Körfubolti Martin stigahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Valencia vann öruggan 27 stiga sigur gegn Buducnost í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld, 103-76. Körfubolti 25.1.2022 21:21 Lögmál leiksins: „Já takk“ við CP3 en „nei takk“ við Brooklyn gegn Milwaukee Boðið var upp á nýjan leik í þættinum Lögmál leiksins í gærkvöld þar sem NBA-deildin í körfubolta er krufin til mergjar. Körfubolti 25.1.2022 10:01 Booker og Paul fóru illa með særða djassara Phoenix Suns hefur verið besta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur og með 115-109 sigri á Utah Jazz í nótt hefur liðið nú unnið sjö leiki í röð. Körfubolti 25.1.2022 07:31 Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 20:45 Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.1.2022 19:31 John Stockton neitar að vera með grímu og gamli skólinn ógildir ársmiðana hans John Stockton, stoðsendingahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, má ekki lengur mæta á leiki gamla háskólans síns því hann neitar að bera grímu. Körfubolti 24.1.2022 15:30 Naumur sigur Warriors þrátt fyrir púðurskot frá svekktum Curry | Tatum með 51 stig Golden State Warriors unnu tveggja stiga sigur á Utah Jazz, 94-92, í stórleik kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Jayson Tatum rauf 50 stiga múrinn í sigri Boston Celtics á Washington Wizards. Körfubolti 24.1.2022 07:31 „Ekki uppáhalds gæi sem ég hef spilað með“ Björn Kristjánsson, leikmaður KR, var til tals í hlaðvarpinu Undir Körfunni sem kom út núna í morgun. Björn fer um víðan völl í viðtalinu en kemur meðal annars inn á brotthvarf Shawn Glover frá KR en Glover yfirgaf félagið rétt fyrir áramót. Körfubolti 24.1.2022 07:01 Sjötti sigur Suns í röð | Middleton og Holiday fóru fyrir Milwaukee í fjarveru Giannis Phoenix Suns er nú með góða forystu á toppi Vesturdeildar NBA eftir sjötta sigur liðsins í röð í nótt. Liðið lagði Indiana Pacers 113-103. Þá vann Milwaukee Bucks góðan sex stiga sigur gegn Sacramento Kings í fjarveru Giannis Antetokounmpo 133-127. Körfubolti 23.1.2022 09:30 Lykilmaður Chicago Bulls lengi frá eftir ósvífna villu Alex Caruso, leikmaður Chicago Bulls í NBA deildinni, er með brotinn úlnlið og verður mögulega lengi frá eftir að röntgenmyndir staðfestu brotið í dag. Körfubolti 23.1.2022 09:01 Sara skoraði 13 í stóru tapi Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta máttu þola sitt fyrsta tap í rúman mánuð er liðið tók á móti Sepsi í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, 83-64. Körfubolti 22.1.2022 16:50 Giannis dró vagninn í naumum sigri | Curry tryggði sigurinn með flautukörfu NBA-deildin í körfubolta hélt áfram í nótt með ellefu leikjum. Giannis Antetokounmpo dró sína menn í Milwaukee Bucks yfir endalínuna í naumum fjögurra stiga sigri gegn Chicago Bulls, 94-90, og Steph Curry reyndist hetja Golden State Warriors er liðið lagði Houston Rockets 105-103. Körfubolti 22.1.2022 09:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 98-95 | Stjarnan kláraði toppliðið í framlengingu Stjarnan vann góðan þriggja stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Keflavíkur í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.1.2022 23:04 Turner III: Það er blessun að vera hérna og fá að taka þátt í baráttunni Robert Eugene Turner III átti rosalega góðan leik fyrir Stjörnumenn sem lögðu Keflvíkinga að velli í 13. umferð Subway deildar karla fyrir í kvöld. Lokatölur voru 98-95 eftir framlengdan og kaflaskiptan leik. Turner III skoraði 42 stig fyrir sína menn, náði í 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Þetta skilar 50 framlagspunktum og það verður að teljast hrikalega góð frammistaða. Körfubolti 21.1.2022 22:43 Elvar Már og félagar með stórsigur í belgíska bikarnum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwer Giants unnu 40 stiga stórsigur er liðið heimsótti Mechelen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í kvöld. Elvar skoraði 14 stig, en lokatölur urðu 117-77. Körfubolti 21.1.2022 21:23 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 116-97 | Öruggur sigur ÍR-inga ÍR hafði betur gegn Breiðablik í viðureign liðanna í Breiðholtinu í kvöld en lokatölur leiksins voru 116-97. Körfubolti 21.1.2022 21:15 Voru ekki með fjóra bestu mennina sína en unnu samt Golden State Verulega vængbrotið lið Indiana Pacers vann óvæntan sigur á Golden State Warriors, 117-121, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21.1.2022 07:31 „Við þurfum að geta slegist í 40 mínútur“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Þór Akureyri, var svekktur með 35 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld. Dúi var sérstaklega óánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum, en það munaði bara fimm stigum á liðunum í hálfleik. Körfubolti 20.1.2022 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 97-62 | Njarðvíkingar fóru illa með botnliðið Njarðvík vann afar sannfærandi 35 stiga sigur er liðið fékk botnlið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 97-62. Körfubolti 20.1.2022 20:52 Benni mætir liðinu sem hefur ekki unnið í Ljónagryfjunni síðan hann þjálfaði það Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla verður leikur Njarðvíkur og Þórs frá Akureyri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 20.1.2022 15:31 Lét NBA-leikmanni líða eins og hann væri sjö ára strákur Tony Bradley fékk að kynnast styrk miðherjans Steven Adams í vikunni þegar upp komu smá læti í leik Chicago Bulls og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 20.1.2022 14:31 Bestu miðherjar NBA fóru á kostum og skoruðu samtals 99 stig Bestu miðherjar NBA-deildarinnar, Nikola Jokic og Joel Embiid, voru í miklum ham í nótt og áttu báðir stórleik í sigri sinna liða. Körfubolti 20.1.2022 08:01 Þorleifur Ólafsson: Spiluðum vel í þrjá leikhluta Grindavík tapaði sínum fjórða leik í röð gegn Breiðabliki í kvöld. Leikurinn endaði 77-71 Kópavogskonum í vil og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, svekktur með úrslitin. Körfubolti 19.1.2022 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 77-71 | Annar sigur Breiðabliks á tímabilinu Breiðablik vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í kvöld gegn Grindavík. Leikurinn var spennandi þrátt fyrir að Breiðablik lenti aldrei undir í leiknum. Breiðablik vann að lokum sex stiga sigur 77-71. Körfubolti 19.1.2022 20:00 Valencia kom til baka og landaði sigri í Grikklandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia komu til baka gegn Promitheas í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Valencia var fimm stigum undir fyrir síðasta fjórðung en sneri taflinu sér í hag og vann leikinn með þriggja stiga mun, 71-68. Körfubolti 19.1.2022 19:35 Curry svarar þeim sem segja hann hafa eyðilagt körfuboltann Stephen Curry hefur litlar áhyggjur af umkvörtunum þeirra sem segja að hann hafi eyðilagt körfuboltann með leikstíl sínum. Körfubolti 19.1.2022 15:01 Enn einum KR-leiknum frestað en núna ekki út af þeim: Biðin verður 39 dagar Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert mikið af því að fresta leikjum vegna kórónuveirusmita og fleiri bættust í hópinn í dag. Körfubolti 19.1.2022 12:45 Íslenska landsliðið má spila á Íslandi: Ólafssalur fékk undanþágu frá FIBA Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið heimilislaust eftir að Laugardalshöllin datt úr vegna vatnsskemmda því liðið fékk ekki leyfi frá FIBA til að spila á heimavelli í undankeppni HM í lok síðasta árs. Nú hefur Ólafssalur á Ásvöllum fengið sérstaka undanþágu frá FIBA. Körfubolti 19.1.2022 12:13 Skvettubræður komu Golden State aftur á sigurbraut Golden State Warriors komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli í nótt, 102-86. Körfubolti 19.1.2022 08:01 Jón Axel skiptir aftur yfir til Þýskalands Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er á leið til Crailsheim í þýsku A-deildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2022 22:31 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Martin stigahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Valencia vann öruggan 27 stiga sigur gegn Buducnost í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld, 103-76. Körfubolti 25.1.2022 21:21
Lögmál leiksins: „Já takk“ við CP3 en „nei takk“ við Brooklyn gegn Milwaukee Boðið var upp á nýjan leik í þættinum Lögmál leiksins í gærkvöld þar sem NBA-deildin í körfubolta er krufin til mergjar. Körfubolti 25.1.2022 10:01
Booker og Paul fóru illa með særða djassara Phoenix Suns hefur verið besta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur og með 115-109 sigri á Utah Jazz í nótt hefur liðið nú unnið sjö leiki í röð. Körfubolti 25.1.2022 07:31
Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Körfubolti 24.1.2022 20:45
Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.1.2022 19:31
John Stockton neitar að vera með grímu og gamli skólinn ógildir ársmiðana hans John Stockton, stoðsendingahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, má ekki lengur mæta á leiki gamla háskólans síns því hann neitar að bera grímu. Körfubolti 24.1.2022 15:30
Naumur sigur Warriors þrátt fyrir púðurskot frá svekktum Curry | Tatum með 51 stig Golden State Warriors unnu tveggja stiga sigur á Utah Jazz, 94-92, í stórleik kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Jayson Tatum rauf 50 stiga múrinn í sigri Boston Celtics á Washington Wizards. Körfubolti 24.1.2022 07:31
„Ekki uppáhalds gæi sem ég hef spilað með“ Björn Kristjánsson, leikmaður KR, var til tals í hlaðvarpinu Undir Körfunni sem kom út núna í morgun. Björn fer um víðan völl í viðtalinu en kemur meðal annars inn á brotthvarf Shawn Glover frá KR en Glover yfirgaf félagið rétt fyrir áramót. Körfubolti 24.1.2022 07:01
Sjötti sigur Suns í röð | Middleton og Holiday fóru fyrir Milwaukee í fjarveru Giannis Phoenix Suns er nú með góða forystu á toppi Vesturdeildar NBA eftir sjötta sigur liðsins í röð í nótt. Liðið lagði Indiana Pacers 113-103. Þá vann Milwaukee Bucks góðan sex stiga sigur gegn Sacramento Kings í fjarveru Giannis Antetokounmpo 133-127. Körfubolti 23.1.2022 09:30
Lykilmaður Chicago Bulls lengi frá eftir ósvífna villu Alex Caruso, leikmaður Chicago Bulls í NBA deildinni, er með brotinn úlnlið og verður mögulega lengi frá eftir að röntgenmyndir staðfestu brotið í dag. Körfubolti 23.1.2022 09:01
Sara skoraði 13 í stóru tapi Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta máttu þola sitt fyrsta tap í rúman mánuð er liðið tók á móti Sepsi í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, 83-64. Körfubolti 22.1.2022 16:50
Giannis dró vagninn í naumum sigri | Curry tryggði sigurinn með flautukörfu NBA-deildin í körfubolta hélt áfram í nótt með ellefu leikjum. Giannis Antetokounmpo dró sína menn í Milwaukee Bucks yfir endalínuna í naumum fjögurra stiga sigri gegn Chicago Bulls, 94-90, og Steph Curry reyndist hetja Golden State Warriors er liðið lagði Houston Rockets 105-103. Körfubolti 22.1.2022 09:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 98-95 | Stjarnan kláraði toppliðið í framlengingu Stjarnan vann góðan þriggja stiga sigur er liðið tók á móti toppliði Keflavíkur í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.1.2022 23:04
Turner III: Það er blessun að vera hérna og fá að taka þátt í baráttunni Robert Eugene Turner III átti rosalega góðan leik fyrir Stjörnumenn sem lögðu Keflvíkinga að velli í 13. umferð Subway deildar karla fyrir í kvöld. Lokatölur voru 98-95 eftir framlengdan og kaflaskiptan leik. Turner III skoraði 42 stig fyrir sína menn, náði í 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Þetta skilar 50 framlagspunktum og það verður að teljast hrikalega góð frammistaða. Körfubolti 21.1.2022 22:43
Elvar Már og félagar með stórsigur í belgíska bikarnum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwer Giants unnu 40 stiga stórsigur er liðið heimsótti Mechelen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í kvöld. Elvar skoraði 14 stig, en lokatölur urðu 117-77. Körfubolti 21.1.2022 21:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 116-97 | Öruggur sigur ÍR-inga ÍR hafði betur gegn Breiðablik í viðureign liðanna í Breiðholtinu í kvöld en lokatölur leiksins voru 116-97. Körfubolti 21.1.2022 21:15
Voru ekki með fjóra bestu mennina sína en unnu samt Golden State Verulega vængbrotið lið Indiana Pacers vann óvæntan sigur á Golden State Warriors, 117-121, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21.1.2022 07:31
„Við þurfum að geta slegist í 40 mínútur“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Þór Akureyri, var svekktur með 35 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld. Dúi var sérstaklega óánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum, en það munaði bara fimm stigum á liðunum í hálfleik. Körfubolti 20.1.2022 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 97-62 | Njarðvíkingar fóru illa með botnliðið Njarðvík vann afar sannfærandi 35 stiga sigur er liðið fékk botnlið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 97-62. Körfubolti 20.1.2022 20:52
Benni mætir liðinu sem hefur ekki unnið í Ljónagryfjunni síðan hann þjálfaði það Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla verður leikur Njarðvíkur og Þórs frá Akureyri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 20.1.2022 15:31
Lét NBA-leikmanni líða eins og hann væri sjö ára strákur Tony Bradley fékk að kynnast styrk miðherjans Steven Adams í vikunni þegar upp komu smá læti í leik Chicago Bulls og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 20.1.2022 14:31
Bestu miðherjar NBA fóru á kostum og skoruðu samtals 99 stig Bestu miðherjar NBA-deildarinnar, Nikola Jokic og Joel Embiid, voru í miklum ham í nótt og áttu báðir stórleik í sigri sinna liða. Körfubolti 20.1.2022 08:01
Þorleifur Ólafsson: Spiluðum vel í þrjá leikhluta Grindavík tapaði sínum fjórða leik í röð gegn Breiðabliki í kvöld. Leikurinn endaði 77-71 Kópavogskonum í vil og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, svekktur með úrslitin. Körfubolti 19.1.2022 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 77-71 | Annar sigur Breiðabliks á tímabilinu Breiðablik vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í kvöld gegn Grindavík. Leikurinn var spennandi þrátt fyrir að Breiðablik lenti aldrei undir í leiknum. Breiðablik vann að lokum sex stiga sigur 77-71. Körfubolti 19.1.2022 20:00
Valencia kom til baka og landaði sigri í Grikklandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia komu til baka gegn Promitheas í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Valencia var fimm stigum undir fyrir síðasta fjórðung en sneri taflinu sér í hag og vann leikinn með þriggja stiga mun, 71-68. Körfubolti 19.1.2022 19:35
Curry svarar þeim sem segja hann hafa eyðilagt körfuboltann Stephen Curry hefur litlar áhyggjur af umkvörtunum þeirra sem segja að hann hafi eyðilagt körfuboltann með leikstíl sínum. Körfubolti 19.1.2022 15:01
Enn einum KR-leiknum frestað en núna ekki út af þeim: Biðin verður 39 dagar Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert mikið af því að fresta leikjum vegna kórónuveirusmita og fleiri bættust í hópinn í dag. Körfubolti 19.1.2022 12:45
Íslenska landsliðið má spila á Íslandi: Ólafssalur fékk undanþágu frá FIBA Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur verið heimilislaust eftir að Laugardalshöllin datt úr vegna vatnsskemmda því liðið fékk ekki leyfi frá FIBA til að spila á heimavelli í undankeppni HM í lok síðasta árs. Nú hefur Ólafssalur á Ásvöllum fengið sérstaka undanþágu frá FIBA. Körfubolti 19.1.2022 12:13
Skvettubræður komu Golden State aftur á sigurbraut Golden State Warriors komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli í nótt, 102-86. Körfubolti 19.1.2022 08:01
Jón Axel skiptir aftur yfir til Þýskalands Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er á leið til Crailsheim í þýsku A-deildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2022 22:31