Heilsa Jóga minnkaði einkenni kvíða, þunglyndis og streitu Jóga hefur gríðarleg áhrif á þunglyndi, streitu og kvíða samkvæmt rannsóknum. Ný Íslensk rannsókn staðfestir þetta. Heilsa 12.1.2022 15:00 „Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. Heilsa 11.1.2022 13:32 Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. Heilsa 10.1.2022 12:01 Svona nærð þú heilsumarkmiðum þínum fyrir árið 2022 „Að æfa meira og komast í betra form“ er vinsælasta áramótaheitið. En rannsóknir sýna að í átta af hverjum tíu skiptum ert þú líklegri til að falla í gamlar venjur í stað þess að fylgja eftir áramótaheitinu um betra form. Heilsa 5.1.2022 16:00 Ekki raunhæft að vakna sem einhver annar 1. janúar „Ég held að ég hafi gert það fyrsta janúar öll árin í lífi mínu, það átti bara eitthvað að kvikna og ég átti bara að vera geggjuð. Árið átti að vera besta árið mitt og ég ætlaði bara að sigra allt en ég var ekki með neina leið til að gera það.“ Heilsa 3.1.2022 16:31 Svona nærðu auknum árangri á æfingu Við erum flest með þétta dagskrá og fyrir marga skiptir það því miklu máli að vera skilvirkur og fá sem mest út úr hverjum klukkutíma af deginum. Sama á við um hreyfingu, við viljum flest fá sem mest út úr hverri æfingu. Þessi tími er dýrmætur og við viljum ekki sóa honum. Heilsa 25.11.2021 09:31 Segir íslensk börn fara allt of seint að sofa „Þetta er bara vandamál hjá íslensku þjóðinni í dag. Börn eru að fara allt of seint að sofa,“ segir Ásgerður Guðmunds hjá Vinnuheilsu í viðtali við Ósk Gunnars á FM957. Hún segir ábyrgðina liggja hjá fullorðna fólkinu. Heilsa 10.11.2021 15:31 Mælir með því að fólk leyfi öðrum að versla í matinn fyrir sig „Streita er viðbrögð fólks við áreiti og álagi. Það fyrsta sem við þurfum að hugsa um eru venjur, hvaða venjur eru í lífi okkar?“ segir Ásgerður Guðmundsdóttir hjá Vinnuheilsu. Hún var í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957 og gaf þar nokkur góð ráð varðandi streitu. Heilsa 19.10.2021 09:01 „Ég fór eiginlega óvart inn í þetta“ „Þetta er eiginlega mitt lyf, þetta eru einu mómentin sem ég er chillaður í höfðinu. Þetta er mitt zen, ég er eiginlega bara í hugleiðslu í sautján tíma,“ segir hlauparinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason, sem um helgina tók þátt í krefjandi 112 kílómetra fjallahlaupi í Lúxemborg. Heilsa 15.9.2021 11:15 Kynntist sjálfri sér betur eftir kulnun og hjálpar nú öðrum á sömu vegferð „Morgunrútínan mín inniheldur blöndu af jóga, sjálfsheilun, orkuæfingum, hugleiðslu, öndunaræfingum og slökun,“ segir Ástrós Erla Benediktsdóttir. Tvo daga í viku í september býður hún fólki að taka þátt í morgunrútínunni með sér í gegnum zoom. Heilsa 12.9.2021 20:01 Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. Heilsa 2.9.2021 13:46 Skorar á uppteknar konur að setja sjálfsrækt í forgang í september Þjálfarinn Sara Snædís segir mikilvægt að konur setji sjálfa sig í forgang. Sara þjálfar þúsundir kvenna í gegnum fjarþjálfun og segir að markmiðið sé að hjálpa konum að finna tíma til þess að huga að sjálfum sér í formi hreyfingu og heilbrigðs lífsstíls. Heilsa 1.9.2021 11:59 Lykillinn að árangri í hlaupum er að líða eins og maður hafi ekki gert neitt eftir æfingu Reykjavíkurmaraþonið fer fram laugardaginn 18. september og vafalaust margir sem hafa skráð sig til leiks og eru nú að velta fyrir sér hvernig sé best að æfa fyrir hlaupið. Heilsa 13.8.2021 15:11 Betra að koma einu sinni of oft en að missa af einhverju hættulegu „Það er mikilvægt að vera vakandi yfir öllum breytingum á fæðingarblettum og ef nýir blettir birtast allt í einu sem eru að breyta sér,“ segir Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir húðsjúdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni. Heilsa 3.6.2021 15:30 Hlaupa til styrktar fólki á landsbyggðinni í krabbameinsmeðferð Sveitafélag Hrunamannahrepps ætlar að setja á laggirnar nýtt hlaup fyrir íbúa sveitafélagsins. Hlaupið í ár verður í tileinkað nýstofnaðri landsbyggðardeild Ljóssins. Heilsa 25.5.2021 10:01 Fer í góðu jafnvægi inn í sumarið Að huga að heilsunni, bæði líkamlega og andlega, hefur aldrei verið mikilvægara en nú þegar Covid geisar yfir. Heilsa 1.5.2021 12:02 „Ef þú tekur góða æfingu þá eru þrjátíu mínútur alveg nóg“ „Ég er ekki með nákvæma tölu en þetta eru mörg hundruð konur sem ég er með núna á Íslandi,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir um vinsældir æfingamyndbanda hennar hjá íslenskum konum. Heilsa 21.3.2021 12:13 Craving: Pervertísk löngun í sykur og sukk Við þekkjum öll þetta fyrirbæri sem vantar kjarnyrta íslenska þýðingu. Cravings er öskrandi pervertísk löngun að hafa eitthvað ákveðið í munninum og eina sem friðþægir þessa öskrandi löngun er að fá þetta eina ákveðna matvæli undir tunguna. Heilsa 22.6.2020 21:30 Ketó og kolvetni Ragnhildur Þórðardóttir skrifar heilsupistla fyrir Lífið. Ragga Nagli starfar sem þjálfari og sálfræðingur. Heilsa 11.3.2020 15:00 Svefn er streitubani og kvíðaeyðir Ragga nagli er nýr pistlahöfundur á Vísi. Heilsa 5.3.2020 11:10 Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva. Heilsuvísir 19.10.2018 15:30 Köld böð í Hollywood og Faxafeni Hollywood-stjörnurnar Jim Carrey og Jason Statham eru meðal fjölmargra sem hafa tileinkað sér aðferðir Wims Hof. Þór Guðnason er fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast Wim Hof kennararéttindi. Heilsuvísir 30.4.2018 06:00 Hreyfing kemur í veg fyrir depurð Flestir vita að hreyfing bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Eldra fólk sem glímir við einhvers konar þunglyndi eða depurð ætti að setja daglega hreyfingu inn í lífsmunstur sitt sem forgangsverkefni. Heilsuvísir 25.4.2018 10:00 Er reykurinn frá rafsígarettum aðallega vatn? Við heyrum stundum að það sé allt í lagi að anda að sér rafsígarettureyk því hann sé aðeins vatn og að það sé svipað og að stíga inn í gufu eða fara í heitt bað. En þetta er ekki rétt. Heilsuvísir 2.3.2018 17:00 Af hverju ætti ég að flokka heimilisruslið? Ruslið sem fellur til heima hjá okkur er ekki bara úrgangur. Mikið er um hágæða hráefni sem hægt er að nýta áfram. Þetta getur t.d. verið plastbakkinn undan kjöthakkinu, fréttablöðin, áldósirnar, glerkrukkurnar og ýmislegt annað. Heilsuvísir 23.2.2018 15:00 Æskilegt mataræði fyrir unglinga sem æfa mikið? Passa þarf að unglingur, sem hreyfir sig mikið í hverri viku, borði oft yfir daginn, fái fjölbreytta fæðu og drekki nægt vatn. Heilsuvísir 19.2.2018 12:30 Hvað er svona hættulegt við kannabis? Fólk undir áhrifum kannabis getur upplifað breytta skynjun (t.d. sjá bjartari liti), aukna matarlyst, kvíða, minnisskerðingu, ofskynjanir og geðrof. Mikil ógleði og uppköst geta einnig komið fram. Heilsuvísir 1.2.2018 10:00 Hvað er þetta rauðbrúna ský sem sést stundum í kringum borgina? Fólk tekur eftir rauðbrúnum mekki þegar horft er frá borginni og í átt til fjalla. Í vetur hefur veðurfar verið sérlega hagstætt fyrir mikla loftmengun. Það hafa verið óvenju margar þurrar vetrarstillur á höfuðborgarsvæðinu. Heilsuvísir 25.1.2018 10:15 Heilinn skreppur saman á nóttunni Við eigum auðveldara með að sofna þegar okkur líður vel og erum hamingjusöm. Erla Björnsdóttir sálfræðingur gefur ýmis heilræði til að auka hamingju og góðan nætursvefn í Gerðubergi á morgun. Heilsuvísir 23.1.2018 10:30 Þolir líkaminn að fasta? Heilsuvísir 19.1.2018 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 45 ›
Jóga minnkaði einkenni kvíða, þunglyndis og streitu Jóga hefur gríðarleg áhrif á þunglyndi, streitu og kvíða samkvæmt rannsóknum. Ný Íslensk rannsókn staðfestir þetta. Heilsa 12.1.2022 15:00
„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. Heilsa 11.1.2022 13:32
Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. Heilsa 10.1.2022 12:01
Svona nærð þú heilsumarkmiðum þínum fyrir árið 2022 „Að æfa meira og komast í betra form“ er vinsælasta áramótaheitið. En rannsóknir sýna að í átta af hverjum tíu skiptum ert þú líklegri til að falla í gamlar venjur í stað þess að fylgja eftir áramótaheitinu um betra form. Heilsa 5.1.2022 16:00
Ekki raunhæft að vakna sem einhver annar 1. janúar „Ég held að ég hafi gert það fyrsta janúar öll árin í lífi mínu, það átti bara eitthvað að kvikna og ég átti bara að vera geggjuð. Árið átti að vera besta árið mitt og ég ætlaði bara að sigra allt en ég var ekki með neina leið til að gera það.“ Heilsa 3.1.2022 16:31
Svona nærðu auknum árangri á æfingu Við erum flest með þétta dagskrá og fyrir marga skiptir það því miklu máli að vera skilvirkur og fá sem mest út úr hverjum klukkutíma af deginum. Sama á við um hreyfingu, við viljum flest fá sem mest út úr hverri æfingu. Þessi tími er dýrmætur og við viljum ekki sóa honum. Heilsa 25.11.2021 09:31
Segir íslensk börn fara allt of seint að sofa „Þetta er bara vandamál hjá íslensku þjóðinni í dag. Börn eru að fara allt of seint að sofa,“ segir Ásgerður Guðmunds hjá Vinnuheilsu í viðtali við Ósk Gunnars á FM957. Hún segir ábyrgðina liggja hjá fullorðna fólkinu. Heilsa 10.11.2021 15:31
Mælir með því að fólk leyfi öðrum að versla í matinn fyrir sig „Streita er viðbrögð fólks við áreiti og álagi. Það fyrsta sem við þurfum að hugsa um eru venjur, hvaða venjur eru í lífi okkar?“ segir Ásgerður Guðmundsdóttir hjá Vinnuheilsu. Hún var í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957 og gaf þar nokkur góð ráð varðandi streitu. Heilsa 19.10.2021 09:01
„Ég fór eiginlega óvart inn í þetta“ „Þetta er eiginlega mitt lyf, þetta eru einu mómentin sem ég er chillaður í höfðinu. Þetta er mitt zen, ég er eiginlega bara í hugleiðslu í sautján tíma,“ segir hlauparinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason, sem um helgina tók þátt í krefjandi 112 kílómetra fjallahlaupi í Lúxemborg. Heilsa 15.9.2021 11:15
Kynntist sjálfri sér betur eftir kulnun og hjálpar nú öðrum á sömu vegferð „Morgunrútínan mín inniheldur blöndu af jóga, sjálfsheilun, orkuæfingum, hugleiðslu, öndunaræfingum og slökun,“ segir Ástrós Erla Benediktsdóttir. Tvo daga í viku í september býður hún fólki að taka þátt í morgunrútínunni með sér í gegnum zoom. Heilsa 12.9.2021 20:01
Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. Heilsa 2.9.2021 13:46
Skorar á uppteknar konur að setja sjálfsrækt í forgang í september Þjálfarinn Sara Snædís segir mikilvægt að konur setji sjálfa sig í forgang. Sara þjálfar þúsundir kvenna í gegnum fjarþjálfun og segir að markmiðið sé að hjálpa konum að finna tíma til þess að huga að sjálfum sér í formi hreyfingu og heilbrigðs lífsstíls. Heilsa 1.9.2021 11:59
Lykillinn að árangri í hlaupum er að líða eins og maður hafi ekki gert neitt eftir æfingu Reykjavíkurmaraþonið fer fram laugardaginn 18. september og vafalaust margir sem hafa skráð sig til leiks og eru nú að velta fyrir sér hvernig sé best að æfa fyrir hlaupið. Heilsa 13.8.2021 15:11
Betra að koma einu sinni of oft en að missa af einhverju hættulegu „Það er mikilvægt að vera vakandi yfir öllum breytingum á fæðingarblettum og ef nýir blettir birtast allt í einu sem eru að breyta sér,“ segir Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir húðsjúdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni. Heilsa 3.6.2021 15:30
Hlaupa til styrktar fólki á landsbyggðinni í krabbameinsmeðferð Sveitafélag Hrunamannahrepps ætlar að setja á laggirnar nýtt hlaup fyrir íbúa sveitafélagsins. Hlaupið í ár verður í tileinkað nýstofnaðri landsbyggðardeild Ljóssins. Heilsa 25.5.2021 10:01
Fer í góðu jafnvægi inn í sumarið Að huga að heilsunni, bæði líkamlega og andlega, hefur aldrei verið mikilvægara en nú þegar Covid geisar yfir. Heilsa 1.5.2021 12:02
„Ef þú tekur góða æfingu þá eru þrjátíu mínútur alveg nóg“ „Ég er ekki með nákvæma tölu en þetta eru mörg hundruð konur sem ég er með núna á Íslandi,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir um vinsældir æfingamyndbanda hennar hjá íslenskum konum. Heilsa 21.3.2021 12:13
Craving: Pervertísk löngun í sykur og sukk Við þekkjum öll þetta fyrirbæri sem vantar kjarnyrta íslenska þýðingu. Cravings er öskrandi pervertísk löngun að hafa eitthvað ákveðið í munninum og eina sem friðþægir þessa öskrandi löngun er að fá þetta eina ákveðna matvæli undir tunguna. Heilsa 22.6.2020 21:30
Ketó og kolvetni Ragnhildur Þórðardóttir skrifar heilsupistla fyrir Lífið. Ragga Nagli starfar sem þjálfari og sálfræðingur. Heilsa 11.3.2020 15:00
Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva. Heilsuvísir 19.10.2018 15:30
Köld böð í Hollywood og Faxafeni Hollywood-stjörnurnar Jim Carrey og Jason Statham eru meðal fjölmargra sem hafa tileinkað sér aðferðir Wims Hof. Þór Guðnason er fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast Wim Hof kennararéttindi. Heilsuvísir 30.4.2018 06:00
Hreyfing kemur í veg fyrir depurð Flestir vita að hreyfing bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Eldra fólk sem glímir við einhvers konar þunglyndi eða depurð ætti að setja daglega hreyfingu inn í lífsmunstur sitt sem forgangsverkefni. Heilsuvísir 25.4.2018 10:00
Er reykurinn frá rafsígarettum aðallega vatn? Við heyrum stundum að það sé allt í lagi að anda að sér rafsígarettureyk því hann sé aðeins vatn og að það sé svipað og að stíga inn í gufu eða fara í heitt bað. En þetta er ekki rétt. Heilsuvísir 2.3.2018 17:00
Af hverju ætti ég að flokka heimilisruslið? Ruslið sem fellur til heima hjá okkur er ekki bara úrgangur. Mikið er um hágæða hráefni sem hægt er að nýta áfram. Þetta getur t.d. verið plastbakkinn undan kjöthakkinu, fréttablöðin, áldósirnar, glerkrukkurnar og ýmislegt annað. Heilsuvísir 23.2.2018 15:00
Æskilegt mataræði fyrir unglinga sem æfa mikið? Passa þarf að unglingur, sem hreyfir sig mikið í hverri viku, borði oft yfir daginn, fái fjölbreytta fæðu og drekki nægt vatn. Heilsuvísir 19.2.2018 12:30
Hvað er svona hættulegt við kannabis? Fólk undir áhrifum kannabis getur upplifað breytta skynjun (t.d. sjá bjartari liti), aukna matarlyst, kvíða, minnisskerðingu, ofskynjanir og geðrof. Mikil ógleði og uppköst geta einnig komið fram. Heilsuvísir 1.2.2018 10:00
Hvað er þetta rauðbrúna ský sem sést stundum í kringum borgina? Fólk tekur eftir rauðbrúnum mekki þegar horft er frá borginni og í átt til fjalla. Í vetur hefur veðurfar verið sérlega hagstætt fyrir mikla loftmengun. Það hafa verið óvenju margar þurrar vetrarstillur á höfuðborgarsvæðinu. Heilsuvísir 25.1.2018 10:15
Heilinn skreppur saman á nóttunni Við eigum auðveldara með að sofna þegar okkur líður vel og erum hamingjusöm. Erla Björnsdóttir sálfræðingur gefur ýmis heilræði til að auka hamingju og góðan nætursvefn í Gerðubergi á morgun. Heilsuvísir 23.1.2018 10:30