í 13 marka tapi Íslands gegn Svíum í undankeppni EM 2024 gefi ekki rétta mynd af leiknum sem spilaður var. Handbolti 28.2.2024 22:02 „Þetta er bara fjórða besta lið í heiminum“ Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir átti fína innkomu í íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tók á móti Svíum í kvöld. Hún varði tíu bolta í markinu, en gat lítið gert til að koma í veg fyrir stórt tap Íslands. Handbolti 28.2.2024 21:52 „Ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna“ Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur. Handbolti 28.2.2024 21:46 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. Handbolti 28.2.2024 21:22 Dagur tekur við króatíska landsliðinu Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 28.2.2024 19:14 „Ég vona við mætum með kassann úti“ Reynsluboltinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er klár í slaginn fyrir kvöldið þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svíum í undankeppni EM 2024. Handbolti 28.2.2024 16:31 Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 334 ›
Vilja króatíska goðsögn í stað Dags Japanska handknattleikssambandið virðist hafa fundið þjálfara til að fylla í skarðið sem Dagur Sigurðsson skildi eftir sig þegar hann tók við landsliði Króatíu. Handbolti 4.3.2024 09:31
Japanirnir fengu sjokk þegar Dagur sagði þeim fréttirnar Dagur Sigurðsson segir að forráðamenn japanska handknattleikssambandsins hafi fengið áfall þegar hann tilkynnti þeim að hann ætlaði sér að færa sig um set og taka við króatíska landsliðinu. Handbolti 4.3.2024 08:00
Viggó sá um Melsungen Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var magnaður í liði Melsungen en það dugði skammt í dag. Handbolti 3.3.2024 17:45
Ómar Ingi sá um Gummersbach | Stiven markahæstur hjá Benfica Magdeburg vann Gummersbach með átta marka mun í uppgjöri Íslendingaliðanna í þýska handboltanum. Lokatölur kvöldsins 38-30 Magdeburg í vil. Þá var Stiven Tobar Valencia markahæstur í sigri Benfica. Handbolti 2.3.2024 21:36
Víkingur vann mikilvægan sigur og FH styrkti stöðu sína á toppnum Síðustu tveir leikir 18. umferðar í Olís deild karla fóru fram í dag. FH vann eins marks sigur á Stjörnunni, 32-31, og Víkingur vann Fram 32-29. Handbolti 2.3.2024 15:48
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 37-23 | Góð byrjun dugði skammt Byrjun Íslands var frábær þar sem liðið skoraði fyrstu fjögur mörkin. Svíar létu það ekki slá sig út af laginu og rúlluðu yfir íslenska liðið það sem eftir var leiks. Leikurinn endaði með fjórtán marka tapi 37-23. Handbolti 2.3.2024 14:40
Þurfa sinn besta leik til þess að fá svörin Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir ógnarsterku liði Svíþjóðar á útivelli í undankeppni EM 2024 í dag. Fyrri leik liðanna lauk með þrettán marka sigri Svía, sem hafa yfir að skipa einu besta landsliði í heimi. Þetta eru hins vegar leikirnir sem íslenska liðið vill fá, segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands. Liðið þurfi að ná fram sínum besta leik í dag til þess að hann nýtist okkur í framhaldinu. Handbolti 2.3.2024 11:43
Kláraði háskólanám meðfram atvinnumennsku: „Hefði verið synd að láta þetta sitja á hakanum“ Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, útskrifaðist á dögunum úr námi í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Handbolti 2.3.2024 09:00
Selfoss heldur í vonina eftir mikilvægan sigur Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK í botnbaráttuslag. Þá vann KA fjögurra marka sigur á Gróttu, lokatölur 32-28. Handbolti 1.3.2024 21:30
Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Handbolti 1.3.2024 13:30
Lýsir ráðningu Dags sem dauðadómi Ekki eru allir jafnhrifnir af komu Dags Sigurðssonar inn í króatískan handbolta en hann er fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við stjórn króatíska landsliðsins, sem um árabil var eitt það allra besta í heimi. Handbolti 1.3.2024 13:01
Hætti Dagur sem sá launahæsti í heimi? „Króatíski samningurinn ekki í námunda við hinn“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson viðurkennir að með því að hætta að þjálfa Japan en taka þess í stað við Króatíu muni hann lækka mikið í launum. Starfið sé hins vegar mjög ólíkt. Handbolti 1.3.2024 11:00
Sjáðu Gísla skjóta Barcelona niður í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 1.3.2024 09:31
„Ég er að fara í ljónagryfjuna“ Ljóst er að pressan verður mikil á Degi Sigurðssyni sem fyrsta erlenda þjálfara landsliðs Króatíu í handbolta. Dagur er maðurinn sem Króatar treysta á að færi þeim Ólympíuleika í sumar og velgengni á heimavelli á HM í janúar. Handbolti 1.3.2024 08:01
Dagur fær íslenskan reynslubolta til að hjálpa sér Dagur Sigurðsson þarf að hafa snör handtök sem nýr landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta því eftir hálfan mánuð ætla Króatar að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Hann fær íslenskan reynslubolta og gamlan lærisvein til að hjálpa sér. Handbolti 29.2.2024 22:57
Ásgeir: Vorum bara geggjaðir, það er ekkert flóknara en það Haukar unnu öflugan sigur á Aftureldingu í kvöld í leik í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 24-28 í leik sem var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Handbolti 29.2.2024 22:27
Gísli tryggði sigurinn er Evrópumeistararnir höfðu betur í toppslagnum Evrópumeistarar Magdeburg unnu dramatískan eins marks sigur er liðið tók á móti Barcelona í toppslag B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 29-28. Handbolti 29.2.2024 21:23
Valsmenn halda í við toppliðið Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 29.2.2024 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-28 | Haukar halda í vonina um heimavallarrétt Í kvöld hófst 18. umferð Olís-deildar karla. Að Varmá í Mosfellsbæ mættu heimamenn í Aftureldingu Haukum. Var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda en tókst Haukum að slíta sig endanlega frá heimamönnum í lokinn. Lokatölur 24-28. Handbolti 29.2.2024 20:58
Viggó með sýningu í stórsigri Leipzig Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Leipzig er liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-22. Handbolti 29.2.2024 20:14
Haukur skoraði tvö er Kielce sló Sigvalda og félaga úr leik Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir pólska stórliðið Kielce er liðið vann átta marka sigur gegn Sigvalda Birni Guðjónssyni og félögum í Kolstad í Meistaradeildinni í kvöld, 31-23. Handbolti 29.2.2024 19:38
Dagur kynntur til leiks: „París er draumurinn og það eina sem skiptir máli“ Dagur Sigurðsson hefur verið kynntur sem nýr þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta. Fyrsta verkefni hans er að koma Króatíu á Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 29.2.2024 11:06
„Þetta var stressandi, ég get alveg viðurkennt það“ Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir spilaði sinn fyrsta landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM 2024 í kvöld. Handbolti 28.2.2024 22:13
Tekur góðu kaflana með í næsta leik: „Fullt af köflum sem voru flottir“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að lokatölurnar í 13 marka tapi Íslands gegn Svíum í undankeppni EM 2024 gefi ekki rétta mynd af leiknum sem spilaður var. Handbolti 28.2.2024 22:02
„Þetta er bara fjórða besta lið í heiminum“ Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir átti fína innkomu í íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tók á móti Svíum í kvöld. Hún varði tíu bolta í markinu, en gat lítið gert til að koma í veg fyrir stórt tap Íslands. Handbolti 28.2.2024 21:52
„Ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna“ Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur. Handbolti 28.2.2024 21:46
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. Handbolti 28.2.2024 21:22
Dagur tekur við króatíska landsliðinu Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. Handbolti 28.2.2024 19:14
„Ég vona við mætum með kassann úti“ Reynsluboltinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er klár í slaginn fyrir kvöldið þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svíum í undankeppni EM 2024. Handbolti 28.2.2024 16:31
Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00