Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Fjölskylda Ragnheiðar Bjarkar Guðmundsdóttur hefur haldið jólin viku fyrr en aðrir í meira en áratug. Ragnheiður og Kolka Hvönn Ágústsdóttir, stjúpdóttir hennar, pakka alltaf inn einni hurð á heimilinu og við matarborðið yljar fjölskyldan sér við minningar gamalla jólakorta. Jól 4.12.2017 14:00 Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Endurnýtum gamla sokka, plastflöskur og pappírsrúllur. Jól 30.11.2017 20:30 Skammdegið kallar á aukinn yl Sigrún Norðdahl keramikhönnuður er tilraunaglaður matgæðingur. Hún nýtur aðventunnar við bakstur og kósíheit milli þess sem hún stendur vaktina bak við búðarborð í miðbænum. Nýjasta tilraunin í eldhúsinu er rjúkandi kaffi með jólasnúningi. Jól 30.11.2017 10:00 Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir er listakokkur og veit fátt skemmtilegra en að galdra fram dýrindismat og kökur. Hún bakar dásamlega góða marenstertu þegar mikið stendur til og er ávallt beðin um uppskriftina. Jól 30.11.2017 10:00 Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Arna Gerður Hafsteinsdóttir er 53ja ára og hefur málað á laufabrauðskökur síðan hún var sex ára. Jól 29.11.2017 20:30 Blúndukökur Birgittu slá í gegn Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, segist hafa gaman af því að skreyta húsið fyrir jólin. Hún föndrar, gerir aðventukrans og kaupir oft jólaskraut á ferðalögum. Birgitta á uppáhaldssmákökur sem nefnast blúndur. Jól 29.11.2017 14:30 Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Vala Arnardóttir er ein þeirra sem byrjar að jólaskreyta snemma ár hvert og hún er löngu byrjuð að prýða heimilið með jólaskrauti. Jólatréið er í uppáhaldi hjá henni og það er auðvitað komið upp. Jól 23.11.2017 16:00 Tinni var bestur Dr. Gunni sem er bæði tónlistarmaður og poppsérfræðingur segist ekki vera mikið jólabarn. „Ég læt það nú alveg vera, en konan mín er mikið jólabarn og ég smitast af því. Mér finnst reyndar þessi tími alveg frábær, nema kannski músíkin sem fylgir þessu.“ Jól 20.12.2016 09:00 Jólakötturinn er skrýtin jólahefð Vefsíða tímaritsins Time tók saman nokkrar skrýtnar jólahefðir frá löndum víðs vegar um heiminn og komst íslenski jólakötturinn á lista. Jól 26.12.2014 13:16 Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 22.12.2014 12:15 Jóladagatal - 21. desember - Trölladeig Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 21.12.2014 13:00 Jóladagatal - 20. desember - Jólatré Í dag eru bara fjórir dagar til jóla og eflaust einhverjir búnir að setja upp jólatréð heima hjá sér. Jól 20.12.2014 17:38 Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 18.12.2014 10:45 Jóladagatal - 17. desember - Jólaplastpokar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 17.12.2014 11:00 Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 16.12.2014 11:00 Jóladagatal - 15. desember - Jólakarlar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 15.12.2014 12:30 Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 14.12.2014 15:15 Jóladagatal - 13. desember - Samstæðuspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 13.12.2014 13:30 Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir mælir með því að leggja kalkún í saltpækil í hálfan sólarhring fyrir eldun. Jól 13.12.2014 12:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Jól 12.12.2014 20:00 Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 12.12.2014 11:15 Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Jól 11.12.2014 13:30 Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 10.12.2014 15:00 Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 9.12.2014 15:45 Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 8.12.2014 14:00 Jóladagatal - 7. desember - Fjölskyldumynd Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 7.12.2014 14:00 Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. Jól 7.12.2014 09:00 Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 7.12.2014 09:00 Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. Jól 7.12.2014 09:00 Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 6.12.2014 14:00 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Fjölskylda Ragnheiðar Bjarkar Guðmundsdóttur hefur haldið jólin viku fyrr en aðrir í meira en áratug. Ragnheiður og Kolka Hvönn Ágústsdóttir, stjúpdóttir hennar, pakka alltaf inn einni hurð á heimilinu og við matarborðið yljar fjölskyldan sér við minningar gamalla jólakorta. Jól 4.12.2017 14:00
Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Endurnýtum gamla sokka, plastflöskur og pappírsrúllur. Jól 30.11.2017 20:30
Skammdegið kallar á aukinn yl Sigrún Norðdahl keramikhönnuður er tilraunaglaður matgæðingur. Hún nýtur aðventunnar við bakstur og kósíheit milli þess sem hún stendur vaktina bak við búðarborð í miðbænum. Nýjasta tilraunin í eldhúsinu er rjúkandi kaffi með jólasnúningi. Jól 30.11.2017 10:00
Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir er listakokkur og veit fátt skemmtilegra en að galdra fram dýrindismat og kökur. Hún bakar dásamlega góða marenstertu þegar mikið stendur til og er ávallt beðin um uppskriftina. Jól 30.11.2017 10:00
Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Arna Gerður Hafsteinsdóttir er 53ja ára og hefur málað á laufabrauðskökur síðan hún var sex ára. Jól 29.11.2017 20:30
Blúndukökur Birgittu slá í gegn Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, segist hafa gaman af því að skreyta húsið fyrir jólin. Hún föndrar, gerir aðventukrans og kaupir oft jólaskraut á ferðalögum. Birgitta á uppáhaldssmákökur sem nefnast blúndur. Jól 29.11.2017 14:30
Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Vala Arnardóttir er ein þeirra sem byrjar að jólaskreyta snemma ár hvert og hún er löngu byrjuð að prýða heimilið með jólaskrauti. Jólatréið er í uppáhaldi hjá henni og það er auðvitað komið upp. Jól 23.11.2017 16:00
Tinni var bestur Dr. Gunni sem er bæði tónlistarmaður og poppsérfræðingur segist ekki vera mikið jólabarn. „Ég læt það nú alveg vera, en konan mín er mikið jólabarn og ég smitast af því. Mér finnst reyndar þessi tími alveg frábær, nema kannski músíkin sem fylgir þessu.“ Jól 20.12.2016 09:00
Jólakötturinn er skrýtin jólahefð Vefsíða tímaritsins Time tók saman nokkrar skrýtnar jólahefðir frá löndum víðs vegar um heiminn og komst íslenski jólakötturinn á lista. Jól 26.12.2014 13:16
Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 22.12.2014 12:15
Jóladagatal - 21. desember - Trölladeig Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 21.12.2014 13:00
Jóladagatal - 20. desember - Jólatré Í dag eru bara fjórir dagar til jóla og eflaust einhverjir búnir að setja upp jólatréð heima hjá sér. Jól 20.12.2014 17:38
Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 18.12.2014 10:45
Jóladagatal - 17. desember - Jólaplastpokar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 17.12.2014 11:00
Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 16.12.2014 11:00
Jóladagatal - 15. desember - Jólakarlar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 15.12.2014 12:30
Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 14.12.2014 15:15
Jóladagatal - 13. desember - Samstæðuspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 13.12.2014 13:30
Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir mælir með því að leggja kalkún í saltpækil í hálfan sólarhring fyrir eldun. Jól 13.12.2014 12:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Jól 12.12.2014 20:00
Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 12.12.2014 11:15
Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Jól 11.12.2014 13:30
Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 10.12.2014 15:00
Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 9.12.2014 15:45
Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 8.12.2014 14:00
Jóladagatal - 7. desember - Fjölskyldumynd Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 7.12.2014 14:00
Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. Jól 7.12.2014 09:00
Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 7.12.2014 09:00
Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. Jól 7.12.2014 09:00
Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 6.12.2014 14:00